Fleiri fréttir

Fékk hjartaáfall á tónleikum og lést

Einn vinsælasti söngvari Ítala á 9. áratugnum, Giuseppe 'Pino' Mango, lést síðastliðinn sunnudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum.

Tífaldur Grammy-hafi til Íslands

Djassgoðsögnin Arturo Sandoval stígur á svið í Eldborgarsalnum. Hefur spilað með Frank Sinatra og Justin Timberlake og er lærisveinn sjálfs Dizzie Gillespie.

Sex fengu Kraumsverðlaunin

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn nú fyrir stundu.

Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Unu Stef

„Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“

Ben Frost með nýja smáskífu

Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant.

Tíu bestu upphafslínurnar

Upphafssetningin í lagi getur hrifið hlustandann með sér á einu augabragði þannig að hann sér sig knúinn til að hlusta á það sem á eftir kemur. Auðvitað þarf lagið að vera gott líka en eftirminnileg upphafslína er gulls ígildi. Fréttablaðið tók saman tíu af bestu upphafslínunum í frægum erlendum lögum.

Skálmöld með níu tilnefningar

Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar.

Justin Bieber fluttur út

Justin Bieber er fluttur út af heimili sínu í Beverly Hills, nágrönnum hans væntanlega til mikillar ánægju.

Innblástur frá New York

Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar.

Samfélagið sem molnar undir glansmyndinni

Bresku tilraunatónlistarmennirnir Hacker Farm spila tvisvar hér í vikunni. Um er að ræða hápólitíska sveit sem ræðst gegn hugmynd um rómantíska sveitasælu.

Sjá næstu 50 fréttir