Fleiri fréttir

Falsfréttin um Ráðhús Árborgar

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Sökum villandi fréttaflutnings sem oddviti sjálfstæðisflokksins í Árborg hratt af stað í viðtali við Fréttablaðið tel ég mig knúinn til að leiðrétta staðreyndarvillur.

Eldur og brennisteinn

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Hér á landi er ýmislegt landlægt. Myrkur á veturna, birta á sumrin og alltumlykjandi forsjárhyggja allan ársins hring.

Háskólanemi í sófanum heima

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Háskólanám á Íslandi er mjög fjölbreytt. Á Íslandi starfa nú sjö háskólar um allt land sem bjóða upp á ýmsar námsleiðir og sumir sérhæfa sig í ýmsum fögum.

Tæklum Kóróna­kvíðann

Bergsveinn Ólafsson skrifar

Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland.

Með heila­hristing á heilanum

Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen skrifar

Um þessar mundir stendur yfir stór rannsókn á Heilahristingi meðal íþróttakvenna á Íslandi.

Slæmar stelpur

Arnar Sverrisson skrifar

Afbrot kvenna hafa ævinlega verið kvenfrelsurum höfuðverkur, því sál kvenna er hvítskúruð af misjöfnum tilhneigingum, hafa margir þeirra fullyrt.

Heimsóknarbann og jarðarfarasekt

Birgir Guðjónsson skrifar

Corona veiran Covid-19 flæðir yfir heiminn og flestar hindranir. Viðurkennt er að fyrir flesta er þetta einkennalítil sýking en getur vissulega orðið alvarleg hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma.

COVID-19: Sameinuð sigrum við

António Guterres skrifar

Hvarvetna er mikið uppnám vegna kórónaaveirunnar – COVID-19. Og ég veit að margir eru kvíðnir, áhyggjufullir og ráðvilltir. Það er alveg eðlilegt.

Strætó og Sorpa

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani.

Ó­stjórn, landið brennur og enginn skilur neitt

Vilhelm Jónsson skrifar

Enn og aftur hefur hluti af þjóðinni komið sér í skuldaklafa sem hann ræður síðan ekkert við þegar á móti blæs, og skattgreiðendum gert að borga brúsann.

Réttindi fólks besta vörnin gegn veirunni

Drífa Snædal skrifar

Ég ætla ekki að fjölyrða um erfiðleikana sem við stöndum frammi fyrir, við erum öll upplýst um þá en við skulum passa okkur á þeirri klisju að við séum öll í sama báti. Við erum það ekki.

Hvernig ég lærði um gosið í Vestmannaeyjum

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það er eins og það hafi verið í gær. Ég bjó í smáíbúð í kjallara í Skipasundi 80 sem Albert heitinn Guðmundsson alþingismaður átti efri hæðirnar af, og sem hafði leigt þau húsakynni fyrir skóladagheimilið sem var rétt nýstofnað.

Hvert er planið?

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Undanfarna daga hefur sérfræðingateymi haldið upplýsingafundi um gang mála á blaðamannafundum. Ljóst er að faraldurinn sem nú gengur yfir heimsbyggðina mun hafa gríðarleg áhrif, bæði til skamms tíma og sennilega til lengri tíma.

Þegar á reynir

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Þegar á reynir koma bestu einkenni Íslendinga sem þjóðar venjulega skýrt fram. Við gerum okkur grein fyrir því að við erum öll í þessu saman, við deilum öll kjörum og erfiðleikar eins eru erfiðleikar okkar allra.

Mér finnst…

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Í gærkvöldi var ég komin með nóg af þessu rugli og skoðaði bara matreiðslumyndbönd og dúlluleg dýramyndbönd.

Stöndum saman

Stefán Pétursson skrifar

Við sem búum á Íslandi höfum oftar en ekki staðið frammi fyrir ægikrafti náttúrunnar og horft vanmáttug á þau gríðarlegu öfl sem hún býr yfir.

Fram­halds­skóli á kross­götum – þriðji hluti

Ólafur Haukur Johnson skrifar

Í fyrsta hluta umfjöllunar minnar um „framhaldsskólann á krossgötum“ fjallaði ég um ýmis almenn atriði sem lúta að nauðsyn þess að menntamálayfirvöld átti sig á nauðsyn breytinga á framhaldsskólastiginu og námskrá þess.

Treystum þeim sem best vita

Magnús Karl Magnússon skrifar

Samfélag okkar stendur frammi fyrir flóknu og vandasömu verkefni. Samstaða, fagmennska, æðruleysi, kjarkur og dómgreind eru dæmi um eiginleika sem munu koma okkur gegnum þetta tímabundna en erfiða ástand.

Forysta og skýr svör!

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Af hverju höfum við í Viðreisn rætt af fullum þunga stöðu efnahagsmála frá upphafi kjörtímabilsins og gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir frestunaráráttu og andvaraleysi? Það er fyrst og síðast vegna þess að efnahagsmálin snúast um heimilin, fyrirtækin og samfélagið allt.

Upp­bygging at­vinnu­lífs á lands­byggðinni

Bragi Þór Thoroddsen skrifar

Árið 2014 var ákveðið að leggja í uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í Álftafirði í samstarfi við fyrirtækið Marigot Group – móðurfélag Celtic Sea – Íslenska kalkþörungafélagið.

Fram­halds­skóli á kross­götum – annar hluti

Ólafur Haukur Johnson skrifar

Aðalnámskrá framhaldsskóla frá 2011 er handbók um skólastarf í framhaldsskólum. Henni er ætlað að veita upplýsingar um tilgang og starfshætti skólanna.

„Þú verður að hlusta...“

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Verkalýðshreyfingin hefur verið mikið í fréttum síðustu misseri og ár og ekki að ástæðulausu.

Ertu í sótt­kví? Ekki gleyma að hreyfa þig!

Unnur Pétursdóttir skrifar

Í þjóðfélaginu eru nú um mundir fordæmalausar aðstæður, þar sem hundruðir manna hafa verið settar í sóttkví og fjölmargir hvattir til að vera sem mest heima við af ýmsum ástæðum.

Af­nemum trygginga­gjald tíma­bundið

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Á víðsjárverðum tímum er þörf á pólitísku hugrekki til að bregðast hratt og ákveðið við til að koma í veg fyrir að sú efnahagslega niðursveifla sem við erum í verði enn dýpri og langvinnari vegna þess þunga en tímabundna höggs sem Covid veiran mun valda.

Heldur þann versta en þann næst­besta

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Við flutning á máli Jóns Höskuldssonar gegn íslenska ríkinu í Landsrétti á fimmtudaginn í síðustu viku var settur ríkislögmaður spurður að því hvort að fyrrverandi dómsmálaráðherra hefði verið frjálst að skipa hvern sem er af þeim umsækjendum sem ekki voru á lista hæfnisnefndar yfir 15 hæfustu umsækjendurna sem dómara við Landsrétt vorið 2017.

Skrásetningargjöld - útilokun öryrkja?

Lilja Guðmundsdóttir og Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir skrifar

Er í lagi að mismuna tekjulægsta hóp landsins með allt of háum skrásetningargjöldum og þar með takmarka verulega framtíð á vinnumarkaði?

Ein­elti for­eldra á börnum sínum

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Goðsögnin um barneignir heldur áfram, eins og hefur verið eins lengi og flestir muna og mun trúlega halda áfram á meðan að mannkyn lifir hér á jörðu.

Flókið en við­ráðan­legt

Logi Einarsson skrifar

Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar.

Skaðinn ferðast með fólki milli kynslóða

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Það er réttur hvers einstaklings að fá að lifa frjáls og geta notið sín. Margir einstaklingar þurfa að þola ofbeldi daglega og jafn vel í mörg ár.

Frjálshyggjustefna í útlendingamálum

Hans Margrétarson Hansen skrifar

Ég var einu sinni frjálshyggjumaður. Það byrjaði með ferð til kommúnistaríkisins Kína þar sem ég fékk að sjá heim sem ég vildi ekki búa í.

Viljum við bjarga barni?

Ásdís Ólafsdóttir skrifar

"Mig dreymir um að lifa eins og annað fólk. Að börnin okkar fái að ganga í skóla. Við flúðum heimili okkar og stefndum lífi okkar í hættu til að eiga von um framtíð og að börnin okkar gætu lært,“ sagði Toulin Jindi fréttamanni Kveiks þegar þátturinn rannsakaði aðstæður flóttafólks í Grikklandi.

Hvalirnir eru 310 milljarða króna virði; lifandi!

Ole Anton Bieltvedt skrifar

IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, vinnur ekki aðeins með beinum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í umfangsmiklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft rík áhrif á alþjóðleg efnahagsmál.

Eru slökkvi­lið­skarlar kynskúrkar?

Arnar Sverrisson skrifar

Það á ekki af Áströlum að ganga. Rétt um áratugur leið frá endurtekningu hamfaranna árið 2009, þegar eldur geisaði á ný í Viktoríuríki í suð-austur Ástralíu.

Fræða en ekki hræða

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Um fátt annað er rætt nú en Covid-19 vírusinn. Mér verður hugsað til barnanna og hvort við, hinir fullorðnu, séum að vanda okkur hvernig við tölum ef börn eru í návist okkar.

Gleði­legan al­þjóð­legan bar­áttu­dag kvenna!

Stella Samúelsdóttir skrifar

Á þessum degi 8. mars er þakklæti efst í huga. Þakklæti í garð þeirra merku kvenna sem börðust ötullega fyrir að setja "róttækar“ hugmyndir á dagskrá líkt og að samningsbinda aðildarríki í gegnum sáttmála til að tryggja konum og stúlkum grundvallarmannréttindi.

Við berum öll ábyrgð

Hjördís Sigurðardóttir skrifar

Vistspor hvers einstaklings á Íslandi er að jafnaði eitt það stærsta í heiminum, en samkvæmt tölum Global Footprint Network er meðal Íslendingurinn með 20. þyngsta vistpor heimsins og með fimmta þyngsta sporið meðal Evrópubúa.

Sjá næstu 50 greinar