Fleiri fréttir

Lou Bega eða Lou Reed?

Poppsöngvaranum Lou Bega hefur verið ruglað saman við Lou Reed í kjölfar andláts þess síðarnefnda.

Tónarúm - Mammút

Nýr dagskrárliður þar sem kíkt er í heimsókn til tónlistarmanna í æfingarhúsnæði.

Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“

Í þessum fyrsta þætti setur Haukur saman sannkallaða súpergrúppu og hljóðritar frumsamið lag til að senda í Eurovision. En tíminn er naumur og hópurinn hefur aðeins þrjár klukkustundir til að taka upp lagið og skila því áður en skilafresturinn rennur út.

Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus

Hljómsveitin Maus kemur saman að nýju og leikur á afmælistónleikum X-977 í listasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöldið.

Tuttugu ára afmæli X-977 - Mammút

Hljómsveitin Mammút kemur fram á afmælishátíð X-977 í listasafni Reykjavíkur 29. október. Miðasalan er í fullum gangi á miði.id.

Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími

Afmælistónleikar X-977 fara fram í listasafni Reykjavíkur 29. október næstkomandi. Ensími er ein af þeim sveitum sem að kemur fram.

Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður

Ómar Ragnarsson, einn hættulegasti maður landsins og höfuðpaurinn í skipulögðu glæpasamtökunum Náttúruvernd Íslands, var handtekinn rétt í þessu.

Sjá næstu 50 fréttir