Fleiri fréttir

„Gerum bara geggjaða kokteila"

Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki.

Hárvörumerkið Maria Nila verðlaunað í Stokkhólmi

Sænska hársnyrtivörufyrirtækið Maria Nila var valið „Snyrtivöruútflytjandi ársins, The Cosmetics Export Company, á Swedish Beauty Awards 2019 í Stokkhólmi. Þá var hitavörnin, Quick dry heat spray frá Maria Nila, valið besta hármótunarvaran.

Íslensk kísilsteinefnablanda reynist vel við gigtarverkjum

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Geosilica hefur þróað hreina og náttúrulega kísilsteinefnablöndu í vökvaformi, tilbúna til inntöku. Kísilsteinefnablandan hefur reynst afar vel meðal annars við gigtarverkjum og húðvandamálum og styrkir einnig hár og neglur.

Bókin sem átti aldrei að koma út

Gunnar Helgason hefur sent frá sér bókina Barist í Barcelona en hún er sú fimmta í bókaflokknum Fótboltasagan mikla. Gunnar ætlaði aldrei að skrifa þessa bók. Aðdáendur bókaflokksins létu hann ekki komast upp með annað.

Króli klifraði upp á þakbita í afmæli Svínsins

Haldið var upp á þriggja ára afmæli Sæta svínsins í gær. Fjöldi tónlistarmanna tróð upp og fór stuðið fram uppi á borðum og þakbitum. Sirkus Íslands setti svip sinn á samkvæmið ásamt Siggu Kling og fleirum.

Verðlaunakokkar töfra fram páskaborgarann á Grill 66

Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum hafa sett saman páskaborgara úr sérvöldu nautakjöti úr rifja- og hnakkastykkjum fyrir Grill 66. Páskaborgarinn verður einungis á boðstólnum í apríl.

Páskamaturinn aldrei verið einfaldari

Einn, tveir og elda auðveldar fólki matarinnkaupin og eldamennskuna um páskana með því að bjóða upp á Páskapakkann sem inniheldur úrbeinað og marinerað lambalæri, úrvals meðlæti og ljúffenga villisveppasósu auk eftirréttar.

Fluttu tveggja tonna brúðkaupsveislu upp á hálendið

Karlotta og Torfi buðu hundrað manns til veislu úti í óbyggðum en þau giftu sig síðasta sumar í Þakgili á Höfðabrekkuafrétti. Kvöldið fyrir veisluna rúlluðu þau frá Reykjavík upp á afrétt, með tvö tonn af græjum frá Exton í risastórum flutningabíl eftir holóttum malarvegi, í grenjandi rigningu.

Tvö þúsund súkkulaðikanínur úr verksmiðju Omnom

Framleiðsla á páskakanínu úr lakkríssúkkulaði er í fullum gangi í súkkulaðiverskmiðju Omnom. Kanínan er steypt í takmörkuðu upplagi og kemur í verslun Omnom á Hólmaslóð 4 á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir