Fleiri fréttir Tímarnir Guðmundur Steingrímsson skrifar Nýliðin vika flokkast undir tímabil, sem oft eru stutt í veraldarsögunni - en þeim mun áhrifameiri -, sem fá mann til að klóra sér í höfðinu, með einleigan og sakleysilegan svip og vör, og segja „ja hérna." Allt í einu fara hundrað ára gamlir bankar á höfuðið í Bandaríkjunum eins og ekkert sé. Stórfyrirtæki heimsins riða til falls. Ísland er á helmingsafslætti út af verðlítilli krónu, og það sem eru án efa stærstu tíðindin af öllum: Bjórinn er í fyrsta skipti ódýrari hér en í Danmörku. Hvernig gat það gerst? 20.9.2008 00:01 Með öllum ráðum Jón Kaldal skrifar Það hefur verið merkilegt að fylgjast með atburðarásinni á fjármálamörkuðum heimsins undanfarnar vikur. Viðurkenndum hagfræðikenningum er miskunnarlaust vikið til hliðar og prinsipp, sem áttu að vera greypt í grjót, eru orðin að dufti. Seðlabankar heimsins dæla út fé, stórar fjármálastofnanir hafa verið þjóðnýttar vestan hafs og austan og í sumum tilfellum var samkeppnislögum nánast ýtt til hliðar. Markmiðið er að koma í veg fyrir, með öllum tiltækum ráðum, að fjármálakreppan verði algjörlega stjórnlaus. 20.9.2008 00:01 Við hvern er að sakast? Frítt í strætó-ævintýrið fyrir stúdenta virðist engan endi taka og eru þessar línur skrifaðar með það í huga. Síðan um miðjan ágúst hafa afar reglulega borist váleg tíðindi af verkefninu, líkt og manneskja í vinnu hjá kölska sjálfum sjái um almannatengslin og gæti þess vel að láta einhvern óhróður leka út með jöfnu millibili. 19.9.2008 19:50 Af lýðskrumi Veiking íslensku krónunnar í gær, fjórða daginn í röð, ætti að færa okkur heim sanninn um þunga þeirra efnahagsþrenginga sem dynja yfir íslensku þjóðina og raunar heimsbyggðina alla nú um stundir. 19.9.2008 10:39 Haustlægð Bergsteinn Sigurðsson skrifar Undanfarið hefur sótt að mér einhver drungi. Að gömlum sið kenndi ég veðrinu um en í gær fór að leita á mig grunur um að kannski væri ástæðan önnur. Kíkjum á litla samantekt á nokkrum fyrirsögnum sem birtust á síðum dagblaðanna í liðinni viku. 19.9.2008 06:30 Réttur smáþjóða Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þjóðerni er að sögn sumra heimspekinga mikilvægt verðmæti, sem frjálshyggjumenn vanræki. En mættu ekki fleiri vanrækja það að ósekju? Skipta átti veldi Habsborgaranna í Mið-Evrópu upp eftir þjóðerni 1918. En þar sem fólk af ólíku þjóðerni bjó margt á sama svæði, var verkefnið óleysanlegt. 19.9.2008 05:00 Vondafone brýtur á barni? Jóhann Björnsson skrifar Á neytendasíðu Dr. Gunna í Fréttablaðinu 11. september s.l. segi ég frá samskiptum Vodafone við 15 ára ungling og hvernig fyrirtækið sendir frá sér villandi auglýsingu í sms skilaboði og nýtir sér þannig trúgirni og reynsluleysi unglings. 18.9.2008 09:05 Styttur bæjarins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hjákátlegar eru fréttir af fyrirhugaðri styttu af Tómasi Guðmundssyni sem borgarstjórnarmeirihlutinn vill nú reisa. Það er önnur ef ekki þriðja tilraun sem sjálfstæðismenn í Reykjavík gera til að halda uppi hróðri Tómasar. 18.9.2008 08:00 Næsta góðæri Dr. Gunni skrifar Æi, hættu nú þessu væli! Næsta góðæri verður enn unaðslegra en það síðasta, sannaðu bara til. Og það kemur áður en þú veist af! Í næsta góðæri verða einkaþotur eitthvað svo 2007. Þá dugar ekkert nema ein Stealth á mann, sumir fá sér kjarnorkukafbáta. Wagyu-steik verður öreigamatur, sneið af nýslátruðum pandabirni verður lágmarks krafa þeirra nýríku. 18.9.2008 06:00 Breiðavíkurhagfræði Þorvaldur Gylfason skrifar Stígvél í Moskvu í gamla daga kostuðu ekki þrjátíu rúblur, þótt það stæði skýrum stöfum á verðmiðanum. Þau gátu kostað þrjátíu rúblur og þrjá tíma, ef biðröðin fyrir utan búðina var löng. 18.9.2008 06:00 Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður vorið 2009 Birkir Jón Jónsson skrifar Miklir erfiðleikar blasa við í íslensku efnahagslífi nú um stundir og ljóst að fram undan eru vandasöm viðfangsefni fyrir almenning og atvinnulífið í landinu. 18.9.2008 00:01 Gaffall? Þorsteinn Pálsson skrifar Framsóknarflokkurinn er næst minnstur á Alþingi. Eigi að síður er það svo að hann er eini stjórnmálaflokkurinn sem lagt hefur verulega vinnu í málefnalegar úttektir innan eigin veggja vegna álitaefna sem tengjast hugsanlegri aðild að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu. 17.9.2008 08:00 Svindlað á okkur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Í hvert sinn sem minnst er á ójafna stöðu kynjanna verða alltaf einhverjir til að fá létt flogakast af pirringi. Geðvonskuna styðja þeir stundum með þeim rökum að íslenskar konur hafi það bara prýðilegt og ættu umsvifalaust að hætta þessu væli. Og vissulega búum við auðvitað við dásamlegar aðstæður í samanburði við konur í sumum öðrum heimshlutum sem margar fá hvorki tækifæri til að mennta sig né svo mikið sem velja sér maka sjálfar. Ekki eru til lög hér sem heimila barsmíðar á ódælum kvensniftum. Umskurður stúlkubarna þekkist ekki, konur eru ekki þvingaðar til að ganga í búrkum og mega vinna fyrir sér, sjást einar á almannafæri og aka bíl. Hafa rétt til að tjá sig opinberlega og kjósa. Við erum sannarlega lukkunnar pamfílar. 17.9.2008 07:30 Borgarstjórinn í Spír Einar Már Jónsson skrifar Sú kenning hefur stundum heyrst meðal araba að Shakespeare hafi í rauninni verið af þeirra kynþætti, arabi í húð og hár, og hafi hann nánar tiltekið verið höfðingi eða borgarstjóri, þ.e.a.s. „sjeik", yfir bænum Spír sem mun vera einhvers staðar norðarlega í Írak. 17.9.2008 05:00 Aðgerðir ráðast af skynsemi og nauðsyn Við lifum á athyglisverðum tímum, segir einhvers staðar, og víst er að það á vel við um síðustu daga, vikur og mánuði á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Nýir kaflar í heimssögu viðskiptanna eru ritaðir á hverjum degi, stórar og öflugar stofnanir riða til falls, aðrar hefur þegar þrotið örendi. 17.9.2008 00:01 Nú þarf að láta verkin tala Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega kveðið á um að taka verði á kynbundnum launamun. Ljóst er að langur vegur er frá því að þetta verkefni ríkisstjórnarinnar sé á einhverjum rekspöl. Þvert á móti kemur í ljós í nýrri launakönnun SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu - að launamunur hefur aukist milli ára. 16.9.2008 07:00 Fjötur eða frelsi Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hvort ég var tólf eða þrettán ára þegar ég kom einhverju sinni hlaupandi upp stigann heima á Langholtsvegi, reif upp hurðina, skellti henni á eftir mér og tjáði mig í miklum ham um ómerkilegheit einnar vinkonu minnar. Mér hefði þótt hún skemmtileg og fín stelpa,en nú hefði mér borist til eyrna hvernig hún talaði um mig. Ég hefði greinilega ekki haft á réttu að standa. 16.9.2008 06:00 Litlir kassar á lækjarbakka Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir nokkrum árum var ég í gleraugnabúð mikilli í Barcelona. Þá var pesetinn enn við lýði, gengi hagstætt og vöruúrval virtist hið mesta enda voru gleraugu uppi um alla veggi í þessari stóru og nýtískulegu verslun. Ég þóttist því hafa himin höndum tekið. 16.9.2008 05:00 Athyglisvert (vara)forsetaefni Þráinn Bertelsson skrifar Frú Sarah Palin, varaforsetaefni ellibelgsins McCains, hefur ekki gert víðreist um veröldina. 15.9.2008 07:00 Afmörkuð listaverk? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kristinn E. Hrafnsson, myndlistarmaður og stjórnarmaður í LHÍ, skrifaði grein í Moggann 8. september þar sem hann átelur þau sem lýst hafa efasemdum um nýbyggingu Listaháskólans á Laugavegi. Hann krefst þess að byggingin sé "glæsilegt mannvirki" og sakar fólk um áhugaleysi, þekkingarskort og leti, segir að þau láti "hjá líða að rýna í formfræði, fagurfræði og hugmyndagrunn byggingarinnar". 15.9.2008 06:45 Jörð, gleyptu mig … núna! 14.9.2008 00:01 Mörgum ofbýður Óli Kristján Ármannsson skrifar Ákvörðun Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra um að stefna ljósmæðrafélaginu fyrir félagsdóm vegna fjöldauppsagna er ber vott um mikla hörku í garð hóps sem augljóslega hefur setið eftir meðan aðrir hafa notið góðæris og uppsveiflu síðustu ára. 13.9.2008 00:01 Nei Þorsteinn Pálsson skrifar Mesti trúverðugleikavandi ríkisstjórnarinnar á rætur í ólíkum viðhorfum stjórnarflokkanna til þess hvernig skipa eigi peningamálastjórninni til frambúðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki alfarið horfið frá því mati að krónan geti dugað. Samfylkingin vill þar á móti taka upp evru. 12.9.2008 08:00 Pilsaþytur Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Eflaust eru íslenskir karlmenn enn þá að jafna sig á því þegar Einar Ágúst steig á sviðið í Eurovision um árið íklæddur pilsi. Stolt þjóðarinnar, sem hefur í aldaraðir sannfært sjálfa sig um að hér búi mestu karlmenni veraldar, særðist þetta kvöld og fáir hafa látið sjá sig í slíku fati síðan. 12.9.2008 07:00 Nýir tímar í neytendamálum 12.9.2008 05:00 Eru berin alltaf súr? Það er með ólíkindum hvernig umræðan hefur verið um þær breytingar sem Íslandspóstur hefur boðað í sambandi við lokun póstafgreiðslustaða og fækkun póstburðardaga á landsbyggðinni. Einkum eru það félagar í VG sem farið hafa mikinn og gildir þá einu hvaða forsendur liggja á bak við þessar ákvarðanir Íslandspósts, því tilgangurinn helgar meðalið hjá félögum í VG. Íslandspóstur fækkar ekki póstburðardögum eða lokar póstafgreiðslustöðum að gamni sínu. Það er mikill misskilningur að halda því fram að einhver skerðing á þjónustu felist í því að fækka póstburðardögum úr 5 í 3 á viku ef enginn póstur er til flutninga. Það getur tæpast verið mikil þjónusta fólgin í því að láta póstbíla aka tóma hundruð kílómetra á dag út um allt land. Á þeim afgreiðslustöðum sem hefur verið og mun verða lokað á næstu misserum hafa verið sárafáar afhendingar á dag og að mati Íslandspósts munu landpóstar auðveldlega geta haldið uppi sama þjónustustigi og í flestum tilvikum verður það betra. 12.9.2008 04:30 Við hvað eru menn hræddir? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Það er út af fyrir sig gleðiefni að nú glittir í að reglur um skráningu eigna þingmanna líti dagsins ljós. Svo virðist þó sem reglur þessar verði í nokkru skötulíki þegar upp verður staðið. 11.9.2008 10:04 Stríð er friður - kreppa er góðæri Ólafur Sindri Ólafsson skrifar OMXI15 var 3.980,37 klukkan 13.30 þegar ég settist niður til að borða samlokuna mína eftir erfiðan morgun. Skynsemin segir að sjálfsögðu að tilbúin, bragðlaus og rándýr samloka úr kæliborði klukkubúðar sé það síðasta sem maður ætti að festa kaup á þegar úrvalsvísitölur falla allt í kringum mann og kreppan gægist yfir flísklæddu öxlina á afgreiðslustelpunni. En ég ræð bara ekki við mig. 11.9.2008 07:30 Vinnuskóli án aðgreiningar Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar Þrátt fyrir að Vinnuskólinn í Reykjavík sé ekki skóli í venjulegum skilning hefur hann tekið upp þá stefnu að vera skóli án aðgreiningar. Það felur í sér að vera skóli sem getur sinnt öllum nemendum sínum og veitt þeim þá aðhlynningu og aðstoð sem þeir þarfnast, sama hvernig á stendur um atgervi þeirri, aðstæður eða uppruna. 11.9.2008 07:00 Kórvilla af Vestfjörðum? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar En upp úr þessu var Guðjóni Friðrikssyni sagt upp og hrökklaðist hann þá til Ísafjarðar. Þar gerði hann sér lítið fyrir og hóf ofsóknir á hendur Jennu og Hreiðari sem barnabókahöfundum. Það voru hefndirnar. (Úr dagbók Matthíasar Johannessens, skálds.) 11.9.2008 07:00 Velkomin til Íslands Kristinn H. Gunnarsson skrifar Seint að kvöldi mánudags komu 29 palestínskir flóttamenn til landsins eftir langt og strangt ferðalag. Þeir hafa hafst við í flóttamannabúðum í Írak við mjög erfiðar aðstæður og koma til með að setjast að á Akranesi. 11.9.2008 05:45 Fimm ára þrautaganga Drífa Snædal skrifar Ef vilji er fyrir hendi hjá meirihluta Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er hægt að bæta stöðu kvenna sem verða fyrir heimilisofbeldi umtalsvert áður en þingi lýkur á föstudag. 11.9.2008 05:00 Stefna og aðgerðaáætlun í málefnum utangarðsfólks Jórunn Frímannsdóttir skrifar Reykjavíkurborg er borg þar sem allir íbúar geta átt sér samastað. Líka þeir sem í daglegu tali eru nefndir utangarðsfólk. Í velferðarsamfélagi nútímans er þess jafnframt krafist að reynt sé að koma í veg fyrir að fólk verði utan garðs, en því miður virðist sem þeim fari fjölgandi sem lent geta í þeim hópi. 11.9.2008 04:45 Mannréttindabrot kvótakerfisins Björgvin Guðmundsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur lofað Mannréttindanefnd SÞ því að kvótakerfið verði endurskoðað. Ekkert er þó farið að gera enn varðandi endurskoðun kerfisins. 11.9.2008 04:30 Hvaðan koma peningarnir? Þorvaldur Gylfason skrifar Fáar spurningar hafa verið lagðar jafnoft fyrir mig að undanförnu hvar sem ég kem. Danir spyrja: hvaðan komu peningarnir, sem gerðu Íslendingum kleift að kaupa hvert fyrirtækið á fætur öðru í Danmörku? - Magasin du Nord, Illum, Hotel d'Angleterre. 11.9.2008 00:01 Hreyfanlega vinnuaflið Jón Kaldal skrifar Íslenskt samfélag er þessar vikur og mánuði að ganga í gegnum merkilega tilraun sem aldrei hefur verið reynd áður hér á landi. Það má kalla hana: Hvernig hegðar hreyfanlegt vinnuafl sér í hnattvæddum heimi? 10.9.2008 06:00 Krókurinn sem beygist Einar Már Jónsson skrifar Í Frakklandi hélt agúrkutíðin innreið sína í sumarbyrjun, þegar haldinn var síðasti ríkisstjórnarfundurinn. Við það tækifæri færði Carla Bruni öllum ráðherrunum, þrjátíu og átta að tölu, nýjasta geisladisk sinn „Eins og ekkert hafi gerst", og skýrðu fjölmiðlar frá þessari höfðinglegu gjöf. 10.9.2008 06:00 Húsráð gegn grámósku tilverunnar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Gulltrygg aðferð til að gefa sjálfum sér jákvæðar strokur er að kaupa fallega skó. Sumum kann að virðast þetta heldur þunnildisleg sálfræði en reynslan hefur margsannað að glæsilegt skótau getur þurrkað upp vægan lífsleiða í einu vetfangi. 10.9.2008 05:00 Beðið eftir bununni Óli Kristján Ármannsson skrifar Frammistöðukvíði getur víða komið fram og átt sér margvíslegar birtingarmyndir. Á útlenskunni nefnist þetta "performance anxiety“ og er gjarnan tengt óvissu manna um eigin getu í bólinu. 10.9.2008 00:01 Vindingar Þorsteinn Pálsson skrifar Upplýst hefur verið að gera eigi breytingar á lögum um Ríkisútvarpið ohf. Markmiðið mun vera að takmarka hversu langt sú stofnun má ganga í að niðurgreiða auglýsingar með ríkisstyrkjum. Lengi hefur verið ljóst að Ríkisútvarpið fylgdi ekki réttum leikreglum samkeppnisréttarins. Þegar stofnuninni var breytt í hlutafélag varð þessi skekkja enn meiri en fyrr. 9.9.2008 06:00 Einkavæðingin á Alþingi í dag Ögmundur Jónasson skrifar Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði. 9.9.2008 05:00 Flókin mál og einföld Þráinn Bertelsson skrifar Þegar ég ligg ekki undir feldi kvalinn af áhyggjum af efnahagsmálum, menntamálum, stjórnmálum og framtíð þjóðarinnar er ég stundum að velta því fyrir mér af hverju eitthvað sé eins og það er. Dæmi: Af hverju eru svona margar og mismunandi mælieiningar í gangi? 8.9.2008 07:30 Eðli starfa Guðmundur Andri Thorsson skrifar Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, gæti gert nánast hvern sem er að femínista. Haft var eftir honum í Morgunblaðinu á laugardaginn var að ekki ætti að fara eingöngu eftir menntun þegar komi að röðun stétta í launaflokka, heldur eigi "miklu frekar að taka mið af eðli starfa“. 8.9.2008 07:00 Siðareglur á Alþingi Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Reykjavíkurborg ákvað nýlega að setja á fót nefnd til að undirbúa siðareglur borgarfulltrúa, og er það vel. Hugmyndin um sérstaklar siðareglur fyrir stjórnmálamenn er hvorki ný á nálinni, né séríslensk. 8.9.2008 06:00 Bjallavirkjun er blöff Jón Kaldal skrifar Undir lok vikunnar kom fram, flestum að óvörum, að Landsvirkjun hefði áhuga á að stífla Tungnaá og mynda þrjátíu ferkílómetra uppistöðulón norðan friðlandsins að Fjallabaki. Lónið yrði með stærstu stöðuvötnum landsins en áætlað er að Bjallavirkjun, sem það á að þjóna, muni framleiða 46 megavött af orku. 7.9.2008 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Tímarnir Guðmundur Steingrímsson skrifar Nýliðin vika flokkast undir tímabil, sem oft eru stutt í veraldarsögunni - en þeim mun áhrifameiri -, sem fá mann til að klóra sér í höfðinu, með einleigan og sakleysilegan svip og vör, og segja „ja hérna." Allt í einu fara hundrað ára gamlir bankar á höfuðið í Bandaríkjunum eins og ekkert sé. Stórfyrirtæki heimsins riða til falls. Ísland er á helmingsafslætti út af verðlítilli krónu, og það sem eru án efa stærstu tíðindin af öllum: Bjórinn er í fyrsta skipti ódýrari hér en í Danmörku. Hvernig gat það gerst? 20.9.2008 00:01
Með öllum ráðum Jón Kaldal skrifar Það hefur verið merkilegt að fylgjast með atburðarásinni á fjármálamörkuðum heimsins undanfarnar vikur. Viðurkenndum hagfræðikenningum er miskunnarlaust vikið til hliðar og prinsipp, sem áttu að vera greypt í grjót, eru orðin að dufti. Seðlabankar heimsins dæla út fé, stórar fjármálastofnanir hafa verið þjóðnýttar vestan hafs og austan og í sumum tilfellum var samkeppnislögum nánast ýtt til hliðar. Markmiðið er að koma í veg fyrir, með öllum tiltækum ráðum, að fjármálakreppan verði algjörlega stjórnlaus. 20.9.2008 00:01
Við hvern er að sakast? Frítt í strætó-ævintýrið fyrir stúdenta virðist engan endi taka og eru þessar línur skrifaðar með það í huga. Síðan um miðjan ágúst hafa afar reglulega borist váleg tíðindi af verkefninu, líkt og manneskja í vinnu hjá kölska sjálfum sjái um almannatengslin og gæti þess vel að láta einhvern óhróður leka út með jöfnu millibili. 19.9.2008 19:50
Af lýðskrumi Veiking íslensku krónunnar í gær, fjórða daginn í röð, ætti að færa okkur heim sanninn um þunga þeirra efnahagsþrenginga sem dynja yfir íslensku þjóðina og raunar heimsbyggðina alla nú um stundir. 19.9.2008 10:39
Haustlægð Bergsteinn Sigurðsson skrifar Undanfarið hefur sótt að mér einhver drungi. Að gömlum sið kenndi ég veðrinu um en í gær fór að leita á mig grunur um að kannski væri ástæðan önnur. Kíkjum á litla samantekt á nokkrum fyrirsögnum sem birtust á síðum dagblaðanna í liðinni viku. 19.9.2008 06:30
Réttur smáþjóða Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Þjóðerni er að sögn sumra heimspekinga mikilvægt verðmæti, sem frjálshyggjumenn vanræki. En mættu ekki fleiri vanrækja það að ósekju? Skipta átti veldi Habsborgaranna í Mið-Evrópu upp eftir þjóðerni 1918. En þar sem fólk af ólíku þjóðerni bjó margt á sama svæði, var verkefnið óleysanlegt. 19.9.2008 05:00
Vondafone brýtur á barni? Jóhann Björnsson skrifar Á neytendasíðu Dr. Gunna í Fréttablaðinu 11. september s.l. segi ég frá samskiptum Vodafone við 15 ára ungling og hvernig fyrirtækið sendir frá sér villandi auglýsingu í sms skilaboði og nýtir sér þannig trúgirni og reynsluleysi unglings. 18.9.2008 09:05
Styttur bæjarins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hjákátlegar eru fréttir af fyrirhugaðri styttu af Tómasi Guðmundssyni sem borgarstjórnarmeirihlutinn vill nú reisa. Það er önnur ef ekki þriðja tilraun sem sjálfstæðismenn í Reykjavík gera til að halda uppi hróðri Tómasar. 18.9.2008 08:00
Næsta góðæri Dr. Gunni skrifar Æi, hættu nú þessu væli! Næsta góðæri verður enn unaðslegra en það síðasta, sannaðu bara til. Og það kemur áður en þú veist af! Í næsta góðæri verða einkaþotur eitthvað svo 2007. Þá dugar ekkert nema ein Stealth á mann, sumir fá sér kjarnorkukafbáta. Wagyu-steik verður öreigamatur, sneið af nýslátruðum pandabirni verður lágmarks krafa þeirra nýríku. 18.9.2008 06:00
Breiðavíkurhagfræði Þorvaldur Gylfason skrifar Stígvél í Moskvu í gamla daga kostuðu ekki þrjátíu rúblur, þótt það stæði skýrum stöfum á verðmiðanum. Þau gátu kostað þrjátíu rúblur og þrjá tíma, ef biðröðin fyrir utan búðina var löng. 18.9.2008 06:00
Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður vorið 2009 Birkir Jón Jónsson skrifar Miklir erfiðleikar blasa við í íslensku efnahagslífi nú um stundir og ljóst að fram undan eru vandasöm viðfangsefni fyrir almenning og atvinnulífið í landinu. 18.9.2008 00:01
