Fleiri fréttir Hálendisþjóðgarður, lýðræði og framtíðarhagsmunir Jón Jónsson skrifar Frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs gerir ráð fyrir að þjóðgarður nái yfir svæði sem nær til þjóðlenda innan svokallaðrar miðhálendislínu. Svæðið er um 30-40% af Íslandi. Hluti þess er innan Vatnajökulsþjóðgarðs eða háður annarri friðlýsingu. Umfjöllun um málið beinist lítið að því hvort einhverjir ókostir fylgi núverandi stöðu og hverju er fórnað. Vont er ef misskilningur um það er notaður til að vinna málinu fylgi. 11.12.2020 12:48 Ég þarf bara að gera eitt og svo lagast allt Sólveig María Svavarsdóttir skrifar Lífið getur verið flókið og verkefnin mörg og misjöfn. Við þurfum að klára þetta og græja hitt. Þegar „þessu“ lýkur verður allt betra. Þegar ég er búin/n með þetta nám eða búin/n að vinna mér þetta inn verður líður mér betur. Þetta lagast allt þegar ég fer til útlanda! 11.12.2020 12:00 Við förum að lögum (auðvitað) Magnús Orri Marínarson Schram og Þorsteinn Víglundsson skrifa Fyrir tíu árum voru samþykkt lög á Alþingi sem skylduðu fyrirtæki með yfir 50 starfsmenn til að jafna hlut kynjanna í stjórnum þeirra. Markmiðin voru skýr. 11.12.2020 11:31 Hættan sem blasir við ferðaþjónustunni Þórir Garðarsson skrifar Í ferðaþjónustu gildir að sjálfsögðu það sama og í öðrum viðskiptum, að mestu tekjurnar skila sér í beinu viðskiptasambandi milli þjónustuveitanda og viðskiptavinar. Með öðrum orðum, að gesturinn kaupi gistinguna, flugfarið, afþreyinguna eða veitingarnar beint af viðkomandi aðila. 11.12.2020 11:00 Stillum fókusinn Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifa Árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst 25. nóvember sl. er að þessu sinni sérstaklega beint að áhrifum Covid-19 á kynbundið ofbeldi. 11.12.2020 10:31 Kynbundið ofbeldi - Staða erlendra kvenna á Íslandi Achola Otieno skrifar 16 dagar af kynbundnu ofbeldi eru tilteknir dagar ársins sem eru tileinkaðir vitundarvakningu innan hvers samfélagshóps. Heimilisofbeldi á rætur sínar í valdaójafnvægi. Það geta allir orðið fyrir heimilisofbeldi, óháð kyni, hættan liggur í því að vera háður öðrum, hvort sem er um fjárhagslegt hæði eða tilfinningalegt hæði að ræða. 10.12.2020 18:00 Afríka slapp ekki Ragnar Schram og Hans Steinar Bjarnason skrifa Fjölmiðlar á Íslandi og víðar á vesturlöndum hafa undanfarið fjallað um hversu vel Afríka hafi sloppið frá Covid-19 heimsfaraldrinum. Nýleg úttekt SOS Barnaþorpanna í austan- og sunnanverðri Afríku sýnir þó að ástandið er í raun grafalvarlegt og brothætt. 10.12.2020 18:00 Mun fólk flýja höfuðborgina? Jón Páll Hreinsson skrifar Það er engin vafi á að Covid faraldurinn mun breyta heiminum og við stöndum frammi fyrir breyttri heimsmynd. Við sem manneskjur og þjóð munum breyta því hvernig við lifum, hvernig við eigum samskipti og hvernig við vinnum. 10.12.2020 17:00 Væntumþykja til landsins Baldvin Ari Jóhannesson og Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifa Hálendið er landsvæði fullt af menningarminjum svo sem sögum af álfum og huldufólki ásamt þjóðsögum um hetjur, hörkutól og lögleysingja. 10.12.2020 17:00 Líkamsræktarstöðvar og sóttvarnir Lars Óli Jessen skrifar Hingað til hef ég setið á skoðunum mínum um sóttvarnaraðgerðir. Almennt séð tel ég rödd vísinda vera réttmætari en aðrar raddir, enda byggja fræðimenn rök sín svo gott sem eingöngu á staðreyndum. 10.12.2020 16:00 Kynjajafnrétti mun aldrei nást fyrr en kynbundið ofbeldi verður upprætt Margaret Anne Johnson skrifar Kynjajafnrétti er lykil atriði í barráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Kynjakerfi sem byggist á alda gömlu samfélags- og lagakerfi er grunvöllur fyrir samskipti kynjanna, en nútíma samfélag kallar eftir breytingum sem er meira í takt við nútíma skilning á réttlæti og mannréttindum. 10.12.2020 16:00 Hvernig á að drulla yfir lýðræðislegan rétt þjóðar - Örnámskeið í boði Steingríms J. Sigfússonar Ágústa Ágústsdóttir skrifar Hæstvirtur forseti alþingis Steingrímur J. Sigfússon heiðraði í gær þjóðina með nærveru sinni og steig í pontu. Þar sá hann sig knúinn til að lýsa skoðun sinni á stórum hluta þess fólks sem byggir landið. Hálendisþjóðgarður er honum mikið hjartans mál. Svo mikið reyndar að hann drullar yfir lýðræðislega þenkjandi þjóð sína án þess að blikna. 10.12.2020 15:31 Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Karl Gauti Hjaltason skrifar Af hverju gengur mörgum drengjum svona illa að læra og miklu verr en stúlkunum? Er það vegna þess að þeir eru svona óþekkir og latir? Af hverju geta þeir ekki setið og hagað sér vel. Þá myndi allt ganga svo miklu betur? 10.12.2020 14:00 Sérhagsmunir í „upphæðum“ Oddný G. Harðardóttir skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er með skipulögðum hætti að veikja ýmsar af mikilvægustu eftirlitstsstofnunum í íslensku samfélagi. Í júní í fyrra voru samþykkt lög sem veikja Fjármálaeftirlitið. Síðastliðið vor var Samkeppniseftirlitið veikt með lagasetningu og nú á að draga tennurnar úr Skattrannsóknarstjóra. 10.12.2020 13:30 Sumaropnun leikskóla í Hafnarfirði Friðþjófur Helgi Karlsson og Sigrún Sverrisdóttir skrifa Við í Hafnarfirði erum heppin með allt það flotta og faglega starfsfólk sem starfar í leikskólum bæjarins. Þetta góða fólk menntar yngstu börnin okkar, hlúir að þroska og lætur sér annt um velferð þeirra. 10.12.2020 08:30 Hverju skilar góðgerðartónlistin? Björn Berg Gunnarsson skrifar Mér skilst að nú sé verið að safna fyrir nýjum bíl handa Emmsjé Gauta. Það er svo sem ekki vitlausara en þegar samfélagið lagðist hér á hliðina á sínum tíma svo kaupa mætti fiðlu en hið fyrrnefnda er þó sagt í gríni og ætlað að afla fé fyrir Barnaspítala Hringsins. 10.12.2020 08:01 Skimun fyrir ofbeldi og illri meðferð meðal ungmenna, ACE og áfallamiðuð nálgun Sigrún Sigurðardóttir skrifar Árið er 1983, ég 15 ára, í 9. bekk á landsbyggðinni. Vinkona mín kom til mín og sagði mér og annarri vinkonu okkar að henni hafi verið nauðgað í partýi. Það höfðu nokkrir orðið varir við að eitthvað hafi verið í gangi, en enginn gert neitt. 10.12.2020 07:30 Einmanaleiki er vandamál Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í dag er geðheilbrigðisþing og á þessu sérstaka ári og komandi ári verðum við að beina kastljósi að líðan fólks. Ef það er ekki gert munum við eiga erfiðara með að standa undir þeim verkefnum sem árið hefur fært okkur. Ef við hugum ekki að andlegri heilsu okkar mun það taka okkur lengri tíma að koma okkur í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldurinn. 9.12.2020 18:59 Til kærleiksþjónustu reiðubúin, í tilefni 25 ára afmælis Djáknafélags Íslands Elísabet Gísladóttir skrifar Nú í vor fagnaði Djáknafélag Íslands 25 ára afmæli, en félagið var stofnað 5. apríl 1995. Sextíuogtveir djáknar hafa hlotið vígslu og eru um tuttugu starfandi í dag. 9.12.2020 15:31 Af gjörðum okkar munu börnin þekkja okkur Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Árið 2020 mun vafalaust verða eitt af þeim sem skráð er á spjöld sögunnar, eins og önnur ár stórra viðburða, oftast slæmra. Árið 2020 var fyrir löngu orðið nokkurs konar brautarsteinn, löngu áður en það rann upp. 9.12.2020 15:31 Fræðsla lögreglumanna um hatursglæpi Eyrún Eyþórsdóttir og Soffía Waag Árnadóttir skrifa Tjáning fordóma, hvort sem er í orði eða í verki, er vaxandi áhyggjuefni í heiminum í dag. Í framkvæmdaáætlun Sameinuðu Þjóðanna um aðgerðir gegn haturstjáningu frá 2019 er lýst yfir áhyggjum af mikilli aukningu á útlendingahatri, kynþáttahyggju og umburðarleysi, meðal annars gegn gyðingum, múslimum og kristnum. 9.12.2020 15:01 Tækifæri ferðaþjónustu í hálendisþjóðgarði Edward H. Huijbens skrifar Tilefni þessa greinarstúfs er skoðun úr Borgarbyggð þar sem því er haldið fram að stofnun hálendisþjóðgarðs muni hafi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu. Fyrir utan það að sú skoðun er ekki studd neinum gögnum, þá er hún einnig byggð á frekar úreltum sjónarmiðum er kemur að hugmyndum um þjóðgarða. 9.12.2020 14:31 Raddir okkar skipta máli Jenný Jóakimsdóttir skrifar Leit tískuiðnaðarins að lægsta verðinu kostar mikið hvað varðar heilsufar og jafnvel líf starfsmanna. Þúsundir hafa látist í verksmiðjubrennum. Aðrar hættur eins og notkun hættulegra efna, hávaði, hiti og slæm loftræsting leynast víða. 9.12.2020 14:00 Hinn grenjandi minnihluti Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Í umræðum um stofnun hálendisþjóðgarðs á Alþingi í gær voru flestir þingmenn sem tóku til máls andvígir stofnun hálendisþjóðgarðsins eða höfðu uppi verulega fyrirvara við stofnun garðsins. 9.12.2020 13:30 Ferðaþjónustan föst í ruglinu? Guðbjörg Kristmundsdóttir skrifar Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, sendir ASÍ vænan skammt af skömmum á visir.is vegna nýrrar skýrslu um framtíð ferðaþjónustunnar sem starfshópur á vegum ASÍ og undir formennsku minni sendi frá sér í liðinni viku. 9.12.2020 13:00 Neikvæð áhrif hálendisþjóðgarðs á ferðaþjónustu Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Í umræðu um stofnun hálendisþjóðgarðs er mikið rætt um ávinning af stofnun stærsta þjóðgarðs í Evrópu og aðdráttarafl hans fyrir ferðaþjónustu. Þá hefur það einnig verið látið í veðri vaka að stofnun hálendisþjóðgarðs sé grundvöllur þess að koma ferðaþjónustunni í gang hér á landi eftir Covid. 9.12.2020 09:30 Tölum saman – á Akureyri Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi er kerfisbundið, útbreitt og á sér margar birtingarmyndir. Til þess að fyrirbyggja kynbundið ofbeldi er þörf á aukinni þekkingu og fræðslu. Tölum saman! 9.12.2020 09:01 Lífið með þjóðgarði Heiða Guðný Ásgeirsdóttir skrifar Fyrir daga Vatnajökulsþjóðgarðs voru þegar margir ferðamenn sem lögðu leið sína um hin víðáttumiklu afréttarlönd Skaftárhrepps. Fjallabaksleiðir nyrðri og syðri liggja báðar um Skaftártungu og aðgengi því gott að náttúruperlum vestan Skaftár, svo sem Eldgjá og Langasjó, og Lakasvæðið dró að ferðamenn um fjallvegi austan hennar. 9.12.2020 07:30 Hvert stefnir með þjónustu við aldraða íbúa Akureyrarbæjar Ingi Þór Ágústsson skrifar Frá 1. janúar næst komandi mun Akureyrarbær hætta rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) en óvíst er hvaða aðili á vegum ríkisins muni taka við rekstrinum. 8.12.2020 15:00 „Okkur er alveg sama hvað fólk vill, við ætlum að gera þetta“ Baldur Borgþórsson skrifar Titill greinarinnar segir allt sem segja þarf um við hvað er að etja þegar meirihluti borgarsstjórnar á í hlut. Orðin féllu af hálfu fulltrúa meirihluta borgarstjórnar að loknum fundi þar sem tekist var á um varanlega lokun Laugavegs allt frá gömlu Mjólkursamsölunni til enda við Lækjargötu. 8.12.2020 14:00 Mikilvægu verkefnin framundan Arnar Páll Guðmundsson skrifar Íbúar Suðurnesja hafa fundið vel fyrir þeim afleiðingum sem Covid hefur haft á atvinnulífið hér á svæðinu síðustu mánuði og sér því miður ekki alveg fyrir endann á þeim í bráð. Atvinnuleysi er í hæstu hæðum og ef spár ganga eftir stefnir það enn hærra þegar fram líða stundir. 8.12.2020 13:31 Niðurskurðarkrafan og fólkið í framlínu Sandra B. Franks skrifar Það eru kaldar kveðjur sem fólkið í framlínu heilbrigðiskerfisins fær þegar hillir loks undir lok þriðju bylgju veirufaraldursins. Eftir langvarandi álag og ótrúlegar fórnir þakka stjórnvöld starfsmönnum fyrir vel unnin störf með því að setja enn einu sinni fram kröfur um aðhald og niðurskurð í heilbrigðiskerfinu. 8.12.2020 13:01 Hvað eru sérfræðingar í málefnum barna að sýsla? Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Undirritaður hefur starfað að því að sinna fólki í vanda með einum eða öðrum hætti í 20 ár og byggir á sex ára háskólanámi í félagsráðgjöf, fjölskyldumeðferð, handleiðslu auk sáttamiðlunar. 8.12.2020 11:30 Sjúkraþjálfun eldri borgara - Ég var í þrísetnum barnaskóla Jakobína Sigurðardóttir skrifar „Baby Boom“ kynslóðin er að komast á ellilífeyrisaldur. Þegar þessi kynslóð var að alast upp voru mörg börn á hverju heimili í góðæri eftirstríðsáranna. Barnaskólinn í hverfinu mínu var vel byggður og góður en allt of lítill fyrir þennan mikla barnaskara. 8.12.2020 11:02 Alþingi og utanríkismálin Kristján Guy Burgess skrifar Í framhaldi af greinum Vilborgar Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðings langaði mig að bæta við umræðuna um hlutverk Alþingis í utanríkismálum þjóðarinnar. 8.12.2020 10:31 Hvernig mælum við kaupmátt? Stefán Sveinbjörnsson skrifar Undanfarið hafa birst greinar þar sem fjallað er um hækkun launa og kaupmáttaraukningu undanfarinna ára. Því hefur meðal annars verið haldið fram að kaupmáttur hafi aukist um 30% á tímabilinu 2007 – 2019. 8.12.2020 09:01 Vandræðalegar yfirlýsingar ASÍ um ferðaþjónustu Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Starfshópur ASÍ um „framtíð ferðaþjónustunnar” skilaði nýverið skýrslu til miðstjórnar sambandsins um áherslur þess við „uppbyggingu ferðaþjónustunnar”. 8.12.2020 08:01 „Ég man, ég sagði nei“ Ásthildur Mía Ásmundardóttir skrifar Ég átti samtal við vinkonu um daginn sem vill ekki láta nafn síns getið. Hún sagði mér frá sinni reynslu af kynbundnu ofbeldi. 8.12.2020 08:01 Grundvallarbreyting í leikskólum landsins án nægrar ígrundunar Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir skrifar Kæru samborgarar, stytting vinnuvikunnar er þarft verkefni fyrir samfélagið okkar og ekki síst fjölskyldufólk. Fæstir gera sér þó grein fyrir hvaða áhrif stytting vinnuvikunnar mun hafa á leikskóla því að hún má ekki kosta krónu aukalega. 8.12.2020 07:31 Útgöngubann – aldrei án aðkomu Alþingis Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég skaust með grímuna út í Fjarðarkaup um daginn. Einu sinni sem oftar. Þegar ég kem að kjötborðinu stoppar maður mig með glaðsinna augu og grímuna á sínum stað og spyr hvernig það sé að vera á þingi á þessum tímum. 7.12.2020 18:30 Greiðslur til foreldra langveikra og fatlaðra barna – verður nýtt frumvarp fagnaðarefni? Árný Ingvarsdóttir skrifar Að eignast langveikt eða mikið fatlað barn er flestum foreldrum þungbært áfall. Við greiningu vakna áhyggjur hjá foreldrum af velferð barnsins og framtíðarhorfum auk þess sem ótti um fjárhagslega afkomu fjölskyldunnar lætur fljótt á sér kræla. 7.12.2020 15:30 Þjóðgarður er tækifæri Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Hálendisþjóðgarður skapar ótal tækifæri sem vítavert væri að nýta ekki. 7.12.2020 15:15 Fyrsta skólastigið en ekki þjónustustigið Haraldur Freyr Gíslason skrifar Árið 2008 voru í fyrsta sinn sett lög um skólastarf á Íslandi sem gerðu ráð fyrir samhengi hlutverka leik-, grunn- og framhaldsskóla fyrir nemendur. Lögin um leikskólana, nr. 90/2008, afmarka hlutverk leikskólanna. 7.12.2020 15:01 Er hægt að afnema sjálfsákvörðunarrétt Íslands að þjóðarétti? Bragi Þór Thoroddsen skrifar Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og sporna gegn fátækt og hungri. Og passa upp á mannréttindi. Sameinuðu þjóðirnar fara ekki með yfirþjóðlegt vald og setja ekki lög eða ákvarða örlög aðildarríkja. 7.12.2020 14:02 Mjög hversdagslegt og ekkert punchline Gunnar Dan Wiium skrifar Þegar ekkert er að. Ég er miðaldra. Með iðnmenntun í grunninn og talsverða starfsreynslu. Alltaf unnið, aldrei langa daga en alltaf unnið. Ég hef aldrei leigt íbúð, svona kaupari. 7.12.2020 12:01 Sjá næstu 50 greinar
Hálendisþjóðgarður, lýðræði og framtíðarhagsmunir Jón Jónsson skrifar Frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs gerir ráð fyrir að þjóðgarður nái yfir svæði sem nær til þjóðlenda innan svokallaðrar miðhálendislínu. Svæðið er um 30-40% af Íslandi. Hluti þess er innan Vatnajökulsþjóðgarðs eða háður annarri friðlýsingu. Umfjöllun um málið beinist lítið að því hvort einhverjir ókostir fylgi núverandi stöðu og hverju er fórnað. Vont er ef misskilningur um það er notaður til að vinna málinu fylgi. 11.12.2020 12:48
Ég þarf bara að gera eitt og svo lagast allt Sólveig María Svavarsdóttir skrifar Lífið getur verið flókið og verkefnin mörg og misjöfn. Við þurfum að klára þetta og græja hitt. Þegar „þessu“ lýkur verður allt betra. Þegar ég er búin/n með þetta nám eða búin/n að vinna mér þetta inn verður líður mér betur. Þetta lagast allt þegar ég fer til útlanda! 11.12.2020 12:00
Við förum að lögum (auðvitað) Magnús Orri Marínarson Schram og Þorsteinn Víglundsson skrifa Fyrir tíu árum voru samþykkt lög á Alþingi sem skylduðu fyrirtæki með yfir 50 starfsmenn til að jafna hlut kynjanna í stjórnum þeirra. Markmiðin voru skýr. 11.12.2020 11:31
Hættan sem blasir við ferðaþjónustunni Þórir Garðarsson skrifar Í ferðaþjónustu gildir að sjálfsögðu það sama og í öðrum viðskiptum, að mestu tekjurnar skila sér í beinu viðskiptasambandi milli þjónustuveitanda og viðskiptavinar. Með öðrum orðum, að gesturinn kaupi gistinguna, flugfarið, afþreyinguna eða veitingarnar beint af viðkomandi aðila. 11.12.2020 11:00
Stillum fókusinn Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifa Árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst 25. nóvember sl. er að þessu sinni sérstaklega beint að áhrifum Covid-19 á kynbundið ofbeldi. 11.12.2020 10:31
Kynbundið ofbeldi - Staða erlendra kvenna á Íslandi Achola Otieno skrifar 16 dagar af kynbundnu ofbeldi eru tilteknir dagar ársins sem eru tileinkaðir vitundarvakningu innan hvers samfélagshóps. Heimilisofbeldi á rætur sínar í valdaójafnvægi. Það geta allir orðið fyrir heimilisofbeldi, óháð kyni, hættan liggur í því að vera háður öðrum, hvort sem er um fjárhagslegt hæði eða tilfinningalegt hæði að ræða. 10.12.2020 18:00
Afríka slapp ekki Ragnar Schram og Hans Steinar Bjarnason skrifa Fjölmiðlar á Íslandi og víðar á vesturlöndum hafa undanfarið fjallað um hversu vel Afríka hafi sloppið frá Covid-19 heimsfaraldrinum. Nýleg úttekt SOS Barnaþorpanna í austan- og sunnanverðri Afríku sýnir þó að ástandið er í raun grafalvarlegt og brothætt. 10.12.2020 18:00
Mun fólk flýja höfuðborgina? Jón Páll Hreinsson skrifar Það er engin vafi á að Covid faraldurinn mun breyta heiminum og við stöndum frammi fyrir breyttri heimsmynd. Við sem manneskjur og þjóð munum breyta því hvernig við lifum, hvernig við eigum samskipti og hvernig við vinnum. 10.12.2020 17:00
Væntumþykja til landsins Baldvin Ari Jóhannesson og Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifa Hálendið er landsvæði fullt af menningarminjum svo sem sögum af álfum og huldufólki ásamt þjóðsögum um hetjur, hörkutól og lögleysingja. 10.12.2020 17:00
Líkamsræktarstöðvar og sóttvarnir Lars Óli Jessen skrifar Hingað til hef ég setið á skoðunum mínum um sóttvarnaraðgerðir. Almennt séð tel ég rödd vísinda vera réttmætari en aðrar raddir, enda byggja fræðimenn rök sín svo gott sem eingöngu á staðreyndum. 10.12.2020 16:00
Kynjajafnrétti mun aldrei nást fyrr en kynbundið ofbeldi verður upprætt Margaret Anne Johnson skrifar Kynjajafnrétti er lykil atriði í barráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Kynjakerfi sem byggist á alda gömlu samfélags- og lagakerfi er grunvöllur fyrir samskipti kynjanna, en nútíma samfélag kallar eftir breytingum sem er meira í takt við nútíma skilning á réttlæti og mannréttindum. 10.12.2020 16:00
