Fleiri fréttir

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rave og Rokk!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Instagram vikunnar – Birnir, Bríet, Kaleo O.fl…
Instagram vikunnar er nýr liður á Albumm sem birtist alla mánudagsmorgna þar sem við skoðum hvað er að frétta!

Alvöru rave fyrir fullorðna – „Við bjuggum til þessa senu“
Snemma á tíunda áratugnum var RAVE menningin að hasla sér völl í “öndergrándinu” hér á landi. Agnar Agnarsson eða Agzilla eins og hann er oft kallaður opnaði streetwear og plötubúðina Undirgöngin sem var einskonar miðpunktur senunnar á þessum tíma.

„Áður en við vissum af vorum við farnir að semja og pródúsa saman“
Bear The Ant er nýtt band sem var stofnað í miðju covid 2021. Meðlimir bandsins eru þeir Björn Óli Harðarson (söngur) og Davíð Antonsson (trommur) sem margir þekkja úr hljómsveitinni Kaleo. Félagarnir voru að senda frá sér sína fyrstu fjögurra laga EP plötu, Unconscious ásamt tónlistarmyndbandi. Albumm hitti á kappana á sólríkum degi í miðbænum og fékk meðal annars að spyrja þá út í plötuna, samstarfið og hvort það sé ekki erfitt að finna tíma sem trommari í nýju bandi ásamt því að vera trommari á sama tíma í heimsfrægri hljómsveit.

Leyfir öðrum að koma illa fram við sig því það þykir svo vænt um það
Gugusar er átján ára tónlistarkona sem hefur samið sína tónlist sjálf síðan hún var þrettán ára gömul. Hún gaf út fyrstu plötuna sína Listen To This Twice árið 2020 og hefur verið að vinna í næstu plötu síðan.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Reggí, Rokk og BSÍ gleði!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Reggí, Rokk og BSÍ gleði!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Indie hetjurnar í BSÍ sprengja þakið af SIRKUS
BSÍ eru bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen (trommur & söngur) og Julius Pollux Rothlaender (bassi & tá-synthi).

„Hefur legið í marineringu í níu á
Hljómsveitin Tilbury var sett saman af fimm fínum tónlistarmönnum úr reykvísku tónlistarsenunni árið 2011.

Undir áhrifum frá græðgi Pútíns
We Steal From Ourselves er önnur smáskífan sem Foreign Monkeys senda frá sér á árinu 2022.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

SKEPTA tryllir landann í Valshöllinni
Tónlistarmaðurinn Skepta kemur fram á sínum fyrstu sólótónleikum á Íslandi föstudaginn 1. júlí nk. í Valshöllinni en miðasala hefst 3. maí á tix.is.

„Í stað þess að leggjast í þunglyndi notaði ég tímann til að semja tónlist“
SIGGY (Sigurborg Sigurjónsdóttir) er fædd og uppalin í Los Angeles en er búin að dvelja á Íslandi síðan 2020. SIGGY vann hörðum höndum að fyrstu EP plötunni sinni í heimsfaraldrinum en hún mun líta dagsins ljós í heild sinni næsta haust.

Frumsýning - Manic State með glænýtt lag og myndband!
Haraldur Már og Friðrik Thorlacius skipa dúóið Manic State og eru þeir heldur betur að þruma sér inn í sviðsljósið en í dag gefa drengirnir út nýtt lag og myndband. Lagið ber heitið Heltekinn og er það Æsir sem ljáir laginu rödd sína.

Speglar hið íslenska í hinu alþjóðlega
Hiatus Terræ er fyrsta plata Ara Árelíusar í fullri lengd. Á plötunni leitast Ari við að spegla hið íslenska í hinu alþjóðlega.

Mánudagsplaylisti Ísaks Morris
Tónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur komið víða við og er á blússandi siglingu um þessar mundir. Fyrir skömmu sendi hann frá sér lagið You Light Up The Sky sem hefur fengið frábærar viðtökur.

Þolendur ofbeldis þurfa að þroskast hratt
Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story.

Eitís skotin gleði í bland við gljáa 21. aldarinnar
Heiðrún Anna, sem margir þekkja úr hljómsveitum á borð við Cigarette og Gloss, býður upp á draumkennt og dáleiðandi syntapopp á sinni fyrstu sólóplötu, Melodramatic.

„Heilbrigðiskerfið hunsar okkur“
Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting.

Rekst á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku
Stelpustrákur er nýtt lag með Sveini Guðmundssyni. Af hverju er það ekki eins kúl að fíla Star Trek og Liverpool?

Mánudagsplaylisti Írisar Rós
Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz.

Átti ekki að lifa af en gefur nú út plötu
Svavar greindist nýlega með hjartagalla eftir að hafa fengið blóðtappa í heilann og eftir mikla óvissu um orsök ferðir hans á spítalans fékk hann þau svör að að hann ætti ekki miklar líkur á að lifa af veikindinn. Svavar hefur alltaf verið heilbrigður og mikill útivistarmaður og hafði verið í fjallgöngum, stundað sund og líkamsrækt og var honum því verulega brugðið við þessar fréttir.

Einkatónleikar og NFT – Kig & Husk safnar fyrir vínyl-útgáfu á Karolina Fund
KILL THE MOON, fyrsta breiðskífa KIG & HUSK kom út um mitt síðasta ár (2021) og fékk um leið frábærar viðtökur tónlistargagnrýnenda auk þess sem hún hlaut tilnefningu til Íslensku Tónlistarverðlaunanna sem besta plata ársins 2021.

Varð fljótt vinsælasti tónlistarmaður landsins
Ásgeir Trausti heldur upp á tíu ára afmæli plötunnar Dýrð í dauðaþögn með stórtónleikum í Eldborg 27. ágúst.

Mánudagsplaylisti Júlíönu Liborius
Leikkonan og Leikstjórinn Júlíana liborius hefur marga hatta og hefur svo sannarlega komið víða við sem allt tengist sviðslistum á einn eða annan hátt.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu
Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast „Þórhallur“

Undir áhrifum frá grískri tónlist og hljóðfærinu bouzouki
Nú er komin út smáskífan Crete sem inniheldur tvö ný lög eftir Smára Guðmundsson. Lögin voru samin þegar Smári var út á Krít að aðstoða við uppsetningu á festivali sem verður á Krít í apríl.

„Meðvirkni og þráhyggja réðu för“
Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir eða DIA var að senda frá sér glænýtt lag ásamt textamyndbandi sem heitir Rauðu Flöggin.

Það sjá ekki allir það fallega sem í þeim býr
Í dag þann 1. apríl sendir tónlistarkonan Alyria frá sér lagið Wish You Could.