Fleiri fréttir

Kapítalíska klóin

Bráðskemmtileg sýning í súrrealískari kantinum með hjartað á réttum stað.

Máttlaus örlagasaga

Skortur á skáldskaparlegri uppbyggingu og heildarsýn gerir örlagasögu að bitlausri frásögn.

Fágað indí-popp

Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum.

Kynslóðir fléttast saman

Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann.

Groddalegur galsi

Karnivalísk galsasaga fyrir fullorðna sem hefði þolað beittari afstöðu í skrifum.

Langmæðgur í Trölladyngju

Skemmtileg bók fyrir unga lesendur sem eru að æfa sig í lestri. Stútfull af nýjum orðum og leyndum framburðaræfingum.

Er enginn eyland? 

Áhugaverð endurritun á þekktri sögu sem tekur á stórum spurningum.

Ómurinn að ofan

Söngurinn var misjafn, en ákaflega fagur þegar best tókst til.

Sársauki lífsins

Áhrifamikil saga um ástina og dauðann sem sýnir hvernig fegurðin getur búið í sársaukanum.

Marglaga umfjöllun um sköpun unglingsins

Fróðleg og fyndin bók um unglinga, fyrir unglinga og þá sem einhvern tímann hafa verið unglingar. Þar að auki áhugaverð tilraun í bókmenntafræðilegum skilningi.

Botnlaust hyldýpið

Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta.

Svona verður morðingi til

Óhugnanleg en vel skrifuð bók sem snertir á mörgum samfélagsmeinum og dregur upp áhrifaríka lýsingu á skepnuskap mannsins.

Undarlegur unglingafaraldur

Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kam­illuaðdáendur.

Á eftir að ná langt

Haffnersinfónía Mozarts var snilld og einleikur Baldvins Oddssonar var magnaður.

Brúarsmiður eða farartálmi

Ævintýralegt efni og mikil frásagnargleði en frásagnar­aðferðin gæti valdið því að lesendur ættu erfitt með að tengjast hinum sögulegu persónum.

Litlar byltingar og stórar

Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.

Bölvun borgríkisins – og börnin

Spennandi og frumleg bók þar sem höfundur leiðir lesandann áfram um ókunna og afar óhuggulega veröld, þar sem börn og fullorðnir eru ólíkar fylkingar, sem stendur ógn af göldrum, bölvunum og óraplágum.

Kunnugleg sveitasælusál

Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári.

Sjá næstu 50 fréttir