Ísland best í heimi? Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar 20. maí 2014 10:07 UN Women leggur ríka áherslu á að fjárfesta í valdeflingu kvenna á vinnumarkaði um heim allan. Það hefur bein áhrif á efnahags- og félagslega stöðu kvenna. Ísland trónir í efsta sæti á lista alþjóða efnahagsráðsins, World Economic Forum, hvað varðar jafnrétti karla og kvenna. Það er ljóst að Ísland er fyrirmynd annarra ríkja í jafnréttismálum. Þrátt fyrir þennan góðan árangur þarf að stuðla að auknu jafnrétti á vinnumarkaði hérlendis. Lögin um kvóta í stjórnum fyrirtækja hefur ekki skilað sér sem skildi niður í fyrirtækin sjálf. Árangursríkasta leiðin til aukins jafnréttis á vinnumarkaði er þegar að margir aðilar á vinnumarkaði koma saman til að stuðla að framförum og sýna samfélagsábyrgð í verki. Á þann hátt á sér stað jákvæð framþróun. Það eru mörg alþjóðleg átaksverkefni og sáttmálar sem miða að þessu markmiði, þar með talið Jafnréttissáttmáli UN Women og Global Compact, Kvennasáttmálinn (CEDAW) og hérlendis er Jafnlaunavottunin jafnframt góð leið fyrir fyrirtæki að efla jafnrétti innan fyrirtækis. Ávinningur fyrirtækja að stuðla að auknu jafnrétti er mikill bæði viðskiptalega og samfélagslega. Það er mikið ánægjuefni fyrir UN Women á Íslandi að standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála ásamt Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, Samtökum atvinnulífsins og Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Markmiðið með verðlaununum er að beina athygli að þeim fyrirtækjum sem hafa jafnrétti að leiðarljósi í sinni starfsemi og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama. Tekið er á móti tilnefningum til 21.maí og verða verðlaunin afhent í fyrsta sinn þann 27. maí næstkomandi á ráðstefnunni „Aukið jafnrétti – Aukin hagsæld“. Horft er til þeirra fyrirtækja sem hafa stuðlað að auknum möguleikum beggja kynja til starfsframa, jöfnum launum kynjanna, jöfnum hlutföllum kynjanna í stjórnendastöðum og aukinni vitund um þann ávinning sem jafnrétti hefur fyrir fyrirtækið og samfélagið. Jákvæð umfjöllun, almenn hvatning og vitundarvakning um jafnrétti á vinnumarkaði skiptir sköpum hvað varðar aukið jafnrétti karla og kvenna á vinnumarkaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Skoðun Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Sjá meira
UN Women leggur ríka áherslu á að fjárfesta í valdeflingu kvenna á vinnumarkaði um heim allan. Það hefur bein áhrif á efnahags- og félagslega stöðu kvenna. Ísland trónir í efsta sæti á lista alþjóða efnahagsráðsins, World Economic Forum, hvað varðar jafnrétti karla og kvenna. Það er ljóst að Ísland er fyrirmynd annarra ríkja í jafnréttismálum. Þrátt fyrir þennan góðan árangur þarf að stuðla að auknu jafnrétti á vinnumarkaði hérlendis. Lögin um kvóta í stjórnum fyrirtækja hefur ekki skilað sér sem skildi niður í fyrirtækin sjálf. Árangursríkasta leiðin til aukins jafnréttis á vinnumarkaði er þegar að margir aðilar á vinnumarkaði koma saman til að stuðla að framförum og sýna samfélagsábyrgð í verki. Á þann hátt á sér stað jákvæð framþróun. Það eru mörg alþjóðleg átaksverkefni og sáttmálar sem miða að þessu markmiði, þar með talið Jafnréttissáttmáli UN Women og Global Compact, Kvennasáttmálinn (CEDAW) og hérlendis er Jafnlaunavottunin jafnframt góð leið fyrir fyrirtæki að efla jafnrétti innan fyrirtækis. Ávinningur fyrirtækja að stuðla að auknu jafnrétti er mikill bæði viðskiptalega og samfélagslega. Það er mikið ánægjuefni fyrir UN Women á Íslandi að standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála ásamt Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, Samtökum atvinnulífsins og Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð. Markmiðið með verðlaununum er að beina athygli að þeim fyrirtækjum sem hafa jafnrétti að leiðarljósi í sinni starfsemi og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama. Tekið er á móti tilnefningum til 21.maí og verða verðlaunin afhent í fyrsta sinn þann 27. maí næstkomandi á ráðstefnunni „Aukið jafnrétti – Aukin hagsæld“. Horft er til þeirra fyrirtækja sem hafa stuðlað að auknum möguleikum beggja kynja til starfsframa, jöfnum launum kynjanna, jöfnum hlutföllum kynjanna í stjórnendastöðum og aukinni vitund um þann ávinning sem jafnrétti hefur fyrir fyrirtækið og samfélagið. Jákvæð umfjöllun, almenn hvatning og vitundarvakning um jafnrétti á vinnumarkaði skiptir sköpum hvað varðar aukið jafnrétti karla og kvenna á vinnumarkaði.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun