Fleiri fréttir

Á vængjum flautunnar

Hljóðfæri eru eitt mikilvægasta fyrirbæri sem til er í heiminum. Þar eru blásturshljóðfærin fremst í flokki og þá sérstaklega flautur, enda spanna þau allan skala dýptar og hátóna og ráða við jafnt grunnspil sem skrautlegar flúrur

Fylgir þú lögum?

Um þessar mundir er eitt ár liðið síðan Lög um kynrænt sjálfræði, langþráð tímamótalöggjöf í málefnum trans fólks, tóku gildi.

Ræður fólkið eða flokkurinn?

Það ættu í sjálfu sér ekki að vera nein tíðindi að Sjálfstæðisflokkurinn hafi metnað til að einkavæða opinbera innviði.

Opið bréf til for­sætis­ráð­herra Ís­lands

Katrín, í byrjun mars þegar Covid-19 faraldurinn fór að sækja í sig veðrið á Íslandi buðumst við hjá Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) til þess að skima eftir veirunni í samfélaginu almennt meðan heilbrigðiskerfið skimaði eftir henni í þeim sem voru lasnir eða komu frá svæðum þar sem talin var mikil hætta á smiti.

Lista­há­skólann í Kópa­vog?

Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili.

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma.

Ef kerfið virkar ekki þarf að breyta kerfinu

Kerfið á að vera hannað fyrir fólk en fólk er ekki til fyrir kerfið. Þetta skrifaði ég í lok maí í grein hér á Vísi vegna óska nokkurra foreldra um að fá að senda börn sín, sem þurfa sérúrræði, í Arnarskóla.

Ótti

Er ótti rauði þráðurinn í lífi mínu? Getur verið að samband mitt við ótta sé orðið að svo miklu langtíma sambandi að ég í raun hafi engan samanburð og upplifi fyrir vikið ógn í öllu og öllum sem ég mæti?

Styrkjum samkeppnislöggjöfina

Alþingi samþykkti breytingar á samkeppnislögum rétt fyrir þinglok. Segja má að sú vegferð, sem hófst með birtingu frumvarpsdraga Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í október í fyrra, hafi endað á betri stað en á horfðist í upphafi.

Áunnin andúð á á-orðinu

Haustið 2008 bættist nýtt orð á lista bannorða á íslenskum fjármálamarkaði. Orð sem þótti frá og með þeim tíma svo hræðilegt og dónalegt að það mátti varla segja það upphátt. Orð sem varð að hálfgerðum Voldemort fjármálageirans. Orðið er áhætta.

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 

Hvað má og hvað má ekki?

Fjölbreytt reynsla og ólík sjónarmið eru nær ómetanleg þegar kemur að rekstri stofnana og fyrirtækja. Fiskistofa hefur lengi leitast við að tryggja slíka fjölbreytni meðal síns starfsfólks og hefur náð talsverðum árangri í þeim efnum og meðal annars náð að jafna kynjahlutföll í skrifstofustörfum stofnunarinnar

Valdi fylgir ábyrgð

Við erum að vakna upp við þann vonda draum að þrátt fyrir að við vitum öll að valdi skuli fylgja ábyrgð og að allt vald þurfi að tempra höfum við komið okkur upp samfélagi þar sem sú er ekki raunin.

Tæki­færin í sam­einuðu sveitar­fé­lagi

Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil.

Aulahrollur þjóðrembingsins

Kristinn Hrafnsson fjallar um nýtt myndband KSÍ og telur þar menn hafa yfirkeyrt í slíkan rembing að manni verður bumbult

Fyrir­hyggjan að leiðar­ljósi

Seðlabankinn gaf í gær út ritið Fjármálastöðugleika þar sem farið er yfir stöðu efnahagsmála. Engum dylst að horfurnar eru dökkar – bjartsýnasta sviðsmynd bankans gerir ráð fyrir nær 6% samdrætti í landsframleiðslu Íslands á þessu ári og sú svartsýnasta rúmlega 10% samdrætti.

Svar við grein Kol­beins Óttars­sonar Proppé

Í gær birti Kolbeinn Óttarsson Proppé grein á Vísi.is þar sem hann fer rangt með staðreyndir – viljandi að því er virðist, hagræðir sannleikanum og sakar „andstæðinginn“ um sömu taktík og hann sjálfur er að beita.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.