Fleiri fréttir

Tungu­mála­töfrar

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Fjölmenningarverkefnið Tungumálatöfrar er samfélagsverkefni sem hófst á Ísafirði fyrir þrem árum og er tækifæri fyrir börn af ólíkum uppruna að kynnast betur íslenskri tungu og menningu.

At­huga­semdin sem Svavar Hall­dórs­son eyddi

Páll Steingrímsson skrifar

Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður, vill ekki sjá umræðu um vinnubrögð fréttamanna Ríkisútvarpsins og eyddi athugasemd sem ég skrifaði við pistil sem hann birti á Facebook um þáttagerð Samherja.

Breið­holt - hverfis­skipu­lag í þágu íbúa

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Íbúar Breiðholts eru lánsamir að búa í öðru hverfi í borginni, á eftir Árbænum, til fá staðbundið skipulag fyrir nærsamfélag sitt, svokallað hverfisskipulag.

Mun frið­helgi einka­lífs kosta meira í fram­tíðinni?

Karl Hrannar Sigurðsson skrifar

Síðasta föstudag birtist frétt á Vísi um nýjung sem tryggingafélagið VÍS hyggst setja á markað um næstu áramót. Nýjungin er kubbur sem settur er í bíla og er þeim eiginleikum búinn að geta fylgst með akstri bílstjóra, meðal annars hvort þeir keyri of hratt eða séu í símanum undir stýri.

Er „ösku­busku­syndrómið“ ó­læknandi?

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Vigdís Thorarensen skrifa

Flest njótum við ákveðinna forréttinda hér á landi. Við búum í umhverfi þar sem við getum farið frjáls ferða okkar á þeim tíma sem okkur hentar.

Við­horf og já­kvæðar væntingar

Ástþór Óðinn Ólafsson skrifar

Núna eru kennarar að fara hefja næsta skólatímabil og byrjaðir eða eru að undirbúa sig með tillit til einhverri óvissu varðandi skipulag sóttvarnaraðgerða.

Notar barnið þitt skóla­töskuna rétt?

Fræðslu- og kynningarnefnd Iðjuþjálfafélags Íslands skrifar

Nú eru skólarnir óðum að hefjast og flestir foreldrar farnir að huga að skólatöskum. Að velja og stilla töskuna rétt hefur mikilvægt forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barnsins.

Sam­keppnin um unga fólkið

Oddný Björk Daníelsdóttir og Sigfríð Hallgrímsdóttir skrifa

„Frelsi, minna stress, fleiri klukkustundir í sólarhringnum“ eru m.a. það sem ungt, aðflutt fólk á landsbyggðinni svarar þegar spurt er hverjir kostirnir séu við að búa út á landi.

Fátækt íslenskra barna

Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Samkvæmt skýrslu sem UNICEF gaf út í janúar 2016 eru 9.1% eða rúmlega 6 þúsund íslensk börn í fátækt í dag. Í annarri skýrslu sem félagsfræðingurinn Kolbeinn Stefánsson gaf út í kjölfarið kom fram að á milli 10-15% íslenskra barna líði fátækt.

Með listum skal land byggja

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Sjaldan hefur mannkynið verið meðvitaðra um lýðheilsu eins og þessi misserin. Daglega fáum við áminningu um hvernig við gætum að sóttvörnum, enda berjumst við saman við heimsfaraldur.

Meira en minna

Logi Einarsson skrifar

Samvinna og samhjálp eru meðal þess sem fleytt hefur mannkyninu áfram og skapað því einstaka stöðu í náttúrunni. Við höfum ekki alltaf umgengið hana af nægri virðingu en það er önnur saga.

Lokun landamæra, stóraukið atvinnuleysi

Sigþór Kristinn Skúlason skrifar

Ástand í þjóðfélaginu og í heiminum öllum er erfitt um þessum þessar mundir vegna alheimsfaraldursins COVID-19. Íslendingum hefur þrátt fyrir allt gengið nokkuð vel að ná tökum á faraldrinum og í raun svo vel að eftir því er tekið langt út fyrir landsteinana.

Nýja snjó­hengjan

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Fyrir sléttri viku var von ferðaþjónustufólks um að einhverjar tekjur yrði að hafa síðari hluta ágúst og inn í haustið kippt burt, þegar íslenskri ferðaþjónustu var lokað með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um tvöfalda skimun og sóttkví.

Inn­flytj­endur, fyrst og fremst vinnu­afl?

Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar

Atvinnuleysi meðal innflytjenda, stærsta minnihlutahópsins á Íslandi mældist um 20% í júlí s.l. en var á landsvísu rétt um 8%,samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun.

Stöðvum launa­þjófnað

Drífa Snædal skrifar

Formaður Samtaka atvinnulífsins tekur sér mikið skáldaleyfi í grein sinni í Fréttablaðinu, 19. ágúst sl. og vænir ASÍ um að standa í vegi fyrir því að böndum sé komið á launaþjófnað á íslenskum vinnumarkaði og hann upprættur.

Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista.

Góðar fyrir­ætlanir duga skammt

Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar

Enginn óskar sér eða öðrum að missa vinnuna en því miður horfast margir í augu við þann veruleika þessa dagana. Sameiginlegur skilningur er um að til staðar sé traust öryggisnet sem grípur þá sem verða fyrir slíku áfalli.

Tjáningar­frelsið má aldrei veikjast!

