Fleiri fréttir

Kjúklingar framar jafnrétti?

Elías Jón Guðjónsson skrifar

Það kemur á óvart að formaður Ungra jafnaðarmanna, Anna Pála Sverrisdóttir, skuli velja að kasta ryki í augun á fólki, og ekki síst sjálfri sér, í grein hér í Fréttablaðinu á dögunum í stað þess að krefja skólagjaldasinna innan Samfylkingarinnar svara.

Fjöðrin sem varð að hænu

Anna Pála Sverrisdóttir skrifar

Fólk hefur aðeins verið að tapa sér í umræðu um skólagjöld við opinberu háskólana að undanförnu. Það sem skiptir máli í þeirri umræðu er þetta: Í nýju frumvarpi um opinbera háskóla er upptaka skólagjalda ekki heimiluð og það er af því Samfylkingin er á móti skólagjöldum.

Fyrst er að efast

María Kristjánsdóttir skrifar

Það er margt sem áhugavert væri að skoða þegar rætt er samfélagslegt hlutverk leikhússins. Skoða mætti til dæmis hvaða áhrif talvan hefur haft á leikhúsið.

NATO-væðing íslenskra utanríkismála I

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Þegar Samfylkingin settist í ríkisstjórn og formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varð utanríkisráðherra gerðu eflaust flestir ráð fyrir að breytt yrði um áherslur hvað varðar öryggis- og utanríkismál þjóðarinnar og það jafnvel svo um munaði. Margir kjósendur, ekki síst

Á Ísland að ganga í Evrópusambandið?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins vilja 55 %, að Ísland gangi í Evrópusambandið. Þetta er mesta fylgi við aðild að ESB í skoðanakönnun.

Að loknu kennaraþingi

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Hvernig er hægt að þjónusta félagsmenn þannig að þeir upplifi styrk í því að vera í stéttarfélagi? Hvaða þjónustu vilja félagsmenn fá hjá stéttarfélögum? Það þarf að vera á hreinu hvert hlutverk stéttarfélagsins er í hugum félagsmanna.

...aldrei á meðan við ráðum einhverju

Ögmundur Jónasson skrifar

Fyrir skömmu fór fram á Alþingi umræða um einkavæðingu innan heilbrigðisþjónustunnar. Til sérstakrar umfjöllunar að þessu sinni var útboð á heilli legudeild á Landspítalanum, nánar tiltekið á deild fyrir heilabilaða á Landakoti.

Það sem höfðingjarnir hafast að

Glúmur Jón Björnsson skrifar

Árið 1992 gaf Al Gore út bókina Earth in the Balance um umhverfismál. Þar vitnaði hann til ræðu indíánahöfðingjans Chief Seattle sem höfðinginn átti að hafa haldið árið 1855 um ást sína á náttúrunni.

Miðborgin okkar

Oddný Sturludóttir skrifar

Öryggistilfinning er margslungið fyrirbæri. Kannanir sýna að íbúar upplifa sig óörugga á svæðum sem þeir þekkja lítið. Það hljómar nokkuð rökrétt og því er eðlilegt að þeir sem búa fjærst miðborginni upplifi öryggisleysi í miðborg Reykjavíkur.

Vegagerðin er ekki í eltingarleik

G. Pétur Matthíasson. skrifar

Vegagerðin hundeltir engan og síst af öllu flutningabílstjóra. Vegagerðin sinnir hins vegar lögbundnu hlutverki sínu um að hafa eftirlit með því að aksturs- og hvíldartími sé virtur. Í mótmælum flutningabílstjóra hafa komið fram sjónarmið hjá sumum sem ekki eiga við nein rök að styðjast. Hvað sem líður háu eldsneytisverði er betra að hafa staðreyndir á hreinu. Bílstjórar eru ekki sektaðir nema þeir hafi brotið reglurnar og það gerir mikill minnihluti þeirra. Flestum hefur gengið vel að fara eftir reglunum sl. ár.

Rætur kreppunnar

Jeffrey Sachs skrifar

Örvæntingarfullar tilraunir Seðlabanka Bandaríkjanna til að halda amerísku hagkerfi á floti eru stórmerkilegar fyrir að minnsta kosti tvær ástæður. Í fyrsta lagi að þar til nýlega var það viðtekin skoðun að Bandaríkin kæmust hjá kreppu. Nú blasir hún við. Í öðru lagi virðast aðgerðir Seðlabankans ekki bera árangur. Þvert á móti harðnar enn á dalnum.

Hver er loddarinn?

Árni Finnsson skrifar

Undanfarin misseri hefur hinn kunni fjölmiðlamaður, Egill Helgason, tekið undir með öfgahægrimönnum á Íslandi og í Bandaríkjunum um að vísindalegar niðurstöður um loftslagsbreytingar séu fyrst og fremst dómsdagsspár og svartagallsraus.

Fagra Ísland – dagur sex

Ögmundur Jónasson skrifar

Sannast sagna hafði ég vonað að ég þyrfti aldrei að skrifa grein undir þessari fyrirsögn.

Nýja þjóðarsátt strax

Guðni Ágústsson skrifar

Íslenskt efnahagslíf stendur nú frammi fyrir meiri vanda en blasað hefur við um áratuga skeið. Ástæðurnar má að hluta rekja til alþjóðlegrar fjármálakreppu en ekki síður ákvarðanatökufælni stjórnvalda hér heima.

Framsókn og framtíðin

Sigmar b. hauksson skrifar

Lykilinn að þeirri miklu auðlegð og velmegun sem ríkir hér á landi má fyrst og fremst þakka ákvörðunum sem framsýnir og djarfir stjórnmálamenn tóku á sínum tíma. Hér á ég við útfærslu landhelginnar, aðildina að EFTA og sölu ríkisbankanna. Nú, þegar „gefur á bátinn“ í íslenskum efnahagsmálum, hefur möguleg aðild Íslands að Evrópusambandinu aftur komist á dagskrá.

Vegvísir eða farartálmi?

árni páll árnason skrifar

Fleiri og fleiri stjórnmálamenn og skríbentar lýsa sig nú reiðubúna til að ræða vegvísi um hvernig unnt gæti verið að haga umsóknarferli um aðild að Evrópusambandinu.

Bændasamtökin grunuð um að starfa fyrir bændur

Ögmundur Jónasson skrifar

Samkeppnisstofnun hefur minnt á sig. Hinn 7. mars síðastliðinn birtist frétt í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni, „Sátt um hækkanir nauðsynleg“. Hér var vísað til hækkunar á mjólkurverði sem þá var til umræðu. Og Bændasamtökin vildu samkvæmt Morgunblaðinu sátt um verðhækkanir.

Sjá næstu 50 greinar