Fleiri fréttir

Hvað eru sanngjörn laun? Opið bréf til forsætisráðherra

Ómar Sigurvin Gunnarsson skrifar

Varla er að finna þá stétt á Íslandi sem uppfyllir betur skilgreininguna „kvennastétt” en ljósmæður og þurftu þær í fjölda áratuga að sætta sig við að vinna störf sín í sjálfboðavinnu en 1826 var kveðið á um að þær mættu þiggja laun frá efnameiri konum fyrir unna vinnu.

Enn ein heimsskýrslan

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Smám saman hafa greinar og skýrslur vísindamanna og alþjóðasamtaka um stöðu umhverfismála heims haft tilætluð áhrif.

Það sem ekki má

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það hefur löngum einkennt íslensk stjórnvöld að gera ráð fyrir að þjóðin kunni ekki fótum sínum forráð.

Að fylgja markaðri stefnu eftir

Ragnar Sverrisson skrifar

Stundum sækir á mig sú hugsun að litlum tilgangi þjóni að kjósa fólk til setu í bæjarstjórn eins og á Akureyri.

Loforð og lúxusíbúðir

Eyþór Arnalds skrifar

Fyrir fjórum árum var flestum ljóst að húsnæðisskortur væri í uppsiglingu.

Sjúkratryggingar Íslands – Hvítbók

Steingrímur Ari Arason skrifar

Í lok febrúar gaf Ríkisendurskoðun út skýrslu sem bar heitið „Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu“.

Á hálum ís

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Nýlegar fregnir af því að hvernig ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica nýtti sér persónuupplýsingar milljóna Facebook-notenda.

Fleira listafólk í kennslu

Kristín Valsdóttir skrifar

Á undanförnum misserum og mánuðum hefur verið mikil umræða um samsetningu og nýliðun í kennarastéttinni á Íslandi.

Vonbrigði stúdenta

Logi Einarsson skrifar

Úthlutunarreglur LÍN 2018 - 2019 hafa verið kynntar og enn sitja stúdentar eftir með sárt ennið.

Krónískur vandi leikskóla

Anna Gréta Guðmundsdóttir skrifar

Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir skrifar pistil í Fréttablaðið 19. mars síðastliðinn þar sem hún setur fram efasemdir um menntunargildi leikskóla fyrir börn yngri en tveggja ára.

Er of mikið lesið í Snapchat?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Samfélagsmiðlar reyna að safna sem flestum notendum og veita auglýsendum í kjölfarið aðgengi að þeim.

Vanefndir borgaryfirvalda í skólamálum

Þórdís Pálsdóttir skrifar

Skólabyggingar og skólaumhverfi þurfa fyrst og síðast að taka mið af þörfum nemenda. Öryggi og heilsa nemenda á ávallt að vera í forgrunni.

Látum góða hluti gerast

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar


Sveitarstjórnarmál eru nokkuð sérstök að því leyti, að það er fleira og meira sem sameinar okkur en sundrar.

Konur hafa áhrif á orkuskiptin

Áslaug Thelma Einarsdóttir skrifar

Víða má sjá orðinu orkuskipti bregða fyrir í fjölmiðlum og oft til viðtals verkfræðingar, jarðfræðingar, hagfræðingar eða aðrir þeir fræðingar sem með einum eða öðrum hætti koma að málum.

Trúverðugleiki stjórnmálamanna

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Það hefur lengi verið viðloðandi stjórnmálin að almenningur upplifi það að stjórnmálamenn tali líkt og tveimur tungum allt eftir því hvort þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu.

Til varnar viðskiptahalla

Kristrún Frostadóttir skrifar

Viðskiptaafgangur síðustu ára hefur verið okkur haldreipi í endurreisn efnahagslífsins.

Ljósmóðir

Magnús Guðmundsson skrifar

Fyrir fimm árum völdu Íslendingar orðið ljósmóðir sem fegursta orðið í íslenskri tungu.

Heppni Olofs Palme

Ögmundur Jónasson skrifar

Ekki alls fyrir löngu fjallaði leiðarahöfundur Fréttablaðsins um stríðið í Sýrlandi. Eða öllu heldur um þá sem fjalla um þau stríðsátök og bar leiðarinn yfirskriftina, Upplýsingastríð

Í trássi við reglur

Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar

Ég hitti um daginn erlendan leiðsögumann sem sagðist hafa boðið upp á ferðir með fjölskyldur, 1-4 einstaklinga og aðra örlitla hópa til Íslands í 15 ár, leigt hér hús og bíl, sótt fólkið á flugvöllinn, farið með það í skoðunarferðir, tekið til morgunverð og nesti og eldað svo kvöldmat.

Bara einu sinni?

Bjarni Karlsson skrifar

Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi.

Bætt aðgengi í höfuðborginni

Sif Jónsdóttir skrifar

Við í Höfuðborgarlistanum sjáum mikilvægi þess að létta umferðinni af stoðvegum borgarinnar og leita annara lausna.

Kæra Katrín Jakobsdóttir

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir og Ella Björg Rögnvaldsdóttir skrifar

Megum við spyrja þig eftirfarandi spurninga sem þú spurðir sjálf að fyrir 10 árum síðan. Við erum nefnilega stödd á nánast sama stað í dag, árið 2018.

Að virkja lýðræðið!

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Garðabæjarlistinn býður fram til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ.

Þunglyndi ungmenna

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Eins og Fréttablaðið greinir frá í dag þá hefur orðið tæplega nítján prósenta aukning í ávísunum þunglyndislyfja á Íslandi á árunum 2012 til 2016.

Afnemum þakið

Sigurður Hannes­son skrifar

Fjölbreytt atvinnulíf er eftirsóknarvert því það styrkir grundvöll hagkerfisins.

Tímavélar

Haukur Örn Birgisson skrifar

Öll gengum við í grunnskóla, flest í framhaldsskóla og sum í háskóla. Sama hvert skólastigið er, þá eru alltaf nokkrir ákveðnir fastapunktar sem eru órjúfanlegir skólagöngunni.

Framsókn vill fara finnsku leiðina

Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Árangur Finna í menntun vekur umhugsun annarra þjóða. Í landinu eru 3500 skólar og í þeim starfa 62.000 kennarar.

Eru mannsæmandi laun ekki fyrir konur?

Dóra B. Stephensen skrifar

Ég skora á forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur og heilbrigðisráðherra Svandísi Svavarsdóttur að laga það misrétti sem ljósmæður hafa búið við í fjölda ára í eitt skipti fyrir öll.

Fjárfestum í framtíðinni!

Ingvar Jónsson skrifar

Náttúruauðlindir eru ekki trygging fyrir góðum lífskjörum almennings. Það er hins vegar menntun.

Viltu vera vinur minn? Fyrri hluti

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Langflestum börnum og fullorðnum finnst mikilvægt að eiga vin eða vini. Þetta á jafnt við um börn sem eru feimin eða óframfærin og börn sem eru félagslynd.

Börn í limbó - #Brúumbilið

Bergþór Smári Pálmason Sighvats skrifar

Að eignast barn er sannkölluð lífsins gjöf. Fyrir marga foreldra er það þá fyrst sem lífið öðlast tilgang.

Sjá næstu 50 greinar