Fleiri fréttir

Utanríkisráðherra ber að segja af sér
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur tvívegis logið vísvitandi að íslensku þjóðinni. Hér er um svo alvarlegt brot að ræða af hálfu jafn háum embættismanni að honum ber tafarlaust að segja af sér.

Fullveldi í skilningi gamallar einangrunar- og þjóðernishyggju er dautt!
Þátttaka okkar í samstarfi Evrópuríka – í gegnum EES-samninginn – hefur tryggt okkur mesta framfararskeið í sögu landsins og meiri velfarnað og frelsi, en við höfðum áður þekkt.

Opið bréf til hinsegin fólks
Nú eru Hinsegin dagar að baki. Þeir náðu hápunkti sínum með Gleðigöngunni núna á laugardaginn, þar sem gríðarlega fjölbreyttur hópur kom saman, bæði til að fagna þeim áföngum sem hafa náðst í baráttu hinsegin fólks og til að minna á það sem út af stendur ennþá.

Rjómagul strætóskýli
Vinnuskóli Kópavogs var fyrsta launaða vinnan mín. Þar var mér fljótt úthlutað krefjandi verkefni við málningarvinnu. Ákveðið hafði verið að mála dökkgræn strætóskýli bæjarins rjómagul

Ábyrgð í dag
Sláandi munur er á að hefja rekstur í Reykjavík og borgum á Norðurlöndum að sögn framkvæmdastjóra Joe & the Juice á Íslandi. Í Reykjavík telur hann ferlið "úrelt, ógagnsætt, óþarflega umfangsmikið og tímafrekt“.

Milli feigs og ófeigs
Nú er hún tekin að skýrast myndin af bandarískum stjórnmálum í aðdraganda forsetakosninganna 2020. Þetta skiptir máli. Trump forseti er óvinsælasti forseti landsins frá því Gallup hóf slíkar mælingar 1945. Meðal þrettán Bandaríkjaforseta frá Harry Truman til Donalds Trump er Trump hinn eini sem hefur aldrei notið stuðnings meiri hluta kjósenda eftir bráðum þriggja ára setu í Hvíta húsinu.

Öfgamaður á ferð
Mike Pence er öfgamaður sem kennir sig við kristna trú en boðar fábreytni, umburðarleysi, bókstafstrú og óttastjórnun. Í orðum sínum og verkum hefur hann beitt sér gegn réttindum kvenna og hinsegin fólks.

Halldór 22.08.19
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Parmaskinkan hans Ólafs mun fást á Íslandi
Ólafur Arnarson, hagfræðingur og fv. formaður Neytendasamtakanna, setti niður penna á Vísi.is þann 21. Ágúst

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd
Bréf leiðtoga breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, þar sem hann hvatti forsætisráðherra Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftlagsmálum, hefur vakið mikla athygli.

Breytingahjólið á yfirsnúningi
Breytingar í átt að sjálfbærni taka tíma sem við höfum ekki lengur og margir þurfa að koma að áður en árangur er sýnilegur.

Fleinn í holdi
Ólafur Ísleifsson svarar Birni Bjarnasyni.

Stjórnlaust heilbrigðiskerfi?
Fátt er okkur mikilvægara í samfélaginu en heilbrigðiskerfið okkar. Við reiðum okkur öll á þjónustu þess og viljum að sú þjónusta sé bæði tímanleg og af bestu mögulegu gæðum.

Hríðlækkandi verðbólga í kortunum
Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011.

Enginn á vaktinni
Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri.

Nándin í veikindunum
Ég hef leyft mér á þessum vettvangi að ræða um aðstæður heilabilaðra og ástvina þeirra.

Hver níðist á neytendum?
Ólafur Arnarson svarar Sigmari Vilhjálmssyni

Orkupakkinn á Íslandi og fréttir frá Belgíu
Síðan þriðji orkupakkinn var tekinn til umræðu á Alþingi hefur mikill tími farið í að ræða þann fyrirvara sem ríkisstjórnin segist ætla að setja á innleiðinguna.

Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi – aftur
Heimspekingur útskýrir eigin skrif.

ESB og Ísland – þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður
Þar sem maður var staddur í sumarfríi á Ítalíu þá tók maður eftir því að matarverð er um það bil helmingi lægra en heima á Íslandi.

Þing og þjóð
Hér vil ég strax taka það fram að álit mitt á Alþingi Íslendinga er í dag minna en nokkru sinni fyrr.

Kveðjan
Það var djúp og ástríðufull hugsun að baki athöfninni sem fór fram nýlega við Ok, jökulinn sem nú er horfinn.

Halldór 21.08.19
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Leiðir vanþekking á ADHD til færri lögregluþjóna og fleiri fanga?
ADHD er alvarlegt mál með alvarlegum afleiðingum, það getum við lögreglan kannski verið sammála um. Hins vegar dregur lyfja- og sálfræðimeðferð mjög úr líkunum á þeim alvarlegu afleiðingum.

Ólíðandi brot
Brot á réttindum launafólks á íslenskum vinnumarkaði eru staðreynd. Þetta hefur lengi legið fyrir og nýleg skýrsla Alþýðusambandsins ætti því ekki að þurfa að koma á óvart. Umfang og eðli brotanna er hins vegar sláandi.

Enn og aftur rangfærslur - Opið bréf til Þórðar Snæs Júlíussonar
Þórður Snær Júlíusson er blaðamaður sem seint verður vændur um þekkingarleys.

Rekstur í Reykjavík
Öflugt atvinnulíf er grundvallarforsenda velsældar. Atvinnulífið þrífst ekki án hvata og fyrirtæki dafna ekki án svigrúms til fjárfestinga og hagnaðar.

Stjórnkænska og styrkur
Það er vissulega heiður að fagna Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, gesti Íslendinga þessa daga. Merkel er oft lýst sem hinum raunverulega leiðtoga Evrópusambandsins og hún er tvímælalaust einn merkasti stjórnmálamaður Evrópu á seinni tímum. Frásögn af ævi hennar er jafnframt kafli í sögu Evrópu.

Katrín - Merkel - Pence
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur á móti Angelu Merkel kanslara Þýskalands í vikunni. Í september tekur stjórnin svo á móti Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna. Pólitísk þýðing heimsóknanna er rík og tilefni umræðu um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu.


Halldór 20.08.19
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Málsvörn hinsegin nemenda
Hápunktur hinsegindaga, Gleðigangan, var núna síðastliðinn laugardag.

Skólinn snýst um samskipti
Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum.

Hlandfýlan
Sem barni þá var mér fyrst kennt að sitja á klósettinu til að venjast af bleyjunni.

Göngum yfir brúna
Þegar það kemur að mótun og innleiðingu stefnu eitt er að byggja brúna, og annað að fara yfir hana.

Jákvæðni gagnvart Ísrael þarf ekki að fylgja pólitískum línum
Á Íslandi og víðar á Vesturlöndum hafa fjölmiðlar (ýmist meðvitað eða ómeðvitað) talað máli þeirra sem hafna tilverurétti Ísraels.

Úti á landi
yrir einhverjum dögum rak ég augun í frétt um að nú stefndi í að 80% landsmanna byggju á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Opinber hádegisverður
Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Rekstrarumhverfi miðborgar er þungt – og stjórnsýsla borgarinnar torveld.

ESB
Hefur þú, lesandi góður, farið í sólarlandaferð?

Vinafundur
Það fór vel á því að sækja í Hávamál yfirskrift fyrir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Í Konungsbók Eddukvæða segir "en til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn“. Það er alltaf stutt – gagnvegur – til góðs vinar.

Halldór 19.08.19
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Hundruð milljóna til Háskóla Íslands, betri umferð og minni mengun - allt ókeypis!
Það bárust mjög ánægjulegar fréttir af Háskóla Íslands í vikunni þar sem hann skoraði hátt á Shanghai-lista yfir bestu háskóla heims. Þetta hefur tekist þrátt fyrir að Háskóli Íslands starfar með fjárframlagi ríkis sem er undir meðaltali framlaga ríkja innan OECD til háskólastarfs.

Gunnar 17.08.19
Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson.

Tyrkjaránsins hefnt?
Ég hef ferðast um hina landamæralausu Evrópu síðustu mánuði þar sem passaskoðun heyrir víðast sögunni til. Kom til Tyrklands á dögunum með leiguflugvél gegnum flugvöllinn í Ismir.

Óbreytt agúrka
Gúrkutíð. Hugtakið er notað um tímann þegar lítið er í fréttum, einkum yfir sumarmánuðina þegar allir eru í fríi, þing liggur í dvala og viðskiptalífið er lífvana.