Hvernig á að drulla yfir lýðræðislegan rétt þjóðar - Örnámskeið í boði Steingríms J. Sigfússonar Ágústa Ágústsdóttir skrifar Hæstvirtur forseti alþingis Steingrímur J. Sigfússon heiðraði í gær þjóðina með nærveru sinni og steig í pontu. Þar sá hann sig knúinn til að lýsa skoðun sinni á stórum hluta þess fólks sem byggir landið. Hálendisþjóðgarður er honum mikið hjartans mál. Svo mikið reyndar að hann drullar yfir lýðræðislega þenkjandi þjóð sína án þess að blikna. 10.12.2020 15:31
Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Karl Gauti Hjaltason skrifar Af hverju gengur mörgum drengjum svona illa að læra og miklu verr en stúlkunum? Er það vegna þess að þeir eru svona óþekkir og latir? Af hverju geta þeir ekki setið og hagað sér vel. Þá myndi allt ganga svo miklu betur? 10.12.2020 14:00
Sérhagsmunir í „upphæðum“ Oddný G. Harðardóttir skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er með skipulögðum hætti að veikja ýmsar af mikilvægustu eftirlitstsstofnunum í íslensku samfélagi. Í júní í fyrra voru samþykkt lög sem veikja Fjármálaeftirlitið. Síðastliðið vor var Samkeppniseftirlitið veikt með lagasetningu og nú á að draga tennurnar úr Skattrannsóknarstjóra. 10.12.2020 13:30
Sumaropnun leikskóla í Hafnarfirði Friðþjófur Helgi Karlsson og Sigrún Sverrisdóttir skrifa Við í Hafnarfirði erum heppin með allt það flotta og faglega starfsfólk sem starfar í leikskólum bæjarins. Þetta góða fólk menntar yngstu börnin okkar, hlúir að þroska og lætur sér annt um velferð þeirra. 10.12.2020 08:30
Hverju skilar góðgerðartónlistin? Björn Berg Gunnarsson skrifar Mér skilst að nú sé verið að safna fyrir nýjum bíl handa Emmsjé Gauta. Það er svo sem ekki vitlausara en þegar samfélagið lagðist hér á hliðina á sínum tíma svo kaupa mætti fiðlu en hið fyrrnefnda er þó sagt í gríni og ætlað að afla fé fyrir Barnaspítala Hringsins. 10.12.2020 08:01
Skimun fyrir ofbeldi og illri meðferð meðal ungmenna, ACE og áfallamiðuð nálgun Sigrún Sigurðardóttir skrifar Árið er 1983, ég 15 ára, í 9. bekk á landsbyggðinni. Vinkona mín kom til mín og sagði mér og annarri vinkonu okkar að henni hafi verið nauðgað í partýi. Það höfðu nokkrir orðið varir við að eitthvað hafi verið í gangi, en enginn gert neitt. 10.12.2020 07:30
Einmanaleiki er vandamál Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í dag er geðheilbrigðisþing og á þessu sérstaka ári og komandi ári verðum við að beina kastljósi að líðan fólks. Ef það er ekki gert munum við eiga erfiðara með að standa undir þeim verkefnum sem árið hefur fært okkur. Ef við hugum ekki að andlegri heilsu okkar mun það taka okkur lengri tíma að koma okkur í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldurinn. 9.12.2020 18:59
Til kærleiksþjónustu reiðubúin, í tilefni 25 ára afmælis Djáknafélags Íslands Elísabet Gísladóttir skrifar Nú í vor fagnaði Djáknafélag Íslands 25 ára afmæli, en félagið var stofnað 5. apríl 1995. Sextíuogtveir djáknar hafa hlotið vígslu og eru um tuttugu starfandi í dag. 9.12.2020 15:31
Af gjörðum okkar munu börnin þekkja okkur Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Árið 2020 mun vafalaust verða eitt af þeim sem skráð er á spjöld sögunnar, eins og önnur ár stórra viðburða, oftast slæmra. Árið 2020 var fyrir löngu orðið nokkurs konar brautarsteinn, löngu áður en það rann upp. 9.12.2020 15:31
Fræðsla lögreglumanna um hatursglæpi Eyrún Eyþórsdóttir og Soffía Waag Árnadóttir skrifa Tjáning fordóma, hvort sem er í orði eða í verki, er vaxandi áhyggjuefni í heiminum í dag. Í framkvæmdaáætlun Sameinuðu Þjóðanna um aðgerðir gegn haturstjáningu frá 2019 er lýst yfir áhyggjum af mikilli aukningu á útlendingahatri, kynþáttahyggju og umburðarleysi, meðal annars gegn gyðingum, múslimum og kristnum. 9.12.2020 15:01
Tækifæri ferðaþjónustu í hálendisþjóðgarði Edward H. Huijbens skrifar Tilefni þessa greinarstúfs er skoðun úr Borgarbyggð þar sem því er haldið fram að stofnun hálendisþjóðgarðs muni hafi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu. Fyrir utan það að sú skoðun er ekki studd neinum gögnum, þá er hún einnig byggð á frekar úreltum sjónarmiðum er kemur að hugmyndum um þjóðgarða. 9.12.2020 14:31
Raddir okkar skipta máli Jenný Jóakimsdóttir skrifar Leit tískuiðnaðarins að lægsta verðinu kostar mikið hvað varðar heilsufar og jafnvel líf starfsmanna. Þúsundir hafa látist í verksmiðjubrennum. Aðrar hættur eins og notkun hættulegra efna, hávaði, hiti og slæm loftræsting leynast víða. 9.12.2020 14:00
Hinn grenjandi minnihluti Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Í umræðum um stofnun hálendisþjóðgarðs á Alþingi í gær voru flestir þingmenn sem tóku til máls andvígir stofnun hálendisþjóðgarðsins eða höfðu uppi verulega fyrirvara við stofnun garðsins. 9.12.2020 13:30
Ferðaþjónustan föst í ruglinu? Guðbjörg Kristmundsdóttir skrifar Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, sendir ASÍ vænan skammt af skömmum á visir.is vegna nýrrar skýrslu um framtíð ferðaþjónustunnar sem starfshópur á vegum ASÍ og undir formennsku minni sendi frá sér í liðinni viku. 9.12.2020 13:00
Neikvæð áhrif hálendisþjóðgarðs á ferðaþjónustu Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Í umræðu um stofnun hálendisþjóðgarðs er mikið rætt um ávinning af stofnun stærsta þjóðgarðs í Evrópu og aðdráttarafl hans fyrir ferðaþjónustu. Þá hefur það einnig verið látið í veðri vaka að stofnun hálendisþjóðgarðs sé grundvöllur þess að koma ferðaþjónustunni í gang hér á landi eftir Covid. 9.12.2020 09:30
Tölum saman – á Akureyri Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi er kerfisbundið, útbreitt og á sér margar birtingarmyndir. Til þess að fyrirbyggja kynbundið ofbeldi er þörf á aukinni þekkingu og fræðslu. Tölum saman! 9.12.2020 09:01
Lífið með þjóðgarði Heiða Guðný Ásgeirsdóttir skrifar Fyrir daga Vatnajökulsþjóðgarðs voru þegar margir ferðamenn sem lögðu leið sína um hin víðáttumiklu afréttarlönd Skaftárhrepps. Fjallabaksleiðir nyrðri og syðri liggja báðar um Skaftártungu og aðgengi því gott að náttúruperlum vestan Skaftár, svo sem Eldgjá og Langasjó, og Lakasvæðið dró að ferðamenn um fjallvegi austan hennar. 9.12.2020 07:30
Hvert stefnir með þjónustu við aldraða íbúa Akureyrarbæjar Ingi Þór Ágústsson skrifar Frá 1. janúar næst komandi mun Akureyrarbær hætta rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) en óvíst er hvaða aðili á vegum ríkisins muni taka við rekstrinum. 8.12.2020 15:00
„Okkur er alveg sama hvað fólk vill, við ætlum að gera þetta“ Baldur Borgþórsson skrifar Titill greinarinnar segir allt sem segja þarf um við hvað er að etja þegar meirihluti borgarsstjórnar á í hlut. Orðin féllu af hálfu fulltrúa meirihluta borgarstjórnar að loknum fundi þar sem tekist var á um varanlega lokun Laugavegs allt frá gömlu Mjólkursamsölunni til enda við Lækjargötu. 8.12.2020 14:00
Mikilvægu verkefnin framundan Arnar Páll Guðmundsson skrifar Íbúar Suðurnesja hafa fundið vel fyrir þeim afleiðingum sem Covid hefur haft á atvinnulífið hér á svæðinu síðustu mánuði og sér því miður ekki alveg fyrir endann á þeim í bráð. Atvinnuleysi er í hæstu hæðum og ef spár ganga eftir stefnir það enn hærra þegar fram líða stundir. 8.12.2020 13:31
Niðurskurðarkrafan og fólkið í framlínu Sandra B. Franks skrifar Það eru kaldar kveðjur sem fólkið í framlínu heilbrigðiskerfisins fær þegar hillir loks undir lok þriðju bylgju veirufaraldursins. Eftir langvarandi álag og ótrúlegar fórnir þakka stjórnvöld starfsmönnum fyrir vel unnin störf með því að setja enn einu sinni fram kröfur um aðhald og niðurskurð í heilbrigðiskerfinu. 8.12.2020 13:01