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Fæst okkar leiðum hugann að réttinum til að mega tjá okkur óhindrað enda getum við Íslendingar gert það óttalaust og án ólögmætra afskipta ríkisvaldsins.

Þreytandi mas um þjóðar­eign

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Mikið gladdi það mig að sjá grein Brynjars Níelssonar hér á Vísi gær; að átta mig á því að ástæða þess að þingmaðurinn rígheldur enn í stuðning sinn við gamaldags og ósanngjarnt kerfi er sú að hann heldur að ekkert annað sé í boði.

Það sem við getum gert fyrir heilsuna okkar

Jóhanna Eyrún Torfadóttir skrifar

Heilsusamlegur lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans og haft áhrif á hvernig við erum í stakk búin til að takast á við smitsjúkdóma

Heilsu­gæsla í höftum

Guðbrandur Einarsson skrifar

Mörg okkar sem búum hér á Suðurnesjum, höfum aldrei upplifað það að hafa heimilislækni, einhvern sem sinnir okkur, þekkir sjúkdómssögu okkar og getur leiðbeint okkur um ýmis þau atriði er varða heilsu og líðan.

Dagur er ekki dagfarsprúður

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Borgarfulltrúi Miðflokksins segir borgarstjóra sýna af sér hroka og yfirgengilega frekju

Ferða­mennska fram­tíðarinnar

Inga Rós Antoníusdóttir skrifar

Hvenær blómstrar ferðaþjónustan á ný? Þeirri spurningu verður því miður ekki svarað hér. En við vitum að það kemur að því, þó það verði í breyttri mynd frá því sem áður þekktist.

Svartur dagur

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Dagurinn í dag er svartur fyrir ferðaþjónustu á Íslandi

Ertu að fjölga þér? Lestu þetta fyrst

Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir skrifar

Frumburður minn byrjaði í leikskóla í síðustu viku á frábærri deild. Hann verður 21 mánaða í lok ágúst. Í 21 mánuð hefur hann notið félagsskapar foreldra sinna, verið hjá ömmu og afa, frændum og frænkum.

Sýndar­mennska og blekkingar

Brynjar Níelsson skrifar

Í febrúar sl. lögðu 18 þingmenn fram beiðni um skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og Namibíu.

Til varnar myrtum vini

Sigurður Þórðarson skrifar

Það var fyrir meira en 20 árum og mér hefur ekki enn tekist að fyrirgefa Gerði Kristný fyrir þetta furðulega viðtal sem hún tók við Þórhall Ölversson, morðingja sem var gripinn var með blóðugar hendur eftir morðið á æskuvini mínum Agnari Agnarssyni.

Að takast á við óvissu

Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar

Við þurfum nú sem aldrei fyrr að takast á við umhverfi og líf sem einkennist af töluverðri óvissu.

Skóla­hald í norðan­verðum Grafar­vogi

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu.

Skýrar reglur sem gilda fyrir alla eru forsenda árangurs

Þórir Guðmundsson skrifar

Augljóst brot Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra á sóttvarnatilmælum yfirvalda á laugardag er miklu alvarlegra mál en virðist í fyrstu. Myndir af valdamanni ganga gegn skýrum brýningum sem hafa komið fram á daglegum upplýsingafundum mánuðum saman skapa óvissu um það hvaða reglur gildi eiginlega og hvort sömu reglur gildi fyrir alla.

Það á enginn að vera heimilislaus

Hópur heimilislausra kvenna skrifar

Það ætti enginn að vera heimilislaus, hvað þá á Íslandi. En því miður erum við, hin heimilislausu, alltof, alltof mörg þrátt fyrir að það séu fjöldi húsa sem standa auð og eigendur þeirra bíða eftir að þau brenni til grunna eða hrynji til að geta byggt hótel, skrifstofuhúsnæði eða lúxusíbúðir.

Mann­eldi fyrir austan

Gauti Jóhannesson skrifar

Mikil uppbygging hefur verið í fiskeldi á Austfjörðum undanfarin ár og er reiknað með að framleiðslan verði 17 – 18.000 tonn á þessu ári.

Á­hrif vaxta á í­búða­verð

Tryggvi Snær Guðmundsson skrifar

Að hve miklu leyti hefur fasteignaverð áhrif á vaxtaákvarðanir Seðlabankans og hvaða áhrif hafa vextirnir á móti á verðið?

Sauma­klúbburinn er dáinn

Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar

Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það.

Fagráðunum verður fylgt fast eftir!

Sandra B. Franks skrifar

Það var mikið fagnaðarefni þegar Alþingi samþykkti undir lok síðasta þings ný lög sem meðal annars leiða til þess að fagráð verða sett upp í stað hjúkrunarráða.

Menningar­veturinn

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Föstudaginn 14. ágúst sl., tók ríkisstjórn Íslands þá afdrifaríku ákvörðun að allir sem koma til landsins frá og með 19. ágúst, þurfi nú að undirgangast skimun á landamærunum og fara í sóttkví í 5-6 sólarhringa.

Kæri lög­reglu­stjóri!

Friðrik Sigurðsson skrifar

Sæl Halla Bergþóra, velkomin sértu til starfa sem lögreglustjóri hjá okkur á Höfuðborgarsvæðinu. Mig langaði til að senda þér smá línu, héðan úr efri byggðum Kópavogs, hvar búa og starfa hátt í 10 þúsund manns.

Sjá næstu 50 greinar