Fleiri fréttir Ljúfsár kvöldstund í einskismannslandi Gaukar er meinlaust en mannlegt verk sem kemur ekki mikið á óvart en hægt að mæla með þrátt fyrir hnökra í handritinu. 30.9.2014 13:00 Hert Herra Björnsson af heilli heimsstyrjöld Sýningin er sigur fyrir Unu leikstjóra, sviðslistamenn Þjóðleikhússins og leikkonurnar Guðrúnu og Elmu. Of áköf dramatúrgía skekkir hins vegar það að myndin af Herru sé heil. 30.9.2014 11:15 Epísk „feel-good“ mynd Myndin skilur eftir sig sætt bragð í munninum og angurværð í hjartanu. 30.9.2014 08:30 Látlaus en magnaður fiðluleikur Sérdeilis magnaðir tónleikar með frábærum einleikara, Evu Þórarinsdóttur. 27.9.2014 13:00 Hvað er Kenneth Máni að gera í Borgarleikhúsinu? Svo frábær er leikur Björns Thors að illa grundað handrit nær ekki að halda honum niðri. Góð skemmtun. 27.9.2014 12:00 Einföld og látlaus kveðjustund GOOD/BYE er einfalt og skýrt verk og mjög gott til áhorfs. Efnið gaf þó tilefni til átakameiri úrvinnslu. 26.9.2014 10:30 Óþekkir sellóleikarar og mamma þeirra Flottir tónleikar með frábærri söngkonu og fjórum afburða sellóleikurum. 24.9.2014 11:30 Dansandi myndir á hverri opnu 22.9.2014 10:30 Þetta helvítis feðraveldi Ánægjulegt að sjá stórleikkonur á sviðinu, en sú ánægja er skammær þegar í ljós kemur að umfjöllunarefnið er þrautpínd saga. 19.9.2014 10:30 Lítil spenna í tölvuvæddum Latabæ Plastútgáfa af þunnri sögu. Litskrúðug sviðsetning, dúndrandi tónlist og flóknar tæknibrellur en skilur lítið eftir sig. 17.9.2014 12:30 Ljúfur söknuður á Karlsvöku Dagskráin var áhugaverð, þótt hún væri í lengri kantinum. Karl Sighvatsson var frábær listamaður. 16.9.2014 11:30 Ekki gleyma að lifa Eins og endranær svíkur Lína Langsokkur engan. Bráðskemmtileg sýning þar sem aukaleikararnir skína. 16.9.2014 11:00 Kristinn hefur átt betri daga Áheyrileg en daufleg tónlist sem var auk þess ekki nógu skemmtilega útsett. 10.9.2014 10:00 Mikið stuð í mönnum Fágaðir tónleikar sem minntu um stund á leiksýningu. 9.9.2014 13:30 Ekkert amaði að lungum dívu Ekki gallalausir tónleikar, en þeir voru skemmtilegir og sumt var frábært. 8.9.2014 10:00 Óþarfa æsingur en litlaust undirspil Upphafstónleikar vetrardagskrár Sinfóníuhljómsveitarinnar ollu vonbrigðum. 6.9.2014 14:00 Hátíð danslistamanna Vel heppnað dansfestival sem sýndi hversu sterka danshöfunda við eigum hér á landi. 5.9.2014 10:30 Aðeins of óljós saga Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann. 5.9.2014 09:30 Rótað í þjóðarsálinni Einstaklega vel samansett sýning, tilfinningarík án þess að vera væmin og nauðsynlegt að sjá. 3.9.2014 10:00 Reið er áferðarfallegt verk Reið er áferðarfallegt verk og höfðaði sterkt til sjónræns fegurðarskyns áhorfenda. 3.9.2014 09:30 Spuni út frá orðum áhorfenda Áhugavert leikhúsform sem vert er að fylgjast með og hópurinn á frábæra spretti þegar vel tekst til. 1.9.2014 13:30 Snilldin ein Ótrúlegt verk byggt á áhugaverðum pælingum, ómældum hæfileikum, einlægni, og húmor 1.9.2014 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ljúfsár kvöldstund í einskismannslandi Gaukar er meinlaust en mannlegt verk sem kemur ekki mikið á óvart en hægt að mæla með þrátt fyrir hnökra í handritinu. 30.9.2014 13:00
Hert Herra Björnsson af heilli heimsstyrjöld Sýningin er sigur fyrir Unu leikstjóra, sviðslistamenn Þjóðleikhússins og leikkonurnar Guðrúnu og Elmu. Of áköf dramatúrgía skekkir hins vegar það að myndin af Herru sé heil. 30.9.2014 11:15
Epísk „feel-good“ mynd Myndin skilur eftir sig sætt bragð í munninum og angurværð í hjartanu. 30.9.2014 08:30
Látlaus en magnaður fiðluleikur Sérdeilis magnaðir tónleikar með frábærum einleikara, Evu Þórarinsdóttur. 27.9.2014 13:00
Hvað er Kenneth Máni að gera í Borgarleikhúsinu? Svo frábær er leikur Björns Thors að illa grundað handrit nær ekki að halda honum niðri. Góð skemmtun. 27.9.2014 12:00
Einföld og látlaus kveðjustund GOOD/BYE er einfalt og skýrt verk og mjög gott til áhorfs. Efnið gaf þó tilefni til átakameiri úrvinnslu. 26.9.2014 10:30
Óþekkir sellóleikarar og mamma þeirra Flottir tónleikar með frábærri söngkonu og fjórum afburða sellóleikurum. 24.9.2014 11:30
Þetta helvítis feðraveldi Ánægjulegt að sjá stórleikkonur á sviðinu, en sú ánægja er skammær þegar í ljós kemur að umfjöllunarefnið er þrautpínd saga. 19.9.2014 10:30
Lítil spenna í tölvuvæddum Latabæ Plastútgáfa af þunnri sögu. Litskrúðug sviðsetning, dúndrandi tónlist og flóknar tæknibrellur en skilur lítið eftir sig. 17.9.2014 12:30
Ljúfur söknuður á Karlsvöku Dagskráin var áhugaverð, þótt hún væri í lengri kantinum. Karl Sighvatsson var frábær listamaður. 16.9.2014 11:30
Ekki gleyma að lifa Eins og endranær svíkur Lína Langsokkur engan. Bráðskemmtileg sýning þar sem aukaleikararnir skína. 16.9.2014 11:00
Kristinn hefur átt betri daga Áheyrileg en daufleg tónlist sem var auk þess ekki nógu skemmtilega útsett. 10.9.2014 10:00
Ekkert amaði að lungum dívu Ekki gallalausir tónleikar, en þeir voru skemmtilegir og sumt var frábært. 8.9.2014 10:00
Óþarfa æsingur en litlaust undirspil Upphafstónleikar vetrardagskrár Sinfóníuhljómsveitarinnar ollu vonbrigðum. 6.9.2014 14:00
Hátíð danslistamanna Vel heppnað dansfestival sem sýndi hversu sterka danshöfunda við eigum hér á landi. 5.9.2014 10:30
Aðeins of óljós saga Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann. 5.9.2014 09:30
Rótað í þjóðarsálinni Einstaklega vel samansett sýning, tilfinningarík án þess að vera væmin og nauðsynlegt að sjá. 3.9.2014 10:00
Reið er áferðarfallegt verk Reið er áferðarfallegt verk og höfðaði sterkt til sjónræns fegurðarskyns áhorfenda. 3.9.2014 09:30
Spuni út frá orðum áhorfenda Áhugavert leikhúsform sem vert er að fylgjast með og hópurinn á frábæra spretti þegar vel tekst til. 1.9.2014 13:30
Snilldin ein Ótrúlegt verk byggt á áhugaverðum pælingum, ómældum hæfileikum, einlægni, og húmor 1.9.2014 12:30