Fleiri fréttir

Hulinn kúgari kynjanna

Nær allir ættflokkar manna eiga sér sköpunarsögu. Í frumbernsku mannkyns voru sögur einatt sagðar um samruna eða samfarir náttúruafla.

Að vera eða vera ekki læs

Fjörug umræða um lestur og lesfimipróf hefur undanfarið átt sér stað í fjölmiðlum. Almennt er slík umræða af hinu góða og æskilegt að ólík sjónarmið komi fram um það mikilvæga málefni sem menntun og lestur er.

„Umhverfisvænt ál“ - úlfur í sauðargæru?

Ágúst Bjarni Garðarsson formaður bæjarráðs í Hafnarfirði sendir mér tóninn í grein sem kallast Tvískinnungur náttúruverndarsinnans og birtist á visir.is í gær. Tilefnið er ummæli mín um álverið í Straumsvík, fyrirtæki sem ég hef sagt vera í dauðastríði og lækning ekki í sjónmáli.

Rio Tinto þarf að semja

Fréttir vikunnar hafa líklega ekki farið framhjá neinum. Rekstur hjá ISAL hefur verið í járnum á undanförnum áratug af ýmsum ástæðum. Nú er svo komið að eigendur fyrirtækisins telja sig knúna til að endurmeta starfsemina

Náttúru­leg heilsu­lind við Elliða­ár­dalinn

Ísland er fallegt land og yndislegt fyrir þá sem hafa unun af útivist. Jafnvel í miðri höfuðborginni er auðvelt að vera í nánum tengslum við náttúruna á grænum svæðum eins og í Elliðaárdalnum.

Að hlusta á ungmenni

Bergið headspace er stuðnings og ráðgjafarþjónusta fyrir ungt fólk, undir 25 ára í fallegu húsi við Suðurgötu í Reykjavík.

Það gustar víða

Það hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður geisar um allt land en líka á vettvangi vinnumarkaðarins.

Verkfall í augum barns

Ég sat á miðju Stjörnutorgi með fimm ára leikskólabarninu mínu í vikunni. Hún átti að vera í leikskólanum en í staðinn sat hún með brauðstangarsósu út á kinn og með sleikjó í vasanum.

Er hægt að læknast af ó­læknandi sjúk­dómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.

Að komast í bað

Ef fram heldur sem horfir hefst ótímabundið verkfall félagsmanna í Eflingu hjá Reykjavikurborg á miðnætti 17. febrúar næst komandi.

170 tonn af blóði

Á Íslandi er stunduð starfssemi, sem undirritaður vill kalla „óiðju“, en hún snýst um það, að 95 bændur halda 5.000 hryssur, svokallaðar blóðmerar, sem blóði er tappað af í slíkum mæli, að saman koma árlega um 170.000 lítrar, 170 tonn.

Álinu kálað

Ál er mál málanna í fréttum dagsins. Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með viðbúnu útspili Rio Tinto varðandi lokun álversins í Straumsvík.

Auðlind í eigu þjóðar?

Hart var tekist á um fiskveiðistjórnunarkerfið á Alþingi enn eina ferðina. Skemmst er frá því að segja að skýrslubeiðni minnihlutans um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og í Namibíu vakti fáheyrða reiði og andsvör stjórnarmeirihlutans.

Trans börn

Eftir því sem umræðan um málefni trans fólks á Íslandi sem og víðar hefur opnast mun meir, hafa sífellt fleiri manneskjur haft tækifæri á því að stíga skrefið í að vera þau sjálf, þar á meðal börn og unglingar.

Stuðningur við grein Sifjar Sigmarsdóttur

Það var athyglisvert að lesa greinina hennar Sifjar Sigmarsdóttur um Satanism í Fréttablaðinu 14. janúar. Orðið Satanism er því miður tengt gömlum formúlum kirkjunnar sem tengdust dökkum hliðum tilverunnar að áliti kirkjunnar.

Gagnast lenging fæðingar­or­lofs öllum?

Á síðustu starfsdögum sínum fyrir jól lögfesti Alþingi lengingu fæðingarorlofs á Íslandi úr níu mánuðum í tíu og er stefnan að lengja það í tólf mánuði árið 2021.

Fé­lag heyrnar­lausra sex­tíu ára

Ég var 28 ára með fyrsta barnið innan við ársgamalt þegar stofan á heimili okkar Guðmundar K. Egilssonar fylltist af fólki. Heyrnarlausum vinum mínum.

Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Netöryggi barna er aðalviðfangsefni þessa dags. Börn eiga rétt á að njóta öryggis og rétt á vernd gegn ofbeldi, á neti sem og annars staðar.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.