Fleiri fréttir

Með rokkið í blóðinu

Franz Gunnarsson er gjarnan nefndur gítarleikari Íslands. Hann settist niður á X-977 og ræddi ferilinn.

Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins

Kvikmyndin Fifth Estate, eða Fíflið í Efstaleiti 1, sem fjallar um blóðuga niðurskurðinn hjá Ríkisútvarpinu er að mati Páls Magnússonar útvarpstjóra mesti óþverri ársins.

Oasis að koma saman að nýju?

Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári

Munir frá Axl Rose á uppboði

Erin Everly, fyrrum kona Axl Rose, er að bjóða upp ýmsa persónulega muni frá stormasömu hjónabandi þeirra.

Botnleðju verður aldrei lokað

Heiðar Örn Kristjánsson úr Botnleðju mætti í dagskrárliðinn Hver er í miðdegisþættinum Ómar á X-977.

Blóðbað í Brooklyn

Ósáttur hljómsveitarmeðlimur myrti fyrrum félaga sína og skaut sjálfan sig til bana.

Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum

„Ég var laminn í klessu fyrir utan bakaríið í Garðabæ þegar ég var í 9. bekk,“ segir Haukur, en hann fylgdist með tökum á blóðugri bardagasenu. En þorir hann að mæta Mjölnismanni í læstu búri?

Sjá næstu 50 fréttir