Fleiri fréttir

Úlfarsárdalur: Fimm stjörnu hótel!

Þorleifur Gunnlaugsson skrifar

Komist Dögun í Reykjavík til áhrifa mun framboðið stuðla að því að öll hverfi borgarinnar verði sem sjálfbærust og íbúarnir kjósi sér fulltrúa í hverfisráð sem stjórni í þeirra nafni. Og allt sem tilheyrir nærumhverfinu verði flutt í þangað.

Gerðu eins og ég geri

Eva Magnúsdóttir skrifar

Við erum stolt af þeirri miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í Mosfellsbæ á síðustu árum. Bæjarfélagið er fyrir vikið betur í stakk búið til að takast á við framtíðina. Á þessum trausta grunni viljum við áfram byggja bæinn okkar upp.

Að brúa bilið – séreignarsparnaður til húsnæðiskaupa

Ólafur Páll Gunnarsson skrifar

Kaup á íbúðarhúsnæði er ein stærsta ákvörðun sem fólk tekur á lífsleiðinni. Í augum margra, sérstaklega af yngri kynslóðinni, eru fasteignakaup orðin óyfirstíganlegt verkefni, enda húsnæðisverð hátt í samanburði við kaupmátt.

Ágæt einkavæðing

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra velti því upp á ársfundi Landsvirkjunar í fyrradag hvort ríkið ætti að sækjast eftir meðeigendum í fyrirtækinu. "Í því sambandi mætti hugsa sér að Landsvirkjun gæti verið ákjósanleg eign fyrir lífeyrissjóði til lengri tíma í dreifðu eignasafni,“ sagði Bjarni.

Engin vinna fyrir 8. bekk

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Sumarið er komið og brátt styttist í síðasta dag grunnskólastarfs. Líkt og fyrri sumur munu fjórtán ára unglingar á nær öllu höfuðborgarsvæðinu hefja sinn starfsferil þegar þeir mæta til vinnu hjá vinnuskóla síns sveitarfélags.

Snúast kosningar til sveitarstjórna um alvörumál?

Eydís K. Sveinbjarnardóttir og Gunnlaug Thorlacius skrifar

Eitt af lögbundnum hlutverkum sveitarfélaga er að sjá til þess að geðfatlaðir fái viðeigandi búsetuúrræði. Það var sett í löggjöf árið 1992 en reyndi lítið á fyrr en upp úr aldamótum.

Frjáls för á Norðurlöndum í sextíu ár

Vinnumálaráðherrar Norðurlanda skrifar

Í dag eru sextíu ár liðin frá undirritun samnings um sameiginlegan norrænan vinnumarkað. Með samningnum var lagður grunnur að einum samhæfðasta svæðisbundna vinnumarkaði í heimi. Frjáls för innan svæðisins hefur gert þúsundum Norðurlandabúa kleift að setjast að í öðru landi

Topp tíu ástæður fyrir Topp tíu listum

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

1. Fólk er latt. Það nennir ekki að lesa samfelldan texta. 2. Blaðamenn eru latir. Þeir nenna ekki að skrifa samfelldan texta. 3. "Topp tíu leiðir til að gera munnmök að upplifun“ og "Topp tíu barnastjörnur sem fóru í hundana“ eru fyrirsagnir sem vekja athygli.

Neytendastofa gegn neytendum

Baldur Björnsson skrifar

Þegar opinberar stofnanir geta ekki sinnt hlutverki sínu sem skyldi, þá er það yfirleitt vegna fjársveltis. En þegar kemur að Neytendastofu virðist fjárveitingin ekki vandamálið, heldur átakanleg vangeta blönduð hræðslu við álit lögmanna hjá "fínum“ lögfræðistofum.

Byrjað að stela?

Ögmundur Jónasson skrifar

Það sem ég hef óttast mest af hálfu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að hún steli af þjóðinni eignum hennar. Sporin hræða. Skyldu menn almennt gera sér grein fyrir því að þrátt fyrir allt bölmóðstalið á sínum tíma, báru ríkisbankarnir sig alla tíð bærilega og voru fullkomlega sjálfbærir.

Sáttin um þjóðarsjúkrahúsið

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Vissir þú að árlega eru farnar yfir 9.000 ferðir með sjúklinga á milli starfstöðva Landspítala í Fossvogi og við Hringbraut og 25.000 ferðir með rannsóknarsýni?

Björt framtíðarsýn fyrir lifandi og skemmtilegan bæ

Anna Lára Steindal skrifar

Nýjir tímar krefjast nýrra lausna. Það þýðir að við erum reiðubúin til þess að "horfa út fyrir boxið“. Vinna með duglegu fólki sem hefur snjallar lausnir og vera ekki bundin af "allt var svo gott í gamla daga“ hugsunarhættinum. Möguleikarnir og tækifærin eru svo sannarlega til staðar!

Dýrmæti fjársjóðurinn

Tryggvi Þór Gunnarsson skrifar

Við viljum að félagsmiðstöðvar bæjarins verði hornsteinar forvarna og fræðslu fyrir okkar frábæra unga fólk. Þannig veitum við þeim gott veganesti út í lífið.

Pírati talar fyrir miðstýringu

Hans Alexander Margrétarson Hansen skrifar

Við á T-lista Dögunar og umbótasinna viljum færa valdið til fólksins, ekki til ríkisvaldsins.

Allir til í einkavæðingu?

Sóley Tómasdóttir skrifar

Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur eru fyrirtæki sem gegna mikilvægu samfélagslegu hlutverki enda leggja þau grunn að lífsskilyrðum á landinu. Slík fyrirtæki eiga að vera alfarið og undantekningarlaust í eigu almennings og lúta skýru lýðræðislegu aðhaldi.

Reykjavík sem friðarborg

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Hreiðar Eiríksson skrifar

B-listi Framsóknar og flugvallarvina vill sýna þeim virðingu sem eru til taks til að bjarga sjófarendum við Ísland úr sjávarháska.

Höfnun markaðsvæðingu skólakerfisins

Hildur Friðriksdóttir skrifar

Skólakerfið á að vera sameign okkar allra. Það á ekki að vera í einkaeign heldur að vera rekið fyrir fjármuni úr sameiginlegum sjóðum. Þess vegna hafnar Vinstri hreyfingin grænt framboð allri markaðsvæðingu skólakerfisins.

Þorirðu, viltu og geturðu?

Þóranna K. Jónsdóttir skrifar

Í kvenréttindasöngnum Áfram stelpur segir "þori ég, vil ég, get ég?“ og svarað er "já ég þori, get og vil“. En þorum við og viljum í raun? Það hefur verið mikið fjallað um jafnrétti kynjanna á ýmsum sviðum. Ég er sammála því að meira þarf að gera til að tryggja jafnrétti. En í dag vil ég skamma okkur stelpurnar. Við erum nefnilega oft sjálfum okkur verstar.

Svona er staðan!

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Hér verður fjallað um skuldastöðu, atvinnuleysi, félagslega þætti, rekstur Reykjanesbæjar og fleira.

Virkjum vindinn

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Eitt af umræðuefnunum á ársfundi Landsvirkjunar í gær var nýting vindorku. Fyrirtækið hefur undanfarin þrjú ár gert tilraunir með vindmyllur á svokölluðu Hafi við Búrfell.

Helst einhverja með rjóma

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Fyrir tveimur árum sat ég inni á Hressingarskálanum við Austurstræti og var að borða eitthvað sem ég man ekkert hvað var. Ég var samt örugglega heillengi að velja það af matseðlinum. Skipti kannski oft um skoðun.

Vistheimt gegn náttúruvá

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í ár gegnir Ísland formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Formennskuáætlun Íslands ber yfirskriftina "Gróska og lífskraftur“ og eru þessi hugtök grunngildin í stærstu formennskuverkefnum okkar.

Hvers vegna besti flokkurinn í Ísafjarðarbæ?

Gísli H. Halldórsson skrifar

Besti flokkurinn vann stórsigur í Reykjavíkurborg í sveitarstjórnarkosningunum 2010. Sigur Besta flokksins var meðal annars afleiðing óhóflegra flokkadrátta og eiginhagsmunapots í valdabrölti sem var í senn dapurlegt og fyndið á að horfa.

Alvarlegt atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum

Magnus Gissler og Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ungt fólk á Norðurlöndum nýtir sér óspart sameiginlegan norrænan vinnumarkað, hvort sem er til náms eða vinnu. Samt mælist atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum 18% og þar af 15% langtímaatvinnulausir.

Borgin sem við viljum?

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skrifar

Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum.

Draumaliðinu stillt upp

Álfrún Pálsdóttir skrifar

Ég er atkvæðið sem skiptir um skoðun daglega. Hvort á ég að kjósa fyrir mig eða heildina? Það sem er best fyrir mig persónulega er ekki endilega best fyrir borgina. Þetta er alltaf erfiður tími fyrir mig.

Ísland best í heimi?

Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar

Það er ljóst að Ísland er fyrirmynd annarra ríkja í jafnréttismálum.

Reykjavík er ekki neitt án ungs fólks

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Magnús Sigurbjörnsson skrifar

Reykjavíkurborg þarf ekki einungis að standa undir væntingum okkar til að búa í framtíðinni, heldur á hún að standa upp úr sem höfuðborg okkar allra.

Að taka tillit til náttúrunnar

Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar

Mikil hugarfarsbreyting hefur orðið á undanförnum árum í umhverfismálum og sífellt fleiri gera sér grein fyrir mikilvægi þess að umgangast umhverfið af virðingu og náttúran fái að njóta vafans sem upp kemur.

Hænan í búrinu

Guðný Nielsen skrifar

Á Íslandi eru tugþúsundir varphæna hafðar í vírnetsbúrum, fjórar saman, hver með gólfflöt á við eina A4 blaðsíðu. Mögulega er skjárinn sem þú ert að lesa þessi orð af stærri en sá flötur. Hænan fer aldrei út úr búrinu

Óleystur skuldavandi áfram

Árni Páll Árnason skrifar

Hrunið skapaði á Íslandi og víða annars staðar skuldavanda einstaklinga, fyrirtækja og ríkja. Skuldavandi lýsir sér í því að geta til að greiða afborganir brestur eða þá að skuldir verða hærri fjárupphæð en eignir.

Eftirsóttir varahlutir

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Mikil umræða skapaðist um breytingar á lögum um líffæragjafir í kjölfar hörmulegs bílslyss þar sem tvö ungmenni létu lífið í janúarmánuði. Þörf á líffæragjöfum fer vaxandi þar sem hlutfall eldri borgara eykst.

Ég er að drepast…

Teitur Guðmundsson skrifar

Þetta er býsna algeng kvörtun sem læknar fá um allt mögulegt nánast milli himins og jarðar. Mjög oft er um að ræða minniháttar vanda en í sumum tilvikum er raunverulega um líf eða dauða að tefla.

Þurfa öll börn að byrja í skóla á haustin?

Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar

Í Kópavogi eru um 300 börn á biðlista eftir leikskólaplássi og hafa foreldrar lent í vandræðum vegna þessa. Foreldrar vilja að börn komist í leikskóla þegar fæðingarorlofi lýkur. Bygging nýrra leikskóla til að mæta þörfinni er dýr framkvæmd.

Óvissan um áhrif brennisteinsmengunar

Sigrún Pálsdóttir skrifar

Mosfellingar hafa ekki farið varhluta af brennisteinsmengun frá virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum frekar en önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu.

Hægri stjórn með pólitískan kjark

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ríkisstjórn Hægriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi á nú í harðri deilu við hagsmunaöfl í norskum landbúnaði um ríkisstyrki til atvinnugreinarinnar. Bændur eru svo óhressir með afstöðu nýju stjórnarinnar að þeir hafa efnt til mótmæla víða um land

Sjá næstu 50 greinar