Gaffall? Þorsteinn Pálsson skrifar Framsóknarflokkurinn er næst minnstur á Alþingi. Eigi að síður er það svo að hann er eini stjórnmálaflokkurinn sem lagt hefur verulega vinnu í málefnalegar úttektir innan eigin veggja vegna álitaefna sem tengjast hugsanlegri aðild að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu. 17.9.2008 08:00
Svindlað á okkur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Í hvert sinn sem minnst er á ójafna stöðu kynjanna verða alltaf einhverjir til að fá létt flogakast af pirringi. Geðvonskuna styðja þeir stundum með þeim rökum að íslenskar konur hafi það bara prýðilegt og ættu umsvifalaust að hætta þessu væli. Og vissulega búum við auðvitað við dásamlegar aðstæður í samanburði við konur í sumum öðrum heimshlutum sem margar fá hvorki tækifæri til að mennta sig né svo mikið sem velja sér maka sjálfar. Ekki eru til lög hér sem heimila barsmíðar á ódælum kvensniftum. Umskurður stúlkubarna þekkist ekki, konur eru ekki þvingaðar til að ganga í búrkum og mega vinna fyrir sér, sjást einar á almannafæri og aka bíl. Hafa rétt til að tjá sig opinberlega og kjósa. Við erum sannarlega lukkunnar pamfílar. 17.9.2008 07:30
Borgarstjórinn í Spír Einar Már Jónsson skrifar Sú kenning hefur stundum heyrst meðal araba að Shakespeare hafi í rauninni verið af þeirra kynþætti, arabi í húð og hár, og hafi hann nánar tiltekið verið höfðingi eða borgarstjóri, þ.e.a.s. „sjeik", yfir bænum Spír sem mun vera einhvers staðar norðarlega í Írak. 17.9.2008 05:00
Aðgerðir ráðast af skynsemi og nauðsyn Við lifum á athyglisverðum tímum, segir einhvers staðar, og víst er að það á vel við um síðustu daga, vikur og mánuði á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Nýir kaflar í heimssögu viðskiptanna eru ritaðir á hverjum degi, stórar og öflugar stofnanir riða til falls, aðrar hefur þegar þrotið örendi. 17.9.2008 00:01
Nú þarf að láta verkin tala Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega kveðið á um að taka verði á kynbundnum launamun. Ljóst er að langur vegur er frá því að þetta verkefni ríkisstjórnarinnar sé á einhverjum rekspöl. Þvert á móti kemur í ljós í nýrri launakönnun SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu - að launamunur hefur aukist milli ára. 16.9.2008 07:00
Fjötur eða frelsi Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hvort ég var tólf eða þrettán ára þegar ég kom einhverju sinni hlaupandi upp stigann heima á Langholtsvegi, reif upp hurðina, skellti henni á eftir mér og tjáði mig í miklum ham um ómerkilegheit einnar vinkonu minnar. Mér hefði þótt hún skemmtileg og fín stelpa,en nú hefði mér borist til eyrna hvernig hún talaði um mig. Ég hefði greinilega ekki haft á réttu að standa. 16.9.2008 06:00
Litlir kassar á lækjarbakka Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir nokkrum árum var ég í gleraugnabúð mikilli í Barcelona. Þá var pesetinn enn við lýði, gengi hagstætt og vöruúrval virtist hið mesta enda voru gleraugu uppi um alla veggi í þessari stóru og nýtískulegu verslun. Ég þóttist því hafa himin höndum tekið. 16.9.2008 05:00
Athyglisvert (vara)forsetaefni Þráinn Bertelsson skrifar Frú Sarah Palin, varaforsetaefni ellibelgsins McCains, hefur ekki gert víðreist um veröldina. 15.9.2008 07:00
Afmörkuð listaverk? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kristinn E. Hrafnsson, myndlistarmaður og stjórnarmaður í LHÍ, skrifaði grein í Moggann 8. september þar sem hann átelur þau sem lýst hafa efasemdum um nýbyggingu Listaháskólans á Laugavegi. Hann krefst þess að byggingin sé "glæsilegt mannvirki" og sakar fólk um áhugaleysi, þekkingarskort og leti, segir að þau láti "hjá líða að rýna í formfræði, fagurfræði og hugmyndagrunn byggingarinnar". 15.9.2008 06:45
Mörgum ofbýður Óli Kristján Ármannsson skrifar Ákvörðun Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra um að stefna ljósmæðrafélaginu fyrir félagsdóm vegna fjöldauppsagna er ber vott um mikla hörku í garð hóps sem augljóslega hefur setið eftir meðan aðrir hafa notið góðæris og uppsveiflu síðustu ára. 13.9.2008 00:01
Nei Þorsteinn Pálsson skrifar Mesti trúverðugleikavandi ríkisstjórnarinnar á rætur í ólíkum viðhorfum stjórnarflokkanna til þess hvernig skipa eigi peningamálastjórninni til frambúðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki alfarið horfið frá því mati að krónan geti dugað. Samfylkingin vill þar á móti taka upp evru. 12.9.2008 08:00
Pilsaþytur Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Eflaust eru íslenskir karlmenn enn þá að jafna sig á því þegar Einar Ágúst steig á sviðið í Eurovision um árið íklæddur pilsi. Stolt þjóðarinnar, sem hefur í aldaraðir sannfært sjálfa sig um að hér búi mestu karlmenni veraldar, særðist þetta kvöld og fáir hafa látið sjá sig í slíku fati síðan. 12.9.2008 07:00
Eru berin alltaf súr? Það er með ólíkindum hvernig umræðan hefur verið um þær breytingar sem Íslandspóstur hefur boðað í sambandi við lokun póstafgreiðslustaða og fækkun póstburðardaga á landsbyggðinni. Einkum eru það félagar í VG sem farið hafa mikinn og gildir þá einu hvaða forsendur liggja á bak við þessar ákvarðanir Íslandspósts, því tilgangurinn helgar meðalið hjá félögum í VG. Íslandspóstur fækkar ekki póstburðardögum eða lokar póstafgreiðslustöðum að gamni sínu. Það er mikill misskilningur að halda því fram að einhver skerðing á þjónustu felist í því að fækka póstburðardögum úr 5 í 3 á viku ef enginn póstur er til flutninga. Það getur tæpast verið mikil þjónusta fólgin í því að láta póstbíla aka tóma hundruð kílómetra á dag út um allt land. Á þeim afgreiðslustöðum sem hefur verið og mun verða lokað á næstu misserum hafa verið sárafáar afhendingar á dag og að mati Íslandspósts munu landpóstar auðveldlega geta haldið uppi sama þjónustustigi og í flestum tilvikum verður það betra. 12.9.2008 04:30
Við hvað eru menn hræddir? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Það er út af fyrir sig gleðiefni að nú glittir í að reglur um skráningu eigna þingmanna líti dagsins ljós. Svo virðist þó sem reglur þessar verði í nokkru skötulíki þegar upp verður staðið. 11.9.2008 10:04
Stríð er friður - kreppa er góðæri Ólafur Sindri Ólafsson skrifar OMXI15 var 3.980,37 klukkan 13.30 þegar ég settist niður til að borða samlokuna mína eftir erfiðan morgun. Skynsemin segir að sjálfsögðu að tilbúin, bragðlaus og rándýr samloka úr kæliborði klukkubúðar sé það síðasta sem maður ætti að festa kaup á þegar úrvalsvísitölur falla allt í kringum mann og kreppan gægist yfir flísklæddu öxlina á afgreiðslustelpunni. En ég ræð bara ekki við mig. 11.9.2008 07:30
Vinnuskóli án aðgreiningar Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar Þrátt fyrir að Vinnuskólinn í Reykjavík sé ekki skóli í venjulegum skilning hefur hann tekið upp þá stefnu að vera skóli án aðgreiningar. Það felur í sér að vera skóli sem getur sinnt öllum nemendum sínum og veitt þeim þá aðhlynningu og aðstoð sem þeir þarfnast, sama hvernig á stendur um atgervi þeirri, aðstæður eða uppruna. 11.9.2008 07:00
Kórvilla af Vestfjörðum? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar En upp úr þessu var Guðjóni Friðrikssyni sagt upp og hrökklaðist hann þá til Ísafjarðar. Þar gerði hann sér lítið fyrir og hóf ofsóknir á hendur Jennu og Hreiðari sem barnabókahöfundum. Það voru hefndirnar. (Úr dagbók Matthíasar Johannessens, skálds.) 11.9.2008 07:00
Velkomin til Íslands Kristinn H. Gunnarsson skrifar Seint að kvöldi mánudags komu 29 palestínskir flóttamenn til landsins eftir langt og strangt ferðalag. Þeir hafa hafst við í flóttamannabúðum í Írak við mjög erfiðar aðstæður og koma til með að setjast að á Akranesi. 11.9.2008 05:45
Fimm ára þrautaganga Drífa Snædal skrifar Ef vilji er fyrir hendi hjá meirihluta Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er hægt að bæta stöðu kvenna sem verða fyrir heimilisofbeldi umtalsvert áður en þingi lýkur á föstudag. 11.9.2008 05:00
Stefna og aðgerðaáætlun í málefnum utangarðsfólks Jórunn Frímannsdóttir skrifar Reykjavíkurborg er borg þar sem allir íbúar geta átt sér samastað. Líka þeir sem í daglegu tali eru nefndir utangarðsfólk. Í velferðarsamfélagi nútímans er þess jafnframt krafist að reynt sé að koma í veg fyrir að fólk verði utan garðs, en því miður virðist sem þeim fari fjölgandi sem lent geta í þeim hópi. 11.9.2008 04:45
Mannréttindabrot kvótakerfisins Björgvin Guðmundsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur lofað Mannréttindanefnd SÞ því að kvótakerfið verði endurskoðað. Ekkert er þó farið að gera enn varðandi endurskoðun kerfisins. 11.9.2008 04:30
Hvaðan koma peningarnir? Þorvaldur Gylfason skrifar Fáar spurningar hafa verið lagðar jafnoft fyrir mig að undanförnu hvar sem ég kem. Danir spyrja: hvaðan komu peningarnir, sem gerðu Íslendingum kleift að kaupa hvert fyrirtækið á fætur öðru í Danmörku? - Magasin du Nord, Illum, Hotel d'Angleterre. 11.9.2008 00:01
Hreyfanlega vinnuaflið Jón Kaldal skrifar Íslenskt samfélag er þessar vikur og mánuði að ganga í gegnum merkilega tilraun sem aldrei hefur verið reynd áður hér á landi. Það má kalla hana: Hvernig hegðar hreyfanlegt vinnuafl sér í hnattvæddum heimi? 10.9.2008 06:00
Krókurinn sem beygist Einar Már Jónsson skrifar Í Frakklandi hélt agúrkutíðin innreið sína í sumarbyrjun, þegar haldinn var síðasti ríkisstjórnarfundurinn. Við það tækifæri færði Carla Bruni öllum ráðherrunum, þrjátíu og átta að tölu, nýjasta geisladisk sinn „Eins og ekkert hafi gerst", og skýrðu fjölmiðlar frá þessari höfðinglegu gjöf. 10.9.2008 06:00
Húsráð gegn grámósku tilverunnar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Gulltrygg aðferð til að gefa sjálfum sér jákvæðar strokur er að kaupa fallega skó. Sumum kann að virðast þetta heldur þunnildisleg sálfræði en reynslan hefur margsannað að glæsilegt skótau getur þurrkað upp vægan lífsleiða í einu vetfangi. 10.9.2008 05:00
Beðið eftir bununni Óli Kristján Ármannsson skrifar Frammistöðukvíði getur víða komið fram og átt sér margvíslegar birtingarmyndir. Á útlenskunni nefnist þetta "performance anxiety“ og er gjarnan tengt óvissu manna um eigin getu í bólinu. 10.9.2008 00:01
Vindingar Þorsteinn Pálsson skrifar Upplýst hefur verið að gera eigi breytingar á lögum um Ríkisútvarpið ohf. Markmiðið mun vera að takmarka hversu langt sú stofnun má ganga í að niðurgreiða auglýsingar með ríkisstyrkjum. Lengi hefur verið ljóst að Ríkisútvarpið fylgdi ekki réttum leikreglum samkeppnisréttarins. Þegar stofnuninni var breytt í hlutafélag varð þessi skekkja enn meiri en fyrr. 9.9.2008 06:00
Einkavæðingin á Alþingi í dag Ögmundur Jónasson skrifar Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði. 9.9.2008 05:00
Flókin mál og einföld Þráinn Bertelsson skrifar Þegar ég ligg ekki undir feldi kvalinn af áhyggjum af efnahagsmálum, menntamálum, stjórnmálum og framtíð þjóðarinnar er ég stundum að velta því fyrir mér af hverju eitthvað sé eins og það er. Dæmi: Af hverju eru svona margar og mismunandi mælieiningar í gangi? 8.9.2008 07:30
Eðli starfa Guðmundur Andri Thorsson skrifar Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, gæti gert nánast hvern sem er að femínista. Haft var eftir honum í Morgunblaðinu á laugardaginn var að ekki ætti að fara eingöngu eftir menntun þegar komi að röðun stétta í launaflokka, heldur eigi "miklu frekar að taka mið af eðli starfa“. 8.9.2008 07:00
Siðareglur á Alþingi Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Reykjavíkurborg ákvað nýlega að setja á fót nefnd til að undirbúa siðareglur borgarfulltrúa, og er það vel. Hugmyndin um sérstaklar siðareglur fyrir stjórnmálamenn er hvorki ný á nálinni, né séríslensk. 8.9.2008 06:00
Bjallavirkjun er blöff Jón Kaldal skrifar Undir lok vikunnar kom fram, flestum að óvörum, að Landsvirkjun hefði áhuga á að stífla Tungnaá og mynda þrjátíu ferkílómetra uppistöðulón norðan friðlandsins að Fjallabaki. Lónið yrði með stærstu stöðuvötnum landsins en áætlað er að Bjallavirkjun, sem það á að þjóna, muni framleiða 46 megavött af orku. 7.9.2008 07:00