Fleiri fréttir

Hugleiðingar formanns á Alþjóðadegi sykursýki

Leifur Gunnarsson skrifar

14. nóvember er alþjóðadagur sykursýki. Sykursýki er í dag gjarnan skipt upp í týpu 1 og 2. Til eru nokkrar aðrar tegundir af sykursýki en týpa 2 er algengust um allan heim.

Ferðaþjónustan og fólkið til framtíðar

María Guðmundsdóttir skrifar

Í kjölfar gríðarlegra áfalla í ferðaþjónustu undanfarið, einkum og sérílagi vegna Covid-19 faraldursins er ljóst að þorri starfsfólks í ferðaþjónustu stendur frammi fyrir atvinnumissi.

Nýtt sjúkrahús á Keldum

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Undanfarið hefur verið aukinn þungi í umræðu um að reisa eigi nýtt sjúkrahús á besta stað. Í dag lagði ég fram tillögu þess efnis að fela heilbrigðisráðherra að hefja undirbúning að framtíðaruppbyggingu þjóðarsjúkrahúss á Keldum í Reykjavík.

Tíma­mót með byggingu nýs neyðar­at­hvarfs fyrir konur og börn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Það var mjög ánægjulegt að skrifa í vikunni undir samning við Samtök um kvennaathvarf um 100 milljón króna fjárveitingu sem ætlað er að styðja við byggingu nýs neyðarathvarfs í Reykjavík og styrkja þjónustu athvarfsins vegna áhrifa kórónaveirunnar.

Á neyðar­tímum er fátt verra en leynd

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Á neyðartímum eins og nú ríkir er fátt verra en leynd og að halda upplýsingum frá þeim sem kosnir eru til ábyrgðar. Núverandi Neyðarstjórn hefur haldið yfir 60 fundi án þess að fundargerðir hafi borist minnihlutanum.

Desem­ber­upp­bót en ekki bið­raðir

Drífa Snædal skrifar

Við vitum öll að sú kreppa sem nú gengur yfir kemur afar misjafnt niður á fólki eftir aldri, atvinnugreinum og búsetu. Ósk eftir aðstoð frá hjálparsamtökum hefur aukist til muna og sama má segja um beiðnir um fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna.

Þegar fátt er um orð í heil­brigðis­þjónustu

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar

Í heilbrigðisþjónustu sem og annars staðar er það lykilatriði í árangursríkri og góðri þjónustuupplifun að tryggja gott upplýsingaflæði og að allir séu með á nótunum.

Ríkis­stjórnin saman í kosninga­bar­áttu?

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Kosið verður þann 25. september á næsta ári. Ástæðan fyrir því er að ríkisstjórninni þykir svo vænt um hvert annað, þrátt fyrir opinberar vantraustsyfirlýsingar, að hana langar til þess að klára kjörtímabilið.

Vísindasamfélagið

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson segir að svo virðist sem ýmsir telji peninga vaxa í sérhannaðri skúffu hjá Bjarna Ben og að maturinn verði til í Bónus.

Er­lendir nemar einir á báti

Derek T. Allen og Björgvin Viktor Færseth skrifa

Síðustu tvær annir hafa verið öllum krefjandi og erfiðar. Nemendur finna fyrir auknu álagi, stressi og kvíða. Flestir eru orðnir langþreyttir á kennslu í gegnum samskiptaforritið ZOOM og að fá ekki að hitta fólk upp í skóla, en nærri því öll þessi önn hefur verið kennd á rafrænan máta.

Taumlaus græðgi

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Nú eru háværar raddir innan bankakerfisins að vextir á íbúðalánum verði að hækka. Nú þegar hefur Íslandsbanki hækkað vexti.

Öryggið í heims­far­aldri

Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir skrifar

Ég held að flest öll séu farin að finna vel fyrir þreytu er varðar reglur og samkomubann vegna kórónuveirunnar. Mörg eru búin að missa vinnuna og sjá ekki hvenær möguleiki er að fá aftur vinnu.

Pólitísk ábyrgð og biðlistar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Alma Möller, landlæknir lýsti þeirri skoðun sinni í dag að kórónuveirufaraldurinn hafi dregið fram veikleika heilbrigðiskerfisins.

Tollamál úti á túni

Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar

Það er grundvallarforsenda réttarríkis að allir fari að lögum, þó sérstaklega ríkið. Í ljós hefur komið að misræmi er í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til Íslands og tölum íslenskra stjórnvalda um innflutning.

Vill þjóðin gefa auð­lindina?

Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar

Landsvirkjun hefur verið falið að nýta orkuauðlindirnar og tryggja að sú nýting skili arði. Þann arð er hægt að nota í þágu eigenda Landsvirkjunar, íslensku þjóðarinnar, til að standa straum af heilbrigðiskerfinu, skólunum okkar eða félagslega kerfinu, svo dæmi séu nefnd.

„Sið­blinda af­ætan“

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég á vin. Ekki minn elsti, engin æskuvinur en vinur samt sem áður. Við kynntumst árið 2008 í Kaupmannahöfn innan vissra tólf spora samtaka. Hann var að díla við fíknisjúkdóm eins og ég sjálfur hafði gert nokkrum árum áður.

Öryggi og vel­ferð stúdenta í miðjum heims­far­aldri

Lenya Rún Taha Karim skrifar

Fyrst og fremst vil ég hrósa öllum stúdentum sem eru að stunda nám í miðjum heimsfaraldri. Þetta er ekki auðvelt og þetta er ekki sjálfsagt mál - eldri kynslóðir sem hafa lokið háskólagöngu sinni geta ekki sagst tengja við okkur né skilið erfiðleika þess að stunda nám við núverandi aðstæður.

Nokkur orð um mikil­vægi geð­greininga

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Reglulega heyrast þær raddir að óeðlileg aukning hafi orðið í greiningum á geðröskunum undanfarin ár og minnstu frávik, sem áður þóttu eðlileg, orðið sjúkdómsvædd.

Feður og fæðingar

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Allir eiga að hafa jafna möguleika á vinnumarkaði og geta þroskað hæfileika sína óháð kyni. Aukið jafnrétti og aukin atvinnuþátttaka kvenna á vinnumarkaði stuðlar að hagvexti og bættum lífskjörum.

„Já, er það út af Covid?“

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Börn víðsvegar um heiminn eru farin að útskýra umhverfi sitt oftar en ekki í tengslum við Covid.

Risastóri misskilningurinn

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Þegar ráfað er í gegnum fjöl- og samfélagsmiðla má oft finna talsverða neikvæðni hjá einkabílanotendum í garð breyttra ferðavenja í formi hjólreiða.

Hvers vegna meira fyrir minna?

Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar

Á síðasta ári tók uppsveifla síðustu ára enda og við blasti samdráttarskeið hér á landi. Enginn gerði sér þó í hugarlund þau áhrif sem kórónuveiran myndi síðan hafa á efnahaginn.

Katrín Jak og Bjarni Ben - hér er tillaga

Óli Valur Steindórsson og Sigmar Vilhjálmsson skrifa

Við erum atvinnurekendur með 177 starfsmenn á launaskrá og vinnum þeð sóttvarnarreglur í landinu sem heftir verulega alla möguleika til tekjuöflunar.

Stærsta hagsmunamál þjóðarinnar

Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa

Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins.

Orð í tæka tíð

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Í liðinni viku bárust mér fregnir um að nákominn ættingi hefði hnigið niður að tilefnislausu. Hjartað mitt missti úr slag því ég uppgötvaði að ég átti ýmislegt eftir ósagt við hann.

Ein manneskja – eitt atkvæði

Arnar Kjartansson skrifar

Augu okkar allra hafa verið á bandarísku forsetakosningunum síðastliðna viku, enda hafa úrslit hennar áhrif á ekki bara bandaríkjamenn, heldur heiminn allan.

Frí­stunda­kortið á­fram greiðsla fyrir frí­stunda­heimili

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Þann 10. desember 2019 skipaði borgarstjóri starfshóp um endurskoðun á regluverki Frístundakortsins. Frístundakortið er styrkjakerfi Reykjavíkurborgar til þess að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþróttum og annarri skipulagðri tómstundastarfsemi.

Er fatlað fólk ennþá bundið við staur?

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Katrín Oddsdóttir skrifa

Fyrir um tveimur árum voru tóku gildi ný lög um þjónustu við fatlað fólk. Þetta vakti svo mikla gleði og von að annar höfundur þessarar greinar lýsti þessum tímamótum sem svo að um væri að ræða: „mestu réttarbót varðandi málefni fatlaðra frá því að hætt var að binda okkur við staur“.

Er biðinni eftir rétt­læti lokið?

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Nú um nokkurt skeið hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, talað mikið um þann árangur sem ríkisstjórn hennar hefur náð til að bæta kjör þeirra sem minnst hafa milli handanna.

Treysta á hjálpar­stofnanir

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Ég skil ekki hvers vegna ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir vilja skilja þau eftir sem hafa verið lengst atvinnulaus. Í atvinnukreppu.

Herra Hnetu­smjör prófar ópíóða

Rannveig Borg skrifar

Í spjalli hjá Sölva Tryggvasyni deildi Herra Hnetusmjör (Árni Páll Árnason) sögu úr lífi sínu áður en hann varð edrú fyrir nokkrum árum. Þá hafði hann prófað ópíóðan oxycodine.

Eftir hverju erum við að bíða?

Bryndís Theódórsdóttir skrifar

Eftir um það bil sjö vikur eiga Sameyki stéttarfélag, og önnur aðildarfélög BSRB, að hafa innleitt styttri vinnuviku í dagvinnu fyrir félagsmenn sína. Þessari innleiðingu er lokið hjá hluta félagsmanna, og er það vel, á meðan annars staðar er verið að vinna í málinu.

Af al­ræði og inn­gripum

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Eftir því sem erfitt ástand ílengist getur tvennt gerst; annars vegar að hið erfiða ástand verður normið og hins vegar að óþol fólks gagnvart því aukist úr hófi fram.

Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp

Þórhildur Sunna Ævars­dóttir skrifar

Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi er enn ábótavant.

Hvaða eldsneyti er á þínum tanki?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Af gefinni reynslu hef ég lært að það eru tvær mismunandi tegundir af eldsneyti sem ég get haft á mínum tanki.

Löggjöf um veðmál úrelt?

Jenný Stefánsdóttir skrifar

Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum.

Opið bréf til hlut­hafa

Baldur Thorlacius skrifar

Kæru eigendur íslenskra almenningshlutafélaga. Nei, þetta bréf er ekki „bara“ ætlað þeim þúsundum einstaklinga sem eru skráðir hluthafar í almenningshlutafélögum. 

Alræði

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson fjallar um sóttvarnir og telur okkur sem þjóð hafa villst verulega af leið í baráttunni við veiruna; meðalið er að drepa sjúklinginn.

Opið bréf til for­sætis­ráð­herra

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Fyrir 17 mánuðum samþykkti Alþingi þingmál sem ég hafði lagt fram ásamt 15 öðrum þingmönnum um að það bæri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ólíkt flestum þingmálum þingmanna var þetta mál samþykkt af öllum flokkum.

Sjá næstu 50 greinar