Fleiri fréttir

Óvænt kveðja

Jón Steinar Gunnlaugsson. skrifar

Ég fékk skrítna og frekar óvænta kveðju á Vísi í síðustu viku.

Ég er líka hugsi!!

Elínborg Jónsdóttir skrifar

Hvernig á að skilja það að lækka í launum við að bæta við sig námi?

Tignarmenn og skríll

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í haust verða 290 ár liðin frá menningar- og sögulegu stórslysi sem sumir skrifa á yfirlæti elítunnar.

Frá konu til konu

Björg Sigurðardóttir skrifar

Opið bréf til forsætisráðherra Íslands frá ljósmóður.

Svona er tilfinningin

Unnsteinn Manuel Stefánsson skrifar

Ég bý og er uppalinn í miðbænum. Eins og flestir í þessu hverfi hef ég nokkrum sinnum kosið VG. Í þessu hverfi er það jafn eðlilegt og fyrir Garðbæinga að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Foreldrar okkar, hipparnir, hafa kosið þetta afl í einhverri mynd, og við höfum haldið því áfram. Oftast.

Enginn við stýrið

Hörður Ægisson skrifar

Lífeyrissjóðirnir hafa leikið lykilhlutverk í endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar sem þurrkaðist nánast út við fjármálahrunið.

Innmúrað hirðfífl – því miður

Hafþór Sævarsson skrifar

Hver mætir sjálfviljugur í Hæstarétt Íslands, í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála hvorki meira né minna, með bundið fyrir augun, með snöruna um hálsinn og með bros á vör?

Lungu borgarinnar

Hildur Björnsdóttir skrifar

Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum.

Ófögnuður

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Fundir eru nánast undantekningalaust til mikillar óþurftar. Tímasóun sem virtist vera þeim kærust sem minnstan áhuga hafa á því að koma einhverju af viti í verk.

Öryrkjar borga mun meira en áður

Þuríður Harpa Sigurðardóttir og Emil Thoroddsen skrifar

Sumt er gott. Annað bara alls ekki. Þetta er í stuttu máli reynslan af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu sem tók gildi fyrir rúmu ári.

Takk fyrir lexíurnar

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi.

Pólitísk slagsíða í kennslustofunni

Davíð Snær Jónsson skrifar

Með valdi fylgir ábyrgð. Ríkja þarf traust á milli aðila sem fara með völd í samfélaginu, þetta vitum við.

„Það fylgir þessu birta og gleði...“

Pálmi Gunnarsson skrifar

Þessa setningu fékk Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, að láni á dögunum frá fiskmatskonu á Djúpavogi.

Vistarbönd eða vinarþel?

Þórarinn Ævarsson skrifar

Alþýðusamband Íslands hefur í fjölmiðlum lýst yfir áhyggjum af þeirri þróun að fyrirtæki séu í auknum mæli farin að byggja íbúðir fyrir starfsfólk sitt.

Frosin stjórnsýsla

Andrés Magnússon skrifar

Fyrir sjö árum sendu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) þar sem samtökin tóku af skarið og kvörtuðu undan innleiðingu hérlendra stjórnvalda á matvælalöggjöf EES-samningsins.

Sætið við borðsendann

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í viðtali fyrr á árinu sagði Svandís Svavarsdóttir að í ríkisstjórninni væru tveir hefðbundnir valdaflokkar sem sætu þar undir forsæti sósíalista og konu.

Hátíð í skugga skammar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni.

Vaknið ríkisstjórn!

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Þessi fyrirsögn var yfirskrift fundar á Austurvelli síðastliðinn þriðjudag þar sem nokkur hundruð manns söfnuðust saman til að krefjast þess að ríkisstjórnin beitti sér fyrir lausn í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisvaldsins.

Fjárgötur

Birgir Guðjónsson skrifar

Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra.

Búvöruframleiðsla og misvægi atkvæða

Þröstur Ólafsson skrifar

Viðtal við Guðrúnu Stefánsdóttur bóndakonu úr Fljótshlíðinni í Fréttablaðinu 7. júní sl. var í senn fróðlegt og átakanlegt.

Verslun virkar

Davíð Þorláksson skrifar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið tollastríð með því að leggja tolla á stál, ál, kínverskar vörur auk þess sem boðaðir hafa verið tollar á bíla og bílahluti.

Skortir börn karlmennsku?

Arnar Sverrisson skrifar

Frá örófi alda hefur það tíðkast um víða veröld, að karlar og konur hafa sinnt uppeldi ungviðisins.

Skutull og pína

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Eiga Íslendingar að stunda hvalveiðar? Svarið er flóknara en ætla mætti, eins og svo oft er raunin þegar siðfræði og líffræði mætast.

Við eigum allt að vinna

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Ketill Berg Magnússon skrifar

Ferðaþjónustan á Íslandi er í alþjóðlegri samkeppni um hylli ferðafólks.

Mismunun skattheimtu af ferðamönnum

Þórir Garðarsson skrifar

Aukið eftirlit með íbúðagistingu breytir litlu fyrir samkeppnisstöðu ferðaþjónustunnar ef seljendur á neytendamarkaði halda áfram að sleppa við að innheimta virðisaukaskatt og gistináttaskatt.

Norski vegvísirinn

Ragna Sif Þórsdóttir skrifar

Af hverju vilja laxeldisfyrirtæki á Íslandi margfalda framleiðslu sína með aðferðum sem liggur fyrir að norsk fyrirtæki telja ekki geta gengið til framtíðar?

Er hið smáa stærst?

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég sá afar hjartnæma heimildarmynd í síðustu viku. Hreint hjarta heitir hún, og eins og með öll góð verk fékk hún mig til að brjóta heilann um lífsins leyndardóma.

Ráðherra er ekki við

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra.

Árið 1918

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í skóla dóttur minnar áttu nemendurnir að gera verkefni fyrr á árinu um árið 1918.

Hinn vitiborni

Lára G: Sigurðardóttir skrifar

Langamma mín varð níu barna ekkja 33 ára gömul þegar hafið tók langafa árið 1912.

Sjá næstu 50 greinar