Fleiri fréttir

Kvíði eða kvíða­röskun?

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða.

Fisk­veiði­auð­lindin III – stærsta gjöfin

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt var að skipta þeim miðað við fortíðina.

Öllum krísum fylgja tæki­færi

Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar

Ég á frænda í Þýskalandi sem er menntaður smiður. Hann rak einu sinni eigið fyrirtæki en rekstur þess gekk frekar illa, sérstaklega þegar efnahagshrunið gekk í garð árið 2008.

Góðir hlutir gerast hægt

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel.

Urðu 5 hænur að 100 í Kast­ljósi!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Margir horfðu á Kastljós miðvikudaginn 27. maí, þar sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður, ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar (IE), um framlag fyrirtækisins til Covid-19 skimana síðustu tvo mánuði og möguleikann á því, að IE kæmi líka að skimunum í sambandi við komu ferðamanna frá miðjum júni.

Rit­sóðinn Helgi Seljan

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins.

Hvað ert þú að gera til að berjast gegn rasisma á Íslandi?

Alondra Silva Muñoz skrifar

Meira en þrjú þúsund manns komu saman á Austurvelli síðastliðinn miðvikudag til að mótmæla kynþáttahatri í Bandaríkjunum. Það er hughreystandi að sjá hversu mikinn stuðning þessi málsstaður fær á þessari litlu eyju í N-Atlantshafi sem Ísland er.

Vel­líðan skóla­nem­enda

Gunnar Einarsson skrifar

Í Garðabæ er framsækið og öflugt skólastarf á öllum skólastigum þar sem hagsmunir nemenda eru ávallt í fyrirrúmi.

Fjár­festinga­plan jafnaðar­fólks er grænt

Ellen Calmon skrifar

Græna planið er langtímaáætlun um fjármál og fjárfestingu Reykjavíkurborgar sem byggir á sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarasamfélag.

Vextir eins og í út­löndum?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það fór kannski ekki mikið fyrir því en vextirnir sem við höfum verið að biðja um í gegnum árin eru mættir á svæðið.

For­manni Sam­taka ferða­þjónustunnar svarað

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar bregst illa við facebookfærslu minni sem ég setti fram í fyrradag eftir lestur fréttar um viðtal við Gylfa Zoega prófessor í hagfræði þar sem hann ræddi m.a. ósjálfbæran vöxt ferðaþjónustunnar.

Þrá­látar rang­hug­myndir þing­konu

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það er margt bullið sem slengt er fram um ferðaþjónustu reglulega. Oftast er það ekki svara vert. En þegar kjörinn fulltrúi og þingflokksformaður Samfylkingarinnar reiðir til höggs og skellir blautri og skítugri tusku framan í stærstu atvinnugrein landsins, þá get ég ekki á mér setið.

Um hljóm­plötur og stemningu

Þórhallur Valur Benónýsson skrifar

Að móta stemningu með tónlist er heimsþekkt aðferð sem stuðst er við í ýmsum útgáfum. Það er sama hvort um sé að ræða partý, listsýningar, íþróttaiðkun, búðarferðir eða svo margt annað þá sækist fólk í að stýra upplifun með tónlist.

Fiskveiðiauðlindin II

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson heldur áfram að fjalla um fiskveiðistjórnunarkerfið og segist ekki ætla að taka þátt í þeirri sýndarmennsku sem einkennir umræðu um kvótakerfið til að næla sér í atkvæði.

Her­væðing lög­reglunnar

Ólína Lind Sigurðardóttir skrifar

Þeir sem eitthvað hafa fylgst með í fréttum og samfélagsmiðlum ættu að vera meðvitaðir um mótmælaölduna í Bandaríkjunum eftir að George Floyd var myrtur á hrottalegan hátt af lögreglumanni.

Græna planið

Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifa

Með Græna planinu erum við að gera loftslagsmálin að leiðarstefi við alla ákvarðanatöku.

Heggur sú er hlífa skyldi

Vilhjálmur Árnason skrifar

Við eigum ferðaþjónustunni margt að þakka og verðum eftir bestu getu að styðja hana í gegnum erfiða tíma.

Bar­átta for­eldra grunn­skóla­barna

Þuríður Sóley Sigurðardóttir skrifar

Á barnið þitt í erfiðleikum í skólanum? Er því strítt? Á það ekki vini? Er það kannski með ADHD og bíður árum saman eftir greiningu?

Á­sókn í auð­lindir

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum nýtingarétti til takmarkaðs tíma í senn.

Samfélagsmein

Brynjar Jóhannsson skrifar

Þróun mannkyns hefur leitt af sér hina ótrúlegustu hluti. Hluti, sem eitt sinn þóttu ómögulegir. Í aldanna rás hafa helstu hugsuðir heimsins enda lagt allt sitt af mörkum í þágu hagsmuna heildarinnar.

Staðsetning án starfa

Gauti Jóhannesson skrifar

Nýlega bárust af því fréttir að öllum aðstoðarmönnum tollvarða á Seyðisfirði hefði verið sagt upp störfum. Uppsagnirnar eru sagðar til hagræðingar í kjölfar þess að tollurinn hefur misst sértekjur vegna falls WOW og Covid–19.

Heilbrigðisþjónusta ríkisrekin og ekki ríkisrekin

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Á yfirstandandi kjörtímabili hafa stjórnendur fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu sem ekki eru ríkisrekin kvartað yfir sinni stöðu gagnvart hinu opinbera og þá helst heilbrigðisráðuneytinu. Það er eins og ráðherra heilbrigðismála sjái „rautt“ ef viðkomandi heilbrigðisþjónusta er ekki ríkisrekin.

Afstýrum kjaraskerðingu

Drífa Snædal skrifar

Tvö stórmál liggja nú fyrir Alþingi og verða hugsanlega afgreidd í dag. Annars vegar lög um framlengingu hlutabótaleiðarinnar og hins vegar greiðslu hluta launa á uppsagnarfresti.

Ferðaviljinn - ætla þeir að koma?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Orðið „ferðavilji“ er eitt mest notaða orðið í vangaveltum um framtíð ferðaþjónustunnar. Ferðavilji er auk nokkurra annarra þátta ein meginforsenda þess að líf færist í ferðaþjónustu bæði hér á landi og annars staðar.

Pabbi týndist og er nú farinn

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Ég fékk símtal í nótt þar sem dóttir hafði verið að leita að pabba sínum.

Fiskveiðiauðlindin

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson ritar um kvótakerfið en hann telur þá reiði og heift sem hefur sýnt sig vegna Samherjamálsins og nýlegs erfðamáls sjávarútvegsfyrirtækisins ekki til fagnaðar.

Stress

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég á það til að fara í stress. Stress, hvað er stress? Ég skal reyna að umorða þetta. Ég á það til að ofhugsa, hlaða, þyngja, blindast. Ég á það til að missa marks, meint að markmiðið með lífinu sé einfaldlega að gera, gera hluti, gera hluti í núvitund eftir fremsta megni.

Ég mót­mæli breytingar­til­lögu á út­lendinga­lögum

Toshiki Toma skrifar

Frumvarp um breytingar á útlendingalögum hefur verið lagt fram á alþingi af dómsmálaráðherra. Um þetta frumvarp hafa nú þegar nokkur samtök eða stofnanir sem eiga erindi um útlendingamál tjáð sig um og lýst yfir áhyggjum vegna nokkurra atriða í frumvarpinu.

Ný­sköpun og lands­byggðin

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar.

Ferðagjöf upp Ártúnsbrekku og allan hringinn

Guðfinnur Sigurvinsson skrifar

Það er viss mælikvarði á hagsæld ef til er fólk sem finnst það ekki taka því að innleysa fimm þúsund krónur. Þá væri enn betra ef slíkt fólk gæti rafrænt framvísað gjafabréfi sínu til þeirra sem vilja nota það.

Spegill á út­lendinga­pólitík

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands.

Bölvun auðlindanna

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Samherjahjón ákveða að greiða börnum sínum arf, fyrirfram. Sagt er að verðmætið sé um 70 milljarðar króna.

Heilsu­laus í boði Reykja­víkur­borgar

Jónína Sigurðardóttir skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðastliðið sunnudagskvöld birtist viðtal við dóttur mína, þar ræddi hún um bréf sem hún sendi nýverið til umboðsmanns barna.

Skaðræðisfrumvarp dregur tennurnar úr upplýsingalögum

Þórir Guðmundsson skrifar

Upplýsingalög hafa þann yfirlýsta tilgang að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu. Nú ætla stjórnvöld að gefa einkaaðilum færi á að trufla og tefja upplýsingagjöf hins opinbera, og skaða með því upplýsingarétt almennings. 

Ung gráðug kona

Kristjana Björk Barðdal skrifar

Daglega stuða mig svo margir hlutir í samfélagi okkar sem halda mér við efnið, halda mér við jafnréttisbaráttuna.

Hvað þarf Ísland?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ísland þarf fjárfestingaáætlun. Metnaðarfulla áætlun þar sem við lítum til framtíðar. Í síðasta hruni setti ríkisstjórn Samfylkingarinnar, fram sérstaka fjárfestingaáætlun fyrir Ísland.

Hvað kostar lýð­ræðið?

Björn Berg Gunnarson skrifar

Það mætti deila meira um hugtakið „óumdeilt“. Kannski hefur það ekki snúist jafn hressilega upp í andhverfu sína og orðin „kóngur“ og „meistari“ en þegar fólk er sagt óumdeilt verðum við að staldra stundarkorn við.

Sjálfstæðisflokkurinn og útlendingalög

Arnar Kjartansson skrifar

Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna.

Að erfa hlutabréf

Svanur Guðmundsson skrifar

Það er lífsins gangur að ein kynslóð tekur við af annarri. Allt er breytingum undirorpið og flest reynum við að undirbúa okkur sem best, hvort sem við erum að yfirgefa þennan heim eða taka hann í arf.

Sjá næstu 50 greinar