Fleiri fréttir

Grímuklæddar ofurhetjur gerðar útlægar

Watchmen nefnast magnþrungnir spennuþættir úr smiðju HBO sem byggðir eru á samnefndri myndasögubók. Sögusvið þáttanna er hliðstæður veruleiki þar sem grímuklæddar ofurhetjur hafa verið gerðar útlægar.

Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik

Glæsilegir vinningar fyrir heppna lesendur; Gisting fyrir tvo í deluxe herbergi ásamt morgunmat á Northern Light Inn, flot fyrir tvo í Aurora Floating, aðgengi að heilsulind eða 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo

Jóhann Helgason sjötugur - Stórtónleikar í Hörpu

Rjómi íslenskra tónlistarmanna flytur vinsælustu lög Jóhanns Helgasonar á stórtónleikum í Eldborg í Hörpu þann 19. október. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni sjötugsafmælis Jóhanns en hann er löngu landskunnur sem einn fremsti lagahöfundur og flytjandi landsins.

Njóttu þess að vera kona með Florealis - Taktu þátt í skemmtilegum leik

LÍF styrktarfélag og Florealis hafa tekið höndum saman til að vekja athygli á heilsu og kynheilbrigði kvenna undir slagorðinu "Njóttu þess að vera kona!“. Florealis gefur 15% af andvirði seldra vara til 15. október til styrktarfélagsins LÍF sem mun nota upphæðina til uppbyggingar á kvennadeild LSH. Lesendur geta unnið gjafabréf í Sóley Natura Spa sem og gjafapoka frá Florealis.

Alþjóðlegur vitundarmánuður um ADHD

ADHD samtökin standa fyrir fjölda viðburða nú í októbermánuði, alþjóðlegum vitundarmánuði um ADHD. Endurskinsmerki með teikningu eftir Hugleik Dagson verða seld til fjáröflunar.

Fengu íbúa heillar götu í lið með sér í stríðinu gegn plasti

Stöð 2 sýnir á sunnudaginn þáttinn War on Plastic with Hugh and Anita. Um er að ræða fyrsta þátt af þremur en hann verður sýndur klukkan 20:25 eða strax á eftir fyrsta þættinum í þriðju seríunni af Leitinni að upprunanum með Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur.

Heiðra Eagles með tónleikum

Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar.

Einn, tveir & elda nú í boði um allt land

Matarpakkafyrirtækið Einn, tveir & elda hefur nú hafið dreifingu um allt land í samstarfi við Samskip. Einn, tveir & elda er því fyrsta matarpakkafyrirtækið sem dreifir vörum sínum á alla landshluta.

Spennandi námskeið í meðferðardáleiðslu að hefjast

Dáleiðsluskóli Íslands heldur spennandi grunnnámskeið í meðferðardáleiðslu í Reykjavík, sem hefst þann 20. september næstkomandi. Námskeiðið hentar fólki með ólíkan bakgrunn og nýtist vel innan margra starfsgreina.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.