Hvað eru sérfræðingar í málefnum barna að sýsla? Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Undirritaður hefur starfað að því að sinna fólki í vanda með einum eða öðrum hætti í 20 ár og byggir á sex ára háskólanámi í félagsráðgjöf, fjölskyldumeðferð, handleiðslu auk sáttamiðlunar. 8.12.2020 11:30
Sjúkraþjálfun eldri borgara - Ég var í þrísetnum barnaskóla Jakobína Sigurðardóttir skrifar „Baby Boom“ kynslóðin er að komast á ellilífeyrisaldur. Þegar þessi kynslóð var að alast upp voru mörg börn á hverju heimili í góðæri eftirstríðsáranna. Barnaskólinn í hverfinu mínu var vel byggður og góður en allt of lítill fyrir þennan mikla barnaskara. 8.12.2020 11:02
Alþingi og utanríkismálin Kristján Guy Burgess skrifar Í framhaldi af greinum Vilborgar Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðings langaði mig að bæta við umræðuna um hlutverk Alþingis í utanríkismálum þjóðarinnar. 8.12.2020 10:31
Hvernig mælum við kaupmátt? Stefán Sveinbjörnsson skrifar Undanfarið hafa birst greinar þar sem fjallað er um hækkun launa og kaupmáttaraukningu undanfarinna ára. Því hefur meðal annars verið haldið fram að kaupmáttur hafi aukist um 30% á tímabilinu 2007 – 2019. 8.12.2020 09:01
Vandræðalegar yfirlýsingar ASÍ um ferðaþjónustu Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Starfshópur ASÍ um „framtíð ferðaþjónustunnar” skilaði nýverið skýrslu til miðstjórnar sambandsins um áherslur þess við „uppbyggingu ferðaþjónustunnar”. 8.12.2020 08:01
„Ég man, ég sagði nei“ Ásthildur Mía Ásmundardóttir skrifar Ég átti samtal við vinkonu um daginn sem vill ekki láta nafn síns getið. Hún sagði mér frá sinni reynslu af kynbundnu ofbeldi. 8.12.2020 08:01
Grundvallarbreyting í leikskólum landsins án nægrar ígrundunar Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir skrifar Kæru samborgarar, stytting vinnuvikunnar er þarft verkefni fyrir samfélagið okkar og ekki síst fjölskyldufólk. Fæstir gera sér þó grein fyrir hvaða áhrif stytting vinnuvikunnar mun hafa á leikskóla því að hún má ekki kosta krónu aukalega. 8.12.2020 07:31
Útgöngubann – aldrei án aðkomu Alþingis Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég skaust með grímuna út í Fjarðarkaup um daginn. Einu sinni sem oftar. Þegar ég kem að kjötborðinu stoppar maður mig með glaðsinna augu og grímuna á sínum stað og spyr hvernig það sé að vera á þingi á þessum tímum. 7.12.2020 18:30
Greiðslur til foreldra langveikra og fatlaðra barna – verður nýtt frumvarp fagnaðarefni? Árný Ingvarsdóttir skrifar Að eignast langveikt eða mikið fatlað barn er flestum foreldrum þungbært áfall. Við greiningu vakna áhyggjur hjá foreldrum af velferð barnsins og framtíðarhorfum auk þess sem ótti um fjárhagslega afkomu fjölskyldunnar lætur fljótt á sér kræla. 7.12.2020 15:30
Þjóðgarður er tækifæri Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Hálendisþjóðgarður skapar ótal tækifæri sem vítavert væri að nýta ekki. 7.12.2020 15:15
Fyrsta skólastigið en ekki þjónustustigið Haraldur Freyr Gíslason skrifar Árið 2008 voru í fyrsta sinn sett lög um skólastarf á Íslandi sem gerðu ráð fyrir samhengi hlutverka leik-, grunn- og framhaldsskóla fyrir nemendur. Lögin um leikskólana, nr. 90/2008, afmarka hlutverk leikskólanna. 7.12.2020 15:01
Er hægt að afnema sjálfsákvörðunarrétt Íslands að þjóðarétti? Bragi Þór Thoroddsen skrifar Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og sporna gegn fátækt og hungri. Og passa upp á mannréttindi. Sameinuðu þjóðirnar fara ekki með yfirþjóðlegt vald og setja ekki lög eða ákvarða örlög aðildarríkja. 7.12.2020 14:02
Mjög hversdagslegt og ekkert punchline Gunnar Dan Wiium skrifar Þegar ekkert er að. Ég er miðaldra. Með iðnmenntun í grunninn og talsverða starfsreynslu. Alltaf unnið, aldrei langa daga en alltaf unnið. Ég hef aldrei leigt íbúð, svona kaupari. 7.12.2020 12:01
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun