Fleiri fréttir

Mánudagsstreymið: Þorskastríð í Call of Duty
Það verður sannkallað þorskastríð í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar er á dagskrá á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Yfirtakan: Fógetinn á Laugarvatni framfylgir lögunum í GTA
Hogan Gíslason mun taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Hann er fógetinn á Laugarvatni á íslenska roleplay vefþjóni Grand Theft Auto.

Mánudagsstreymið: Plaffa niður uppvakninga og kíkja til Verdansk
Það verður líf og fjör hjá strákunum í GameTíví í kvöld, þar sem þeir munu berjast við uppvakninga og aðra spilara í Warzone í Verdansk.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.

Yfirtakan: Hreyrim skellir sér í Overwatch
Hreiðar Hreyrim mun taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Overwatch með liði sínu; Musteri Stykkishólms.

Bætti kóða GTA og fær 1,3 milljónir frá framleiðendum leiksins vinsæla
Spilari sem uppgötvaði leið til að draga verulega úr þeim tíma sem það tekur að opna GTA Online í PC tölvum hefur fengið tíu þúsund dali frá tölvuleiknum vinsæla. Þá verða breytingar hans settar í leikinn á næstunni.

Mánudagsstreymið: Heimsækja íslenskt samfélag í GTA
Strákarnir í GameTíví munu feta nýjar en kunnulegar slóðir í kvöld. Þá munu þeir heimsækja stærsta íslenska hlutverkasamfélagið í Grand Theft Auto V og taka þar þátt í umfangsmiklu hlutverkaspili.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.

Yfirtakan: Byyytheway og Kef.esports spila Warzone
Byyytheway, eða Lúkas Daníel, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Call of Duty Warzone með félögum sínum í Kef.esport liðinu.

Mánudagsstreymið: BR veisla í Apex og Warzone
Það verður sannkölluð Battle Royale veisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Fyrst skella þeir sér í Apex Legends og svo seinna í kvöld munu þeir spila Warzone.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila leiki og teyga vín
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Yfirtakan: BabePatrol drepa gaura í Verdansk
Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það motta að hafa gaman en stefna samt á sigra.

Fjögur hundruð stefna til landsins vegna rafíþróttamóts
Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Framleiðandi leikjanna, Riot Games, staðfesti þetta í dag. Um fjögur hundruð manns munu koma til landsins í tengslum við mótin.

Mánudagsstreymið: Skoða nýjust vendingar í Verdansk
Strákarnir í GameTíví munu leita á kunnulega slóðir í mánudagsstreymi kvöldsins og skoða nýjustu vendingar í Verdansk.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Yfirtakan: Diamondmynxx spilar Warzone og Amnesia Rebirth
Diamondmynxx tekur yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og mun hún spila Warzone og hryllingsleikinn Amnesia Rebirth.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Mánudagsstreymið: Strákarnir fara í Víking
Strákarnir í GameTíví fara í víking í mánudagsstreymi kvöldsins og kíkja á sænska leikinn Vanheim.

Valheim: Lítill sænskur leikur slær í gegn
Sænski leikurinn Valheim kom eins og þruma úr heiðskýru lofti og hefur á örskömmum tíma notið mikilla vinsælda, þrátt fyrir að vera ókláraður svokallaður „early access“ leikur. Á fyrstu vikunni eftir útgáfu leiksins seldust rúmlega milljón eintök.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Yfirtakan: Daníel Rósinkrans spilar Medium
Daníel Rósinkrans tekur við taumunum á Twitchrás GameTíví í kvöld. Hann mun streyma frá hryllingsleiknum Medium.

Mánudagsstreymið: Berjast við hryðjuverkamenn og bjarga deginum
Strákarnir í GameTíví ætla að reyna fyrir sér í sérsveita/hryðjuverkabransanum í kvöld og spila leikinn Rainbow Six Siege í mánudagsstreyminu.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Yfirtakan: VallaPjalla tekur yfir GameTíví
Fyrsta yfirtakan á Twitchrás GameTíví á sér stað í kvöld. Þar munu íslenskir streymarar fá tækifæri til að kynna sig og rás þeirra.

Mánudagsstreymið: Verjast hjörðum uppvakninga á nýjan leik
Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja aftur á leikinn 7 Days to Die, þar sem þeir þurfa að taka höndum saman til að lifa af í heimi stútfullum af uppvakningum.