Mánudagsstreymið: Strákarnir fara í Víking Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2021 19:21 Strákarnir í GameTíví fara í víking í mánudagsstreymi kvöldsins og kíkja á sænska leikinn Vanheim. Þar munu strákarnir taka höndum saman og setja spilarar sig í spor víkinga sem féllu nýverið í orrustu og voru fluttir til Valheim, þar sem Óðinn velur öflugustu hetjur heimisins til að verjast óvinum sínum. Með ekkert í höndunum þurfa spilarar að safna birgðum til að lifa af, byggja sér bækistöðvar og vopnbúast. Allt að tíu spilarar geta spilað leikinn saman. Sjá einnig: Lítill sænskur leikur slær í gegn Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. GameTíví heldur í víking í mánudagsstreyminu í kvöld.. Leikurinn er Valheim, en þar mæta fjórmenningarnir allskyns...Posted by GameTíví on Monday, 15 February 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Þar munu strákarnir taka höndum saman og setja spilarar sig í spor víkinga sem féllu nýverið í orrustu og voru fluttir til Valheim, þar sem Óðinn velur öflugustu hetjur heimisins til að verjast óvinum sínum. Með ekkert í höndunum þurfa spilarar að safna birgðum til að lifa af, byggja sér bækistöðvar og vopnbúast. Allt að tíu spilarar geta spilað leikinn saman. Sjá einnig: Lítill sænskur leikur slær í gegn Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. GameTíví heldur í víking í mánudagsstreyminu í kvöld.. Leikurinn er Valheim, en þar mæta fjórmenningarnir allskyns...Posted by GameTíví on Monday, 15 February 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira