Fleiri fréttir

„Þjófarnir láta mig ekki í friði“

Ingi Bjarni Skúlason heldur tónleika í Þjóðmenningarhúsinu í dag ásamt hljómsveit sinni. Þremur reiðhjólum hans hefur verið hnuplað í Hollandi.

Retro Stefson með platínuplötu

Hlýtur að teljast frábær árangur ekki síst í ljósi þess að neysla tónlistar hefur að verulegu leyti færst yfir á netið.

Huglægt ferðalag um geiminn

Steinunn Harðardóttir skipar eins manns hljómsveitina dj. flugvél og geimskip. Platan hennar"Glamúr í geimnum“ er af mörgum tónlistarspekingum talin ein besta íslenska plata þessa árs. Steinunn semur alla sína tónlist á fullu tungli.

Pottþétt ævintýrið

Fyrir skömmu kom út geisladiskurinn Pottþétt 61, sem er 99. Pottþétt-platan.

Tónleikar við tjörnina í kvöld

Í tilefni útgáfu á annarri breiðskífu hljómsveitin Johnny and the Rest er blásið til veglegrar tónleikaveislu í Tjarnarbíói á föstudagskvöld

Ákveðnir höfundar hvattir til að taka þátt

Tíu lög komust áfram í undankeppni Eurovision sem fram fer í febrúar. Tíu til tólf lagahöfundar voru hvattir til að senda lög inn í keppnina en að sögn Heru Ólafsdóttur fékk enginn gulltryggt sæti í undankeppninni.

Skálmöld í sölu

Tónleikar Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða fáanlegir í verslunum víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu á morgun.

Jