„Fróðlegt. Gefast eiginmanni, eignast börn. Yfirgefa eiginmann og fara villu vegar. Er nema von að Biblían kalli þennan lífsmáta synd?“ segir Snorri um þann kafla bókarinnar er segir frá hvernig þær Jónína og Jóhanna þurftu báðar að ganga í gegnum erfiða skilnaði á sínum tíma áður en þær gátu verið saman.
Þá bendir hann á að konan hafi verið sköpuð fyrireiginmanninn, maðurinn fyrir eiginkonuna og að hjónabandið væri heit um ævarandi bindingu.

„Gjörið iðrun og snúið yður og þá munu endurlífgunartímar frá Drottni koma yfir ykkur.Amen!“