Fleiri fréttir

Kven­veldis­á­varpið

Valerie Jean Solanas (1936-1988), var norður-amerískur, sálfræðimenntaður rithöfundur.

Vertu fyrir­mynd

Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins.

Er ég nógu merkilegur?

„Ég hélt þú ættir heima í risa einbýlishúsi og ættir ríka foreldra.“

Munum

Ræða Drífu Snædal á mótmælafundinum Jafnræði - ekki auðræði.

Velsældarhagkerfi

Fyrir þau sem fylgjast með breskri pólitík er áhugavert að sjá að kosningarnar sem fram fara í næstu viku virðast marka endalok hins langa áratugar niðurskurðar.

Samherji bara sjúkdómseinkenni

Eftir að hafa svamlað um í þrjár vikur í hafi Samherjaskjala er þjóðin að koma upp úr kafinu með andköfum.

Verkalýðshreyfingin málsvari þeirra sem verst standa

Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var áhersla á í aðdraganda kjarasamninganna í vor þó vinnan sækist hægar en æskilegt væri.

Svar til áhyggjufulls skipstjóra Samherja

Í gær birti Vísir bréf frá skipstjóra Samherja, Páli Steingrímssyni, sem vildi koma því á framfæri að Samherji væri saklaus af mútugreiðslum uns sekt hefði verið sönnuð. Eftirfarandi er svar til skipstjórans.

Hver bjó til ellilífeyrisþega?

Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið.

Æ, æ og Úps!

Orðið "spilling” hefur mikið heyrst í umræðum undanfarinna vikna.

Pisa og skekkjan í skóla­kerfinu

Niðurstöður í alþjóðlegu Pisa-könnuninni valda vonbrigðum. Enn á ný vefst lesskilningur, túlkun og ályktunarhæfni fyrir íslenskum nemendum.

Mikil­­vægi sjálf­­boða­­starfs

Í landi þar sem efnahagsástandið er mjög óstöðugt í augnablikinu og framtíðarhorfur eru óvissar, er eitt alveg ljóst: þörfin fyrir hjálparhönd og samheldni hefur sjaldan verið meiri.

Opið bréf til Skúla Helga­sonar og Dags B. Eggerts­sonar

Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar.

Borgar­full­trúa á fæðis­fé fanga

Umræðan um kostnað við veitingar til handa kjörnum fulltrúum í borgarstjórn Reykjavíkur vegna reglulegra funda er góð áminning og er í raun öllum hollt að íhuga hversu mörgum krónum varið er í mat dag frá degi.

Fjármálalæsi Lóu

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn hrósar sér og meirihlutanum fyrir ábyrga fjármálastjórn. Ég hef ítrekað bent á þá staðreynd að skuldasöfnun borgarinnar sé upp á meira en milljarð á mánuði.

Að spila lottó með sannleikann

Landssamband veiðifélaga berst gegn uppbyggingu á laxeldi í sjó. Erlendir auðkýfingar hafa keypt laxveiðréttindi og jarðir hér á landi og vinna leynt og ljóst gegn atvinnuuppbyggingunni.

Kæri borgarstjóri

Þegar fregnir bárust af því að tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar yrði ekki framlengt, og myndi því enda í byrjun september, höfðu menn litla trú á því að slík afturför yrði raunin.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.