Fleiri fréttir Hrifla og heimurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margt í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar bendir til að hún geti staðið undir því markmiði sínu að hefja "nýja sókn í þágu lands og þjóðar“. 23.5.2013 06:00 Aðgerðir gegn brottfalli Katrín Jakobsdóttir skrifar Eitt af þeim samfélagslegu markmiðum sem ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar setti í sóknaráætlun til ársins 2020 er að hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-66 ára sem ekki hafa lokið formlegu námi að loknum grunnskóla lækki úr 30% árið 2011 niður í 10% árið 2020. 23.5.2013 06:00 „Túrbínutrixið“ í Helguvík Ómar Ragnarsson skrifar 1970 var merkilegt ár í íslenskri virkjana- og náttúruverndarsögu, ár Laxárdeilunnar og greinar Nóbelskáldsins, „Hernaðurinn gegn landinu“, sem er enn í fullu gildi. Stjórn Laxárvirkjunar notaði aðferð sem átti að koma hrikalegri stórvirkjun í gegn; aðferð sem mætti nefna „túrbínutrixið“. 23.5.2013 06:00 Maltneska fyrirmyndin og Evrópa Andrés Pétursson skrifar Ísland hefur nú gert fríverslunarsamning við Kína og er það af hinu góða. Hins vegar breytir það litlu varðandi þá staðreynd að Evrópumarkaðurinn er og verður langmikilvægasti markaður fyrir íslenskar vörur og þjónustu næstu árin og áratugina. 23.5.2013 06:00 Færar leiðir til aukinnar framleiðni Gunnar Haugen skrifar Það hafa margir gripið á lofti þær góðu ábendingar sem finna má í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey um framleiðni á Íslandi. 23.5.2013 06:00 Stalínísk stórmennska í Gálgahrauni Vegagerðin og Garðabær hafa skilað innanríkisráðherra greinargerð vegna nýs Álftanesvegar um Gálgahraun. Í greinargerðinni er því hafnað að hægt sé að koma til móts við óskir Hraunavina og annarra náttúruverndarsinna um annað vegstæði. 23.5.2013 06:00 Mannréttindi, spilling og fjölbreytni Árni Múli Jónasson skrifar Ansi víða þar sem ég hef verið og komið á undanförnum árum og mánuðum á Íslandi hefur mér fundist beinlínis óþægilegt að finna hvað fólk er oft hikandi við að segja skoðanir sínar. 23.5.2013 06:00 Að fá lánað Úrsúla Jünemann skrifar Sem barn lærði ég muninn á að fá lánað og að fá gefins. Þegar ég lánaði bestu vinkonu minni hjólaskautana mína þá vildi ég fá þá alveg eins til baka. Og ekki bara annað stykkið heldur bæði því ég var ekki að gefa henni. Þegar ég lánaði bróður mínum boltann þá vildi ég fá hann til baka. 23.5.2013 06:00 Merkur stjórnmálamaður og ríkisstjórn kveðja Margrét S. Björnsdóttir skrifar Árið 2009 lét Jóhanna Sigurðardóttir undan þrábeiðni forystu Samfylkingarinnar og tók við tröllauknustu viðfangsefnum stjórnmála lýðveldistímans. Til hennar var leitað vegna heiðarleika hennar, heilinda og árangurs í þágu jafnaðarstefnunnar með annálaðri vinnusemi. Aldrei hafði fallið skuggi spillingar á hennar störf, hvorki í smáu né stóru. 23.5.2013 06:00 Síðasti séns Davíð Roach Gunnarsson skrifar Í dag, 23. maí, rennur út frestur til að gera athugasemdir við nýtt deiliskipulag um Austurvöll, Fógetagarð og Ingólfstorg. Ég hvet þig, lesandi góður, til að senda inn athugasemdir við téð skipulag af eftirtöldum ástæðum. Borgarstjórn hefur hunsað vilja tæplega 17.000 íbúa, eða um 20% kosningabærra Reykvíkinga, sem mótmæltu þessu fyrirkomulagi með undirskriftum á vefsíðunni ekkihotel.is. 23.5.2013 06:00 Halldór 22.05.2013 22.5.2013 12:00 Heimilin alltaf í forgang Orð formanns Framsóknarflokksins um að staða og horfur í ríkisfjármálum væru verri en áður var talið féllu í grýttan jarðveg. Fráfarandi ráðherrar og stuðningsmenn fóru beint í skotgrafirnar og töluðu um að verið væri að svíkja gefin loforð framsóknarmanna. 22.5.2013 06:00 Eru mannasiðir voðalega 2007? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Dónaskapur, illmælgi, hótanir og heimska þeirra sem virkastir eru í athugasemdum við fréttir vefmiðlanna hafa verið í sviðsljósinu undanfarið. 22.5.2013 06:00 Heitir rassar og hárlaus höfuð Sif Sigmarsdóttir skrifar Eftirfarandi viðbrögð hefur skemmtikraftur líklega aldrei þurft að heyra eftir að viðskiptavinur spyr hann hvað hann rukki fyrir vinnu sína: "Hva, þú getur nú gert þetta ódýrt fyrir okkur, við erum aðeins nokkrir aumingjans frímúrarar að halda árshátíð og okkur vantar bara einhvern til að segja örfáa brandara milli kuflatískusýningarinnar og kynningarinnar á nýja leynilega handabandinu okkar. 22.5.2013 06:00 Innri maður í iðrum jarðar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Það upplifa allir einhvern tímann eitthvað sem sýnir hvað í þeim býr. Stundir þar sem kringumstæður verða þess konar að það reynir verulega á og innri maður sýnir sig. 22.5.2013 06:00 Hvað er verðbólga pabbi? Einar G. Harðarson skrifar Upp úr árunum frá 1970 hófst skeið óðaverðbólgu á Íslandi og frá þeim tíma hefur verðbólga verið viðloðandi íslenskt efnahagslíf eins og ólæknandi sjúkdómur. Verðbólgan hefur skotið rótum í þjóðfélaginu og fólk horfir á hana eins og hún sé hluti af hagkerfinu. 22.5.2013 06:00 Halldór 21.05.2013 21.5.2013 12:00 Hin ávanabindandi sigurvíma Álfrún Pálsdóttir skrifar Í sumar fagna ég því að heil átta ár eru síðan ég hóf minn feril sem knattspyrnuáhangandi. Ég er ein af þessum svokölluðu „antisportistum“ sem æfði hestaíþróttir og samkvæmisdans á yngri árum á meðan ég hræddist bolta. Hljóp á eftir honum fyrir kurteisissakir í leikfimi í grunnskóla en reyndi að forðast það eins og heitan eldinn að snerta boltann. 21.5.2013 10:00 Opin miðborg í andlitslyftingu Jakob Frímann Magnússon skrifar Margumbeðnar og löngu tímabærar endurbætur á Hverfisgötu hefjast innan tveggja mánaða. Stór hluti götunnar verður lagfærður í tveimur áföngum frá júlí og fram í október: Fyrst frá Vitastíg vestur að Frakkastíg og síðan frá Frakkastíg að Klapparstíg. Lokið verður við það sem eftir stendur um mitt næsta ár. 21.5.2013 09:30 Genin mín, genin þín og "tæknilæknisfræði“ Teitur Guðmundsson skrifar Mikið hefur verið rætt um gen og áhrif þeirra á myndun sjúkdóma undanfarna daga í fjölmiðlum og sitt sýnist hverjum. 21.5.2013 09:30 Skarpari en skólakrakki? Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Á vef landlæknisembættisins er að finna marga nafnalista yfir þá sem fengið hafa starfsleyfi í heilbrigðisþjónustu m.a. ljósmæður, lækna, sjúkraþjálfara, sálfræðinga og aðrar stéttir sem starfa í heilbrigðisþjónustu. Undirrituð hefur verið á einum þessara lista í nær 27 ár en veit ekki hversu ört þeir eru uppfærðir. Ég hef furðað mig á að starfsmannaþjónusta LSH virðist ekki vita af þessum listum eða kunni einfaldlega ekki á veraldarvefinn. 21.5.2013 07:00 Strangtrúaðir netverjar Auður Jónsdóttir skrifar Stuttu fyrir Hrunið skrifaði ég pistil í bók og velti fyrir mér hvort það væri tilviljun að skopmyndirnar af Múhameð spámanni hefðu birst í einu stærsta dagblaðinu í Danmörku á sama tíma og Dansk Folkeparti, alræmdur þjóðernisflokkur, var stuðningsflokkur dönsku ríkisstjórnarinnar. Ætlunin var alls ekki sú að mæla með sjálfskipaðri ritskoðun í þágu bókstafstrúarmanna en af viðbrögðum á netinu að dæma mátti ætla að ég hefði afhjúpað mig sem virkur meðlimur í Al-Kaída. 21.5.2013 07:00 Transfólk kemur út úr skápnum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Konum á Íslandi fjölgaði um fimm í síðustu viku, en körlunum fækkaði að sama skapi. Þannig orðaði sænski skurðlæknirinn Gunnar Kratz það er rætt var við hann í úttekt í helgarblaði Fréttablaðsins. Kratz gerði fyrir hvítasunnuhelgina fimm kynleiðréttingaraðgerðir á konum, sem höfðu fæðzt í karlmannslíkama. Vitund og skilningur á hlutskipti fólks sem þannig háttar til um, á í kynáttunarvanda eins og það er kallað, hefur aukizt verulega á Íslandi á undanförnum árum. 21.5.2013 07:00 Vandinn við hvíta lygi Þorsteinn Pálsson skrifar Ekki er beinlínis hægt að segja að menn hafi skrökvað í kosningabaráttunni um stöðu ríkissjóðs og yfirvofandi hættu á greiðsluþroti þjóðarbúsins vegna gjaldeyrisskorts. En það á við talsmenn fráfarandi ríkisstjórnar og þeirrar sem senn tekur við, að þeir skautuðu lipurlega fram hjá þessum vökum í ísnum. 18.5.2013 12:00 Ísland með fyrstu einkunn, -að utan! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Í vikunni bárust a.m.k tvær jákvæðar fréttir sem tengjast áherslum Íslands í velferðarmálum. Báðar fréttirnar sýna að viðbrögð okkar við hruninu hafi verið félagslega meðvituð og árangursrík á sviði velferðarmálanna. 18.5.2013 16:00 Sjúkratryggingar Íslands og ósannindin Júlía Birgisdóttir skrifar Framganga SÍ og velferðarráðuneytisins vegna nýrrar lagasetningar og reglugerðar um greiðsluþátttöku SÍ á lyfjum hefur verið ótrúleg, svo ekki sé meira sagt. 18.5.2013 15:45 300 ára gamlar kennsluaðferðir Mikael Torfason skrifar Háskólaumhverfið eins og við þekkjum er um þrjú hundruð ára gamalt. Þótt prófessorar hafi fyrir löngu tekið upp á því að nota tæknina til að varpa upp glærum og festa hljóðnema við skyrtuflipana hefur lítið annað breyst. Margar námsgreinar eru fyrir löngu staðnaðar og fólk tekur milljónir í námslán til að ljúka við nám sem gagnast þeim lítið þegar komið er út á vinnumarkaðinn. 18.5.2013 06:00 Játning úr aðdáendaklúbbi Jennifer Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég veit ekki af hverju ég tók skýra afstöðu í skilnaði sem kom mér ekkert við og ég vissi ekkert um. En ég skyldi halda með Jennifer hvað sem tautaði og raulaði. Þessi Angelina virtist eitthvað tvöföld. Svo fór Angelina að ættleiða börn og vekja athygli á bágum aðstæðum barna víða um heim. Ég tók því með fyrirvara. Svo varð hún einhvers konar góðgerðasendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna og finnst víst merkilegra að heimsækja flóttamannabúðir en rauða dregla. 18.5.2013 06:00 Selfoss og Maribo Pawel Bartoszek skrifar Sumir vilja láta ríkið selja áfengi til að takmarka aðgengi fólks að því. Ég er ósammála en ég skil rökin. En í umræðunni má stundum heyra önnur rök: Að ríkiseinokun sé nauðsynleg til að tryggja gott vöruúrval. 17.5.2013 15:00 Halldór 17.05.2013 17.5.2013 12:00 VSUAHÁÍ og hagvöxturinn Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar 17.5.2013 12:00 Aðkoma hótels við Fógetagarð? Helgi Þorláksson skrifar Um þessar mundir er í kynningu tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Landsímareit í Kvosinni í Reykjavík. Samkvæmt henni má reisa hús í Kirkjustræti, á bílastæðinu andspænis hinum gömlu húsum Alþingis 17.5.2013 12:00 Ákall frá krabbameinssjúklingum 17.5.2013 12:00 Vorpróf nemenda Jóhann G. Thorarensen skrifar 17.5.2013 12:00 Um Stephen Hawking og öryggi Ísraels Mikael Allan Mikaelsson skrifar Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá pólitísku ákvörðun að sniðganga ráðstefnuna ”The Israeli Presidential Conference” í Jerúsalem, þar sem margir áhrifamiklir þjóðarleiðtogar koma reglulega saman ásamt mörgum leiðandi forsprökkum á sviði stjórnmála, vísinda, hagfræði, menningar og lista, til að kljást við vandamál framtíðarinnar. 17.5.2013 11:30 Öflugri hópur, betri fréttir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttastofur 365 miðla sameinast í eina. 17.5.2013 11:01 Grindavíkurbær sinnir náttúruvernd betur Róbert Ragnarsson skrifar Undanfarið hefur verið nokkur umfjöllun um náttúruvernd á Reykjanesskaga og er það mjög ánægjulegt. Grindavíkurbær er landmesta sveitarfélagið á Reykjanesi og eru margar af perlum svæðisins innan skipulagsmarka bæjarins. Grindavíkurbær hefur tekið það hlutverk sitt mjög alvarlega að huga vel að náttúruperlum svæðisins með því að vinna mjög metnaðarfullt aðalskipulag sem byggir á auðlindastefnu sem samþykkt var 2010. Grindavíkurbær var fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að kortleggja auðlindir sínar og samþykkja stefnu um nýtingu þeirra og verndun. 17.5.2013 06:00 Júróvísa Kjartan Guðmundsson skrifar Jæja, það fer víst ekki framhjá neinum að í dag er haldinn hátíðlegur alþjóðlegur Eurovision-dagur um víða veröld og ósköp fátt sem flest okkar geta gert í því. 16.5.2013 14:00 Tvær frjálsar hendur, slef og tunga Sigga Dögg skrifar Mér hafa borist óvenju margar fyrirspurnir um munnmök undanfarið og þá sérstaklega um tott. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess hvernig munnmök eru stunduð í klámi og fólk svo reynir að leika slíkt eftir heima hjá sér. 16.5.2013 14:00 Halldór 16.05.2013 16.5.2013 13:00 Hið meinta matvælaöryggi Margrét Jónsdóttir skrifar Því hefur verið haldið á lofti á undanförnum árum, undir forystu forsetans, að við yrðum að tryggja matvælaöryggi. Og með hverju? 16.5.2013 11:00 Hernaðurinn gegn undrum Mývatnssveitar Ómar Þ. Ragnarsson skrifar Árið 1992 undirrituðu Íslendingar Ríó-sáttmálann um að sjálfbær þróun yrði höfð í hávegum, rányrkja lögð af og náttúran látin njóta vafans. Undirritun okkar hefur reynst marklaus og ekki pappírsins virði, og er saga gufuaflsvirkjananna eitt versta dæmið um það 16.5.2013 11:00 Staðlað svar: "The computer says no“ Mikael Torfason skrifar Talið er að tólf hundruð íslenskar konur beri með sér BRCA 2 genastökkbreytingu eins og Angelina Jolie. Hún komst í heimsfréttirnar í fyrradag þegar hún sagði frá því að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín. 16.5.2013 10:00 Vefjagigt í 20 ár – vitundarvakningar þörf Arnór Víkingsson og Sigrún Baldursdóttir og Eggert S. Birgisson skrifa Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur fjölkerfasjúkdómur sem einkennist af útbreiddum stoðkerfisverkjum, þreytu og svefntruflunum. Að auki eru þeir sem þjást af vefjagigt oft með ýmis starfræn einkenni s.s. iðraólgu, mjög hraðan hjartslátt, verulegan augn- og munnþurrk, svima, hand- og fótkulda, þvagblöðrusamdrætti, slaka einbeitingu og minni svo nokkur atriði séu nefnd. Einnig er um þriðjungur sjúklinga með kvíðaröskun 16.5.2013 07:00 Að gefnu tilefni Ragnar Þorsteinsson skrifar Á síðustu dögum hafa birst í fjölmiðlum greinar frá foreldrum þroskahamlaðra barna varðandi inntökureglur í Klettaskóla, fyrrum Öskjuhlíðarskóla. Í þessum greinum hafa ýmsar fullyrðingar verið settar fram. Af því tilefni er rétt að eftirfarandi komi fram: Í grein sem Ágúst Kristmann skrifar á visir.is 16. apríl segir Ágúst að samkvæmt lögum sé það réttur fatlaðra barna að ganga í sinn heimaskóla en í tilvikum þroskaskertra barna sé það skylda. Samkvæmt lögum um grunnskóla er öllum börnum skylt að sækja 16.5.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hrifla og heimurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margt í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar bendir til að hún geti staðið undir því markmiði sínu að hefja "nýja sókn í þágu lands og þjóðar“. 23.5.2013 06:00
Aðgerðir gegn brottfalli Katrín Jakobsdóttir skrifar Eitt af þeim samfélagslegu markmiðum sem ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar setti í sóknaráætlun til ársins 2020 er að hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-66 ára sem ekki hafa lokið formlegu námi að loknum grunnskóla lækki úr 30% árið 2011 niður í 10% árið 2020. 23.5.2013 06:00
„Túrbínutrixið“ í Helguvík Ómar Ragnarsson skrifar 1970 var merkilegt ár í íslenskri virkjana- og náttúruverndarsögu, ár Laxárdeilunnar og greinar Nóbelskáldsins, „Hernaðurinn gegn landinu“, sem er enn í fullu gildi. Stjórn Laxárvirkjunar notaði aðferð sem átti að koma hrikalegri stórvirkjun í gegn; aðferð sem mætti nefna „túrbínutrixið“. 23.5.2013 06:00
Maltneska fyrirmyndin og Evrópa Andrés Pétursson skrifar Ísland hefur nú gert fríverslunarsamning við Kína og er það af hinu góða. Hins vegar breytir það litlu varðandi þá staðreynd að Evrópumarkaðurinn er og verður langmikilvægasti markaður fyrir íslenskar vörur og þjónustu næstu árin og áratugina. 23.5.2013 06:00
Færar leiðir til aukinnar framleiðni Gunnar Haugen skrifar Það hafa margir gripið á lofti þær góðu ábendingar sem finna má í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey um framleiðni á Íslandi. 23.5.2013 06:00
Stalínísk stórmennska í Gálgahrauni Vegagerðin og Garðabær hafa skilað innanríkisráðherra greinargerð vegna nýs Álftanesvegar um Gálgahraun. Í greinargerðinni er því hafnað að hægt sé að koma til móts við óskir Hraunavina og annarra náttúruverndarsinna um annað vegstæði. 23.5.2013 06:00
Mannréttindi, spilling og fjölbreytni Árni Múli Jónasson skrifar Ansi víða þar sem ég hef verið og komið á undanförnum árum og mánuðum á Íslandi hefur mér fundist beinlínis óþægilegt að finna hvað fólk er oft hikandi við að segja skoðanir sínar. 23.5.2013 06:00
Að fá lánað Úrsúla Jünemann skrifar Sem barn lærði ég muninn á að fá lánað og að fá gefins. Þegar ég lánaði bestu vinkonu minni hjólaskautana mína þá vildi ég fá þá alveg eins til baka. Og ekki bara annað stykkið heldur bæði því ég var ekki að gefa henni. Þegar ég lánaði bróður mínum boltann þá vildi ég fá hann til baka. 23.5.2013 06:00
Merkur stjórnmálamaður og ríkisstjórn kveðja Margrét S. Björnsdóttir skrifar Árið 2009 lét Jóhanna Sigurðardóttir undan þrábeiðni forystu Samfylkingarinnar og tók við tröllauknustu viðfangsefnum stjórnmála lýðveldistímans. Til hennar var leitað vegna heiðarleika hennar, heilinda og árangurs í þágu jafnaðarstefnunnar með annálaðri vinnusemi. Aldrei hafði fallið skuggi spillingar á hennar störf, hvorki í smáu né stóru. 23.5.2013 06:00
Síðasti séns Davíð Roach Gunnarsson skrifar Í dag, 23. maí, rennur út frestur til að gera athugasemdir við nýtt deiliskipulag um Austurvöll, Fógetagarð og Ingólfstorg. Ég hvet þig, lesandi góður, til að senda inn athugasemdir við téð skipulag af eftirtöldum ástæðum. Borgarstjórn hefur hunsað vilja tæplega 17.000 íbúa, eða um 20% kosningabærra Reykvíkinga, sem mótmæltu þessu fyrirkomulagi með undirskriftum á vefsíðunni ekkihotel.is. 23.5.2013 06:00
Heimilin alltaf í forgang Orð formanns Framsóknarflokksins um að staða og horfur í ríkisfjármálum væru verri en áður var talið féllu í grýttan jarðveg. Fráfarandi ráðherrar og stuðningsmenn fóru beint í skotgrafirnar og töluðu um að verið væri að svíkja gefin loforð framsóknarmanna. 22.5.2013 06:00
Eru mannasiðir voðalega 2007? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Dónaskapur, illmælgi, hótanir og heimska þeirra sem virkastir eru í athugasemdum við fréttir vefmiðlanna hafa verið í sviðsljósinu undanfarið. 22.5.2013 06:00
Heitir rassar og hárlaus höfuð Sif Sigmarsdóttir skrifar Eftirfarandi viðbrögð hefur skemmtikraftur líklega aldrei þurft að heyra eftir að viðskiptavinur spyr hann hvað hann rukki fyrir vinnu sína: "Hva, þú getur nú gert þetta ódýrt fyrir okkur, við erum aðeins nokkrir aumingjans frímúrarar að halda árshátíð og okkur vantar bara einhvern til að segja örfáa brandara milli kuflatískusýningarinnar og kynningarinnar á nýja leynilega handabandinu okkar. 22.5.2013 06:00
Innri maður í iðrum jarðar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Það upplifa allir einhvern tímann eitthvað sem sýnir hvað í þeim býr. Stundir þar sem kringumstæður verða þess konar að það reynir verulega á og innri maður sýnir sig. 22.5.2013 06:00
Hvað er verðbólga pabbi? Einar G. Harðarson skrifar Upp úr árunum frá 1970 hófst skeið óðaverðbólgu á Íslandi og frá þeim tíma hefur verðbólga verið viðloðandi íslenskt efnahagslíf eins og ólæknandi sjúkdómur. Verðbólgan hefur skotið rótum í þjóðfélaginu og fólk horfir á hana eins og hún sé hluti af hagkerfinu. 22.5.2013 06:00
Hin ávanabindandi sigurvíma Álfrún Pálsdóttir skrifar Í sumar fagna ég því að heil átta ár eru síðan ég hóf minn feril sem knattspyrnuáhangandi. Ég er ein af þessum svokölluðu „antisportistum“ sem æfði hestaíþróttir og samkvæmisdans á yngri árum á meðan ég hræddist bolta. Hljóp á eftir honum fyrir kurteisissakir í leikfimi í grunnskóla en reyndi að forðast það eins og heitan eldinn að snerta boltann. 21.5.2013 10:00
Opin miðborg í andlitslyftingu Jakob Frímann Magnússon skrifar Margumbeðnar og löngu tímabærar endurbætur á Hverfisgötu hefjast innan tveggja mánaða. Stór hluti götunnar verður lagfærður í tveimur áföngum frá júlí og fram í október: Fyrst frá Vitastíg vestur að Frakkastíg og síðan frá Frakkastíg að Klapparstíg. Lokið verður við það sem eftir stendur um mitt næsta ár. 21.5.2013 09:30
Genin mín, genin þín og "tæknilæknisfræði“ Teitur Guðmundsson skrifar Mikið hefur verið rætt um gen og áhrif þeirra á myndun sjúkdóma undanfarna daga í fjölmiðlum og sitt sýnist hverjum. 21.5.2013 09:30
Skarpari en skólakrakki? Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Á vef landlæknisembættisins er að finna marga nafnalista yfir þá sem fengið hafa starfsleyfi í heilbrigðisþjónustu m.a. ljósmæður, lækna, sjúkraþjálfara, sálfræðinga og aðrar stéttir sem starfa í heilbrigðisþjónustu. Undirrituð hefur verið á einum þessara lista í nær 27 ár en veit ekki hversu ört þeir eru uppfærðir. Ég hef furðað mig á að starfsmannaþjónusta LSH virðist ekki vita af þessum listum eða kunni einfaldlega ekki á veraldarvefinn. 21.5.2013 07:00
Strangtrúaðir netverjar Auður Jónsdóttir skrifar Stuttu fyrir Hrunið skrifaði ég pistil í bók og velti fyrir mér hvort það væri tilviljun að skopmyndirnar af Múhameð spámanni hefðu birst í einu stærsta dagblaðinu í Danmörku á sama tíma og Dansk Folkeparti, alræmdur þjóðernisflokkur, var stuðningsflokkur dönsku ríkisstjórnarinnar. Ætlunin var alls ekki sú að mæla með sjálfskipaðri ritskoðun í þágu bókstafstrúarmanna en af viðbrögðum á netinu að dæma mátti ætla að ég hefði afhjúpað mig sem virkur meðlimur í Al-Kaída. 21.5.2013 07:00
Transfólk kemur út úr skápnum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Konum á Íslandi fjölgaði um fimm í síðustu viku, en körlunum fækkaði að sama skapi. Þannig orðaði sænski skurðlæknirinn Gunnar Kratz það er rætt var við hann í úttekt í helgarblaði Fréttablaðsins. Kratz gerði fyrir hvítasunnuhelgina fimm kynleiðréttingaraðgerðir á konum, sem höfðu fæðzt í karlmannslíkama. Vitund og skilningur á hlutskipti fólks sem þannig háttar til um, á í kynáttunarvanda eins og það er kallað, hefur aukizt verulega á Íslandi á undanförnum árum. 21.5.2013 07:00
Vandinn við hvíta lygi Þorsteinn Pálsson skrifar Ekki er beinlínis hægt að segja að menn hafi skrökvað í kosningabaráttunni um stöðu ríkissjóðs og yfirvofandi hættu á greiðsluþroti þjóðarbúsins vegna gjaldeyrisskorts. En það á við talsmenn fráfarandi ríkisstjórnar og þeirrar sem senn tekur við, að þeir skautuðu lipurlega fram hjá þessum vökum í ísnum. 18.5.2013 12:00
Ísland með fyrstu einkunn, -að utan! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Í vikunni bárust a.m.k tvær jákvæðar fréttir sem tengjast áherslum Íslands í velferðarmálum. Báðar fréttirnar sýna að viðbrögð okkar við hruninu hafi verið félagslega meðvituð og árangursrík á sviði velferðarmálanna. 18.5.2013 16:00
Sjúkratryggingar Íslands og ósannindin Júlía Birgisdóttir skrifar Framganga SÍ og velferðarráðuneytisins vegna nýrrar lagasetningar og reglugerðar um greiðsluþátttöku SÍ á lyfjum hefur verið ótrúleg, svo ekki sé meira sagt. 18.5.2013 15:45
300 ára gamlar kennsluaðferðir Mikael Torfason skrifar Háskólaumhverfið eins og við þekkjum er um þrjú hundruð ára gamalt. Þótt prófessorar hafi fyrir löngu tekið upp á því að nota tæknina til að varpa upp glærum og festa hljóðnema við skyrtuflipana hefur lítið annað breyst. Margar námsgreinar eru fyrir löngu staðnaðar og fólk tekur milljónir í námslán til að ljúka við nám sem gagnast þeim lítið þegar komið er út á vinnumarkaðinn. 18.5.2013 06:00
Játning úr aðdáendaklúbbi Jennifer Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég veit ekki af hverju ég tók skýra afstöðu í skilnaði sem kom mér ekkert við og ég vissi ekkert um. En ég skyldi halda með Jennifer hvað sem tautaði og raulaði. Þessi Angelina virtist eitthvað tvöföld. Svo fór Angelina að ættleiða börn og vekja athygli á bágum aðstæðum barna víða um heim. Ég tók því með fyrirvara. Svo varð hún einhvers konar góðgerðasendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna og finnst víst merkilegra að heimsækja flóttamannabúðir en rauða dregla. 18.5.2013 06:00
Selfoss og Maribo Pawel Bartoszek skrifar Sumir vilja láta ríkið selja áfengi til að takmarka aðgengi fólks að því. Ég er ósammála en ég skil rökin. En í umræðunni má stundum heyra önnur rök: Að ríkiseinokun sé nauðsynleg til að tryggja gott vöruúrval. 17.5.2013 15:00
Aðkoma hótels við Fógetagarð? Helgi Þorláksson skrifar Um þessar mundir er í kynningu tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Landsímareit í Kvosinni í Reykjavík. Samkvæmt henni má reisa hús í Kirkjustræti, á bílastæðinu andspænis hinum gömlu húsum Alþingis 17.5.2013 12:00
Um Stephen Hawking og öryggi Ísraels Mikael Allan Mikaelsson skrifar Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá pólitísku ákvörðun að sniðganga ráðstefnuna ”The Israeli Presidential Conference” í Jerúsalem, þar sem margir áhrifamiklir þjóðarleiðtogar koma reglulega saman ásamt mörgum leiðandi forsprökkum á sviði stjórnmála, vísinda, hagfræði, menningar og lista, til að kljást við vandamál framtíðarinnar. 17.5.2013 11:30
Öflugri hópur, betri fréttir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttastofur 365 miðla sameinast í eina. 17.5.2013 11:01
Grindavíkurbær sinnir náttúruvernd betur Róbert Ragnarsson skrifar Undanfarið hefur verið nokkur umfjöllun um náttúruvernd á Reykjanesskaga og er það mjög ánægjulegt. Grindavíkurbær er landmesta sveitarfélagið á Reykjanesi og eru margar af perlum svæðisins innan skipulagsmarka bæjarins. Grindavíkurbær hefur tekið það hlutverk sitt mjög alvarlega að huga vel að náttúruperlum svæðisins með því að vinna mjög metnaðarfullt aðalskipulag sem byggir á auðlindastefnu sem samþykkt var 2010. Grindavíkurbær var fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að kortleggja auðlindir sínar og samþykkja stefnu um nýtingu þeirra og verndun. 17.5.2013 06:00
Júróvísa Kjartan Guðmundsson skrifar Jæja, það fer víst ekki framhjá neinum að í dag er haldinn hátíðlegur alþjóðlegur Eurovision-dagur um víða veröld og ósköp fátt sem flest okkar geta gert í því. 16.5.2013 14:00
Tvær frjálsar hendur, slef og tunga Sigga Dögg skrifar Mér hafa borist óvenju margar fyrirspurnir um munnmök undanfarið og þá sérstaklega um tott. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess hvernig munnmök eru stunduð í klámi og fólk svo reynir að leika slíkt eftir heima hjá sér. 16.5.2013 14:00
Hið meinta matvælaöryggi Margrét Jónsdóttir skrifar Því hefur verið haldið á lofti á undanförnum árum, undir forystu forsetans, að við yrðum að tryggja matvælaöryggi. Og með hverju? 16.5.2013 11:00
Hernaðurinn gegn undrum Mývatnssveitar Ómar Þ. Ragnarsson skrifar Árið 1992 undirrituðu Íslendingar Ríó-sáttmálann um að sjálfbær þróun yrði höfð í hávegum, rányrkja lögð af og náttúran látin njóta vafans. Undirritun okkar hefur reynst marklaus og ekki pappírsins virði, og er saga gufuaflsvirkjananna eitt versta dæmið um það 16.5.2013 11:00
Staðlað svar: "The computer says no“ Mikael Torfason skrifar Talið er að tólf hundruð íslenskar konur beri með sér BRCA 2 genastökkbreytingu eins og Angelina Jolie. Hún komst í heimsfréttirnar í fyrradag þegar hún sagði frá því að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín. 16.5.2013 10:00
Vefjagigt í 20 ár – vitundarvakningar þörf Arnór Víkingsson og Sigrún Baldursdóttir og Eggert S. Birgisson skrifa Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur fjölkerfasjúkdómur sem einkennist af útbreiddum stoðkerfisverkjum, þreytu og svefntruflunum. Að auki eru þeir sem þjást af vefjagigt oft með ýmis starfræn einkenni s.s. iðraólgu, mjög hraðan hjartslátt, verulegan augn- og munnþurrk, svima, hand- og fótkulda, þvagblöðrusamdrætti, slaka einbeitingu og minni svo nokkur atriði séu nefnd. Einnig er um þriðjungur sjúklinga með kvíðaröskun 16.5.2013 07:00
Að gefnu tilefni Ragnar Þorsteinsson skrifar Á síðustu dögum hafa birst í fjölmiðlum greinar frá foreldrum þroskahamlaðra barna varðandi inntökureglur í Klettaskóla, fyrrum Öskjuhlíðarskóla. Í þessum greinum hafa ýmsar fullyrðingar verið settar fram. Af því tilefni er rétt að eftirfarandi komi fram: Í grein sem Ágúst Kristmann skrifar á visir.is 16. apríl segir Ágúst að samkvæmt lögum sé það réttur fatlaðra barna að ganga í sinn heimaskóla en í tilvikum þroskaskertra barna sé það skylda. Samkvæmt lögum um grunnskóla er öllum börnum skylt að sækja 16.5.2013 07:00
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun