Fleiri fréttir Enn segir Guðni ósatt Hrannar Björn Arnarsson skrifar Í eldhúsdagsumræðunum fór Guðni Ágústsson mikinn að vanda. Ýmislegt í ræðunni var greinilega aðeins hugsað til skemmtunar en í ljósi raðfullyrðinga formannsins um að ríkisstjórnin hafi svikið aldraða í lífeyrismálum er óhjákvæmilegt að líta svo á að þar hafi Guðni verið að tala í fullri alvöru. 31.5.2008 00:01 Flöggum Grænfánanum sem víðast Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Snælandsskóli í Kópavogi fær afhentan Grænfánann í dag og bætist þar með í fríðan hóp skóla sem dregið hefur fánann að húni hér á landi. Grænfáninn er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða um heim sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Í lok liðins árs voru yfir 21.000 skólar þátttakendur í verkefninu, flestir í Evrópu. 30.5.2008 00:01 Kraftmikil umbótastjórn Nú er eitt ár liðið frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var mynduð á Þingvöllum með undirritun stjórnarsáttmálans. Myndun þessarar ríkisstjórnar sætti nokkrum tíðindum enda er um að ræða samstarf tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins og andstæðra póla í íslenskum stjórnmálum. 25.5.2008 00:01 Taugaveiklun í utanríkisráðuneytinu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Spjall mitt við Heimi Má Pétursson í Hádegisviðtali á Stöð 2 mánudaginn 5. maí hefur greinilega valdið umtalsverðum taugatitringi í utanríkisráðuneytinu. Í Fréttablaðinu 10. maí ryðst aðstoðarmaður utanríkisráðherra fram á ritvöllinn og beitir harla óvenjulegum aðferðum í pólitískri rökræðu, ef hægt er þá að gefa skrifum hennar slíkt nafn. 17.5.2008 00:01 Hverjir þurfa Mannréttindaskrifstofu? Toshiki Toma skrifar Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar var samþykkt af öllum flokkum í borgarstjórn árið 2006. Í framhaldi af því var mannréttindastjóri ráðinn og Mannréttindaskrifstofa borgarinnar stofnuð til þess að sinna framkvæmd samþykktrar stefnu í mannréttindamálum. Mannréttindastefna borgarinnar snertir fjölmörg málefni þ.á m. jafnréttismál, innflytjendamál, málefni fatlaðra, réttindi samkynhneigðra o.fl. Því má segja að verkefnin sem falla undir umrædda stefnu varði mjög hagsmuni minnihlutahópa borgarbúa. 15.5.2008 00:01 Ný tegund sósíalisma? Stefán Jón Hafstein skrifar Ef hægt væri að bræða saman allt það besta í kapítalismanum og það besta í sósíalismanum, hver væri útkoman? Nei, ekki norræna velferðarkerfið, heldur fyrirtækin sem Muhammad Yunus Nóbelsverðlaunahafi vill stuðla að í þróunarlöndunum. 15.5.2008 00:01 Þjóðarsátt um hvað? Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, skrifar grein í Fréttablaðið í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins þar sem hún hvetur til samstöðu til sigurs á verðbólgu. 8.5.2008 00:01 TR og sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Í greinaskrifum og fréttaflutningi af samskiptum Tryggingastofnunar og tilteknum sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum sem eru utan samninga við heilbrigðisyfirvöld hefur gætt nokkurs misskilnings sem mikilvægt er að leiðrétta. 7.5.2008 05:00 Endurskoðun varnarmála Jón Gunnarsson skrifar Þá eru blessaðir Frakkarnir komnir. Ég hef sofið ágætlega þrátt fyrir að hér hafi ekki verið her síðan Kaninn fór enda aðsteðjandi hernaðarógn ekki fyrirliggjandi í okkar heimshluta. 7.5.2008 04:00 Úttekt á skólamálum Þór Ásgeirsson skrifar Sá gleðilegi atburður átti sér stað fyrir skömmu að bæjarráð og bæjarstjórn Kópavogs samþykktu tillögu skólanefndarinnar um úttekt á skipulagi skólamála í Kópavogi. 7.5.2008 03:00 Evrópuglufa Guðna! Bjarni Harðarson skrifar Fjölmiðlauppsláttur helgarinnar af okkur Framsóknarmönnum var að formaður flokksins hafi opnað glufu í umræðu um Evrópumálin. Það rétta er að sú umræða hefur alltaf verið mikil í flokki okkar og Guðni Ágústsson hefur alltaf tekið virkan þátt í þeirri umræðu sem virkur og staðfastur talsmaður fullveldis þjóðarinnar. 5.5.2008 00:01 Samstaða til sigurs á verðbólgu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Í dag fagnar alþjóðleg hreyfing jafnaðarmanna 1. maí við krefjandi aðstæður sem okkur svíður öll undan. Ókyrrð á fjármálamörkuðum, lánsfjárkreppa, verðhækkanir á nauðsynjum og erfiðleikar á húsnæðismörkuðum eru heimsfyrirbæri sem jafnaðarmenn við stjórnvölinn um víða veröld þurfa nú að takast á við. 1.5.2008 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Enn segir Guðni ósatt Hrannar Björn Arnarsson skrifar Í eldhúsdagsumræðunum fór Guðni Ágústsson mikinn að vanda. Ýmislegt í ræðunni var greinilega aðeins hugsað til skemmtunar en í ljósi raðfullyrðinga formannsins um að ríkisstjórnin hafi svikið aldraða í lífeyrismálum er óhjákvæmilegt að líta svo á að þar hafi Guðni verið að tala í fullri alvöru. 31.5.2008 00:01
Flöggum Grænfánanum sem víðast Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Snælandsskóli í Kópavogi fær afhentan Grænfánann í dag og bætist þar með í fríðan hóp skóla sem dregið hefur fánann að húni hér á landi. Grænfáninn er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða um heim sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Í lok liðins árs voru yfir 21.000 skólar þátttakendur í verkefninu, flestir í Evrópu. 30.5.2008 00:01
Kraftmikil umbótastjórn Nú er eitt ár liðið frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var mynduð á Þingvöllum með undirritun stjórnarsáttmálans. Myndun þessarar ríkisstjórnar sætti nokkrum tíðindum enda er um að ræða samstarf tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins og andstæðra póla í íslenskum stjórnmálum. 25.5.2008 00:01
Taugaveiklun í utanríkisráðuneytinu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Spjall mitt við Heimi Má Pétursson í Hádegisviðtali á Stöð 2 mánudaginn 5. maí hefur greinilega valdið umtalsverðum taugatitringi í utanríkisráðuneytinu. Í Fréttablaðinu 10. maí ryðst aðstoðarmaður utanríkisráðherra fram á ritvöllinn og beitir harla óvenjulegum aðferðum í pólitískri rökræðu, ef hægt er þá að gefa skrifum hennar slíkt nafn. 17.5.2008 00:01
Hverjir þurfa Mannréttindaskrifstofu? Toshiki Toma skrifar Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar var samþykkt af öllum flokkum í borgarstjórn árið 2006. Í framhaldi af því var mannréttindastjóri ráðinn og Mannréttindaskrifstofa borgarinnar stofnuð til þess að sinna framkvæmd samþykktrar stefnu í mannréttindamálum. Mannréttindastefna borgarinnar snertir fjölmörg málefni þ.á m. jafnréttismál, innflytjendamál, málefni fatlaðra, réttindi samkynhneigðra o.fl. Því má segja að verkefnin sem falla undir umrædda stefnu varði mjög hagsmuni minnihlutahópa borgarbúa. 15.5.2008 00:01
Ný tegund sósíalisma? Stefán Jón Hafstein skrifar Ef hægt væri að bræða saman allt það besta í kapítalismanum og það besta í sósíalismanum, hver væri útkoman? Nei, ekki norræna velferðarkerfið, heldur fyrirtækin sem Muhammad Yunus Nóbelsverðlaunahafi vill stuðla að í þróunarlöndunum. 15.5.2008 00:01
Þjóðarsátt um hvað? Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, skrifar grein í Fréttablaðið í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins þar sem hún hvetur til samstöðu til sigurs á verðbólgu. 8.5.2008 00:01
TR og sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Í greinaskrifum og fréttaflutningi af samskiptum Tryggingastofnunar og tilteknum sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum sem eru utan samninga við heilbrigðisyfirvöld hefur gætt nokkurs misskilnings sem mikilvægt er að leiðrétta. 7.5.2008 05:00
Endurskoðun varnarmála Jón Gunnarsson skrifar Þá eru blessaðir Frakkarnir komnir. Ég hef sofið ágætlega þrátt fyrir að hér hafi ekki verið her síðan Kaninn fór enda aðsteðjandi hernaðarógn ekki fyrirliggjandi í okkar heimshluta. 7.5.2008 04:00
Úttekt á skólamálum Þór Ásgeirsson skrifar Sá gleðilegi atburður átti sér stað fyrir skömmu að bæjarráð og bæjarstjórn Kópavogs samþykktu tillögu skólanefndarinnar um úttekt á skipulagi skólamála í Kópavogi. 7.5.2008 03:00
Evrópuglufa Guðna! Bjarni Harðarson skrifar Fjölmiðlauppsláttur helgarinnar af okkur Framsóknarmönnum var að formaður flokksins hafi opnað glufu í umræðu um Evrópumálin. Það rétta er að sú umræða hefur alltaf verið mikil í flokki okkar og Guðni Ágústsson hefur alltaf tekið virkan þátt í þeirri umræðu sem virkur og staðfastur talsmaður fullveldis þjóðarinnar. 5.5.2008 00:01
Samstaða til sigurs á verðbólgu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Í dag fagnar alþjóðleg hreyfing jafnaðarmanna 1. maí við krefjandi aðstæður sem okkur svíður öll undan. Ókyrrð á fjármálamörkuðum, lánsfjárkreppa, verðhækkanir á nauðsynjum og erfiðleikar á húsnæðismörkuðum eru heimsfyrirbæri sem jafnaðarmenn við stjórnvölinn um víða veröld þurfa nú að takast á við. 1.5.2008 00:01
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun