Fleiri fréttir Nítján á plötu fyrir íbúa Gaza Safnplatan Fyrir Gasa er komin út með lögum frá GusGus, Mugison og fleirum. 1.12.2014 11:00 Spila á 38 hljóðfæri Tónleikarnir Tubular Bells fyrir tvo í Háskólabíói. 1.12.2014 09:30 Nýjasta lag Orra Rafns frumflutt á Vísi Lagið ber heitið "Það eina“ og er unnið í samstarfi við StopWaitGo. 29.11.2014 15:24 "Þeir hjá Disney eru búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning“ Tónlistarkonan Greta Salóme er í fríi á Íslandi en heldur aftur til Flórída á næsta ári að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. 29.11.2014 12:15 Stuðmenn kveðja Sjallann á laugardag Hljómsveitin mætir fullmönnuð til Akureyrar. 28.11.2014 13:00 „Þetta snýst um okkur gegn helvítis vélinni!“ Rapparinn Killer Mike hellti úr skálum reiðinnar á þriðjudag. 28.11.2014 12:00 Gaman að troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði Jónas Sigurðsson kemur fram með hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar í kvöld. 28.11.2014 09:30 Frumflutningur á Vísi: „Fjallar um þessa stórkostlegu tilfinningu að vera ástfanginn á jólunum“ Karl Olgeirsson samdi jólalagið Kraftaverk á jólum og er ástfanginn upp fyrir haus. 28.11.2014 09:23 Frumbirta jólalag sitt í Fréttablaðinu Baggalútur og Prins Póló leiða saman hesta sína fyrir jólalagið Kalt á toppnum. Hvetja almenning til að gera sína eigin útgáfu af laginu. 27.11.2014 12:00 Tónlistin það mikilvægasta í lífi mínu Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Czechowicz fagnar eins árs dvöl í Reykjavík. 27.11.2014 10:11 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26.11.2014 16:30 Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Ólafur Reynir Guðmundsson lögfræðingur fékk ástríðu fyrir tónlistargerðinni í Harvard. 26.11.2014 13:00 25 manns á sviði í London Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld. 26.11.2014 10:30 Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. 26.11.2014 09:00 Lofa allsherjar danstónlistarveislu Fagna nýstofnaðri plötuútgáfu frá Lundúnum með teiti í listasafninu í desember. 25.11.2014 12:00 Góðir dómar í London Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. 25.11.2014 11:30 Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. 25.11.2014 11:00 Nýtt lag og myndband frá skeggjuðu konunni Eurovision-sigurvegarinn Conchita Wurst gefur út lagið Heroes. 24.11.2014 23:45 Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24.11.2014 14:45 Rappari býr til lög með því að slá í rúður og sæti í lestum Ástralskur rappari hefur slegið í gegn á netinu með því að búa til frumleg lög á óvenjulegum stöðum. 24.11.2014 10:45 Foringinn fimmtugur - nýtt myndband frá Kátum piltum Hallur Helgason athafnamaður er fimmtugur í dag. Félagar hans í Kátum piltum fóru í stúdíó og tóku upp lag. Frumflutt hér á Vísi. 22.11.2014 11:00 Rappþulan haldin í kvöld Sjáið siguratriðið síðan í fyrra. 21.11.2014 17:00 Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels og Deafheaven troða upp á hátíðinni. 20.11.2014 14:11 Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Hugsast getur að tónlistarmaðurinn haldi tónleika á Íslandi næsta sumar. 20.11.2014 13:00 Small allt saman fyrir 40 árum Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu. 20.11.2014 11:30 Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20.11.2014 10:30 Endurútsetti Imagine fyrir safnplötu Biggi Hilmars gaf lagið út í samstarfi við Pusher Music sem sérhæfir sig í tónlist fyrir kvikmyndir og þætti. 20.11.2014 09:00 Ásgeir Trausti, GusGus og Sólstafir í Eurovision Ástralska vefsíðan ESC daily spáir í spilin. 19.11.2014 14:30 Hætti að reykja krakk fyrir fimm árum George Clinton búinn að róa sig 18.11.2014 14:00 200 milljónir á fimm mínútum Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. 18.11.2014 09:16 Mac DeMarco handtekinn á tónleikum Tónleikar leystust upp í glundroða 17.11.2014 18:30 Nýdönsk gefur út Stafrófsröð Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu. 17.11.2014 15:30 Dave Grohl sama um Spotify Vill að tónlistarmenn hætti að pæla í gróða og fari að spila á tónleikum í staðinn. 17.11.2014 11:30 Krummi barði húðirnar fyrir Reykjavík! Reykjavík! spiluðu aftur saman í fyrsta skipti í tvö árþ 17.11.2014 10:30 Kött Grá Pje og Jónas Sig með nýtt lag Sömdu þjóðlega óðinn Eilífðar smáblóm fyrir leikritið Útlenski drengurinn. 14.11.2014 17:30 Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14.11.2014 16:30 Færeyska senan lík þeirri íslensku Maríus Ziska frá Færeyjum hóf Litla Íslandstúrinn ásamt Svavari Knúti í gær. 14.11.2014 10:00 Heldur til Japans að gera asískt popp Draumur dj. flugvélar & geimskips um að gera K-Pop í Tókýó hefur loksins ræst. 14.11.2014 09:30 Sótti innblástur í íslenska víðáttu Markéta Irglová úr hljómsveitinni The Swell Season heldur útgáfutónleika í Kaldalóni í næstu viku. 13.11.2014 17:30 Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Oyama Sveitin fagnar fyrstu breiðskífu sinni á Húrra í kvöld. 13.11.2014 15:34 Myndband: Air og Bang Gang staddir úti í geimi Starwalker gefur út nýtt myndband í leikstjórn Ragnars Bragasonar. 13.11.2014 15:30 Tvö hundruð miðar seldust upp á fjórtán mínútum Secret Solstice-hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári. 13.11.2014 15:28 Rokkað gegn siðapostulum Andkristni harmar ummæli Snorra Ásmundssonar um "sataníska orku“ Framsóknar. 13.11.2014 11:30 Fagnar þremur stórum áföngum Gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson fagnar tíu ára útgáfuafmæli, nýrri nótnabók og fertugsafmæli með tónleikum sem verða í Björtuloftum í kvöld. 12.11.2014 11:30 Meðlimir Sigur Rósar í góðu stuði með Jonathan Ross Unnu Lovie-verðlaunin sem flytjandi ársins í gærkvöldi. 12.11.2014 10:49 Sjá næstu 50 fréttir
Nítján á plötu fyrir íbúa Gaza Safnplatan Fyrir Gasa er komin út með lögum frá GusGus, Mugison og fleirum. 1.12.2014 11:00
Nýjasta lag Orra Rafns frumflutt á Vísi Lagið ber heitið "Það eina“ og er unnið í samstarfi við StopWaitGo. 29.11.2014 15:24
"Þeir hjá Disney eru búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning“ Tónlistarkonan Greta Salóme er í fríi á Íslandi en heldur aftur til Flórída á næsta ári að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. 29.11.2014 12:15
„Þetta snýst um okkur gegn helvítis vélinni!“ Rapparinn Killer Mike hellti úr skálum reiðinnar á þriðjudag. 28.11.2014 12:00
Gaman að troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði Jónas Sigurðsson kemur fram með hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar í kvöld. 28.11.2014 09:30
Frumflutningur á Vísi: „Fjallar um þessa stórkostlegu tilfinningu að vera ástfanginn á jólunum“ Karl Olgeirsson samdi jólalagið Kraftaverk á jólum og er ástfanginn upp fyrir haus. 28.11.2014 09:23
Frumbirta jólalag sitt í Fréttablaðinu Baggalútur og Prins Póló leiða saman hesta sína fyrir jólalagið Kalt á toppnum. Hvetja almenning til að gera sína eigin útgáfu af laginu. 27.11.2014 12:00
Tónlistin það mikilvægasta í lífi mínu Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Czechowicz fagnar eins árs dvöl í Reykjavík. 27.11.2014 10:11
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26.11.2014 16:30
Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Ólafur Reynir Guðmundsson lögfræðingur fékk ástríðu fyrir tónlistargerðinni í Harvard. 26.11.2014 13:00
25 manns á sviði í London Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld. 26.11.2014 10:30
Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. 26.11.2014 09:00
Lofa allsherjar danstónlistarveislu Fagna nýstofnaðri plötuútgáfu frá Lundúnum með teiti í listasafninu í desember. 25.11.2014 12:00
Góðir dómar í London Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. 25.11.2014 11:30
Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. 25.11.2014 11:00
Nýtt lag og myndband frá skeggjuðu konunni Eurovision-sigurvegarinn Conchita Wurst gefur út lagið Heroes. 24.11.2014 23:45
Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24.11.2014 14:45
Rappari býr til lög með því að slá í rúður og sæti í lestum Ástralskur rappari hefur slegið í gegn á netinu með því að búa til frumleg lög á óvenjulegum stöðum. 24.11.2014 10:45
Foringinn fimmtugur - nýtt myndband frá Kátum piltum Hallur Helgason athafnamaður er fimmtugur í dag. Félagar hans í Kátum piltum fóru í stúdíó og tóku upp lag. Frumflutt hér á Vísi. 22.11.2014 11:00
Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels og Deafheaven troða upp á hátíðinni. 20.11.2014 14:11
Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Hugsast getur að tónlistarmaðurinn haldi tónleika á Íslandi næsta sumar. 20.11.2014 13:00
Small allt saman fyrir 40 árum Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu. 20.11.2014 11:30
Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. 20.11.2014 10:30
Endurútsetti Imagine fyrir safnplötu Biggi Hilmars gaf lagið út í samstarfi við Pusher Music sem sérhæfir sig í tónlist fyrir kvikmyndir og þætti. 20.11.2014 09:00
Ásgeir Trausti, GusGus og Sólstafir í Eurovision Ástralska vefsíðan ESC daily spáir í spilin. 19.11.2014 14:30
200 milljónir á fimm mínútum Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. 18.11.2014 09:16
Nýdönsk gefur út Stafrófsröð Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu. 17.11.2014 15:30
Dave Grohl sama um Spotify Vill að tónlistarmenn hætti að pæla í gróða og fari að spila á tónleikum í staðinn. 17.11.2014 11:30
Krummi barði húðirnar fyrir Reykjavík! Reykjavík! spiluðu aftur saman í fyrsta skipti í tvö árþ 17.11.2014 10:30
Kött Grá Pje og Jónas Sig með nýtt lag Sömdu þjóðlega óðinn Eilífðar smáblóm fyrir leikritið Útlenski drengurinn. 14.11.2014 17:30
Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14.11.2014 16:30
Færeyska senan lík þeirri íslensku Maríus Ziska frá Færeyjum hóf Litla Íslandstúrinn ásamt Svavari Knúti í gær. 14.11.2014 10:00
Heldur til Japans að gera asískt popp Draumur dj. flugvélar & geimskips um að gera K-Pop í Tókýó hefur loksins ræst. 14.11.2014 09:30
Sótti innblástur í íslenska víðáttu Markéta Irglová úr hljómsveitinni The Swell Season heldur útgáfutónleika í Kaldalóni í næstu viku. 13.11.2014 17:30
Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Oyama Sveitin fagnar fyrstu breiðskífu sinni á Húrra í kvöld. 13.11.2014 15:34
Myndband: Air og Bang Gang staddir úti í geimi Starwalker gefur út nýtt myndband í leikstjórn Ragnars Bragasonar. 13.11.2014 15:30
Tvö hundruð miðar seldust upp á fjórtán mínútum Secret Solstice-hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári. 13.11.2014 15:28
Rokkað gegn siðapostulum Andkristni harmar ummæli Snorra Ásmundssonar um "sataníska orku“ Framsóknar. 13.11.2014 11:30
Fagnar þremur stórum áföngum Gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson fagnar tíu ára útgáfuafmæli, nýrri nótnabók og fertugsafmæli með tónleikum sem verða í Björtuloftum í kvöld. 12.11.2014 11:30
Meðlimir Sigur Rósar í góðu stuði með Jonathan Ross Unnu Lovie-verðlaunin sem flytjandi ársins í gærkvöldi. 12.11.2014 10:49