Fleiri fréttir

Jay Z kom Björk á óvart

Jay Z kom okkar einu sönnu Björk á óvart á tónleikum í gærkvöldi í New York þegar að brot úr lagi hennar Pagan Poetry var spilað á tónleikunum.

John Grant með nýtt myndband

Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier.

Á bak við borðin - Mosi

Í þáttunum heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze tónlistarmenn og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra.

Ásgeir Trausti sigrar Japan

Ásgeir er í fyrsta sæti á Billboard Hot Oversea listanum í Japan með smáskífulagið King and Cross.

Íslensk tónlist vekur mikla lukku

Norrænu tónlistarverðlaunin verða veitt í fjórða sinn í febrúar og hefur listi yfir þær íslensku plötur sem tilnefndar eru verið birtur.

Doktor Gunni vekur athygli í Rolling Stone

David Fricke, sem er einn af ritstjórum hins virta virta tímarits Rolling Stone, dásamaði fyrir skömmu bókinni Blue Eyed Pop eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson, sem er líklega best þekktur sem Doktor Gunni.

Nýtt myndband frá Snorra Helgasyni

Nýtt tónlistarmyndband við lagi Snorra Helgasonar, Summer is almost gone af plötunni Autumn Skies er komið út og var frumsýnt á heimasíðu útvarpsstöðvarinnar KEXP í Seattle.

20 ára afmæli Sigur Rósar

Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld

Stærsta bransahátíð í Evrópu

Eurosonic-hátíðin hefst á morgun en á henni koma fram sex íslensk atriði. Hátíðin er stökkpallur fyrir listamenn og hafa Íslendingar getið sér gott orð á hátíðinni.

Outkast snýr aftur

Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl

Nýtt lag frá Sálinni

Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun.

OMAM fær platínuplötu í Bandaríkjunum

Of Monsters and Men hefur selt yfir eina milljón platna í Bandaríkjunum og fékk því platínuplötu afhenda. Aðeins Björk hefur náð þessum merka áfanga.

Kylie Minogue með nýja plötu

Ástralska söngkonan Kylie Minogue snýr aftur og stefnir á úgáfu á sinni tólftu plötu síðar á árinu

Creedence á Spot í kvöld

Hljómsveitin Gullfoss ætlar að heiðra eina stærstu og vinsælustu hljómsveit heims, Creedence Cleawater Revival.

Imagine Dragons í nýjan búning

Lag hljómsveitarinnar, Demons, sló rækilega í gegn árið 2013 en hér má sjá myndband af laginu í klassískum búningi sem vakið hefur mikla athygli.

Að vanda valið

Að finna gott hljómsveitarnafn getur verið erfiðara og sársaukafyllra en að ganga á glerbrotum frá Reykjavík til Akureyrar.

Adele slær sölumet

Plata Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi.

Sjá næstu 50 fréttir