Ísland best í heimi? Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar 20. maí 2014 10:07 UN Women leggur ríka áherslu á að fjárfesta í valdeflingu kvenna á vinnumarkaði um heim allan. Það hefur bein áhrif á efnahags- og félagslega stöðu kvenna. Ísland trónir í efsta sæti á lista alþjóða efnahagsráðsins, World Economic Forum, hvað varðar jafnrétti karla og kvenna. Það er ljóst að Ísland er fyrirmynd annarra ríkja í jafnréttismálum. Þrátt fyrir þennan góðan árangur þarf að stuðla að auknu jafnrétti á vinnumarkaði hérlendis. Lögin um kvóta í stjórnum fyrirtækja hefur ekki skilað sér sem skildi niður í fyrirtækin sjálf. Árangursríkasta leiðin til aukins jafnréttis á vinnumarkaði er þegar að margir aðilar á vinnumarkaði koma saman til að stuðla að framförum og sýna samfélagsábyrgð í verki. Á þann hátt á sér stað jákvæð framþróun. Það eru mörg alþjóðleg átaksverkefni og sáttmálar sem miða að þessu markmiði, þar með talið Jafnréttissáttmáli UN Women og Global Compact, Kvennasáttmálinn (CEDAW) og hérlendis er Jafnlaunavottunin jafnframt góð leið fyrir fyrirtæki að efla jafnrétti innan fyrirtækis. Ávinningur fyrirtækja að stuðla að auknu jafnrétti er mikill bæði viðskiptalega og samfélagslega. Það er mikið ánægjuefni fyrir UN Women á Íslandi að standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála ásamt Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, Samtökum atvinnulífsins og Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Markmiðið með verðlaununum er að beina athygli að þeim fyrirtækjum sem hafa jafnrétti að leiðarljósi í sinni starfsemi og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama. Tekið er á móti tilnefningum til 21.maí og verða verðlaunin afhent í fyrsta sinn þann 27. maí næstkomandi á ráðstefnunni „Aukið jafnrétti – Aukin hagsæld“. Horft er til þeirra fyrirtækja sem hafa stuðlað að auknum möguleikum beggja kynja til starfsframa, jöfnum launum kynjanna, jöfnum hlutföllum kynjanna í stjórnendastöðum og aukinni vitund um þann ávinning sem jafnrétti hefur fyrir fyrirtækið og samfélagið. Jákvæð umfjöllun, almenn hvatning og vitundarvakning um jafnrétti á vinnumarkaði skiptir sköpum hvað varðar aukið jafnrétti karla og kvenna á vinnumarkaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
UN Women leggur ríka áherslu á að fjárfesta í valdeflingu kvenna á vinnumarkaði um heim allan. Það hefur bein áhrif á efnahags- og félagslega stöðu kvenna. Ísland trónir í efsta sæti á lista alþjóða efnahagsráðsins, World Economic Forum, hvað varðar jafnrétti karla og kvenna. Það er ljóst að Ísland er fyrirmynd annarra ríkja í jafnréttismálum. Þrátt fyrir þennan góðan árangur þarf að stuðla að auknu jafnrétti á vinnumarkaði hérlendis. Lögin um kvóta í stjórnum fyrirtækja hefur ekki skilað sér sem skildi niður í fyrirtækin sjálf. Árangursríkasta leiðin til aukins jafnréttis á vinnumarkaði er þegar að margir aðilar á vinnumarkaði koma saman til að stuðla að framförum og sýna samfélagsábyrgð í verki. Á þann hátt á sér stað jákvæð framþróun. Það eru mörg alþjóðleg átaksverkefni og sáttmálar sem miða að þessu markmiði, þar með talið Jafnréttissáttmáli UN Women og Global Compact, Kvennasáttmálinn (CEDAW) og hérlendis er Jafnlaunavottunin jafnframt góð leið fyrir fyrirtæki að efla jafnrétti innan fyrirtækis. Ávinningur fyrirtækja að stuðla að auknu jafnrétti er mikill bæði viðskiptalega og samfélagslega. Það er mikið ánægjuefni fyrir UN Women á Íslandi að standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála ásamt Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, Samtökum atvinnulífsins og Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Markmiðið með verðlaununum er að beina athygli að þeim fyrirtækjum sem hafa jafnrétti að leiðarljósi í sinni starfsemi og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama. Tekið er á móti tilnefningum til 21.maí og verða verðlaunin afhent í fyrsta sinn þann 27. maí næstkomandi á ráðstefnunni „Aukið jafnrétti – Aukin hagsæld“. Horft er til þeirra fyrirtækja sem hafa stuðlað að auknum möguleikum beggja kynja til starfsframa, jöfnum launum kynjanna, jöfnum hlutföllum kynjanna í stjórnendastöðum og aukinni vitund um þann ávinning sem jafnrétti hefur fyrir fyrirtækið og samfélagið. Jákvæð umfjöllun, almenn hvatning og vitundarvakning um jafnrétti á vinnumarkaði skiptir sköpum hvað varðar aukið jafnrétti karla og kvenna á vinnumarkaði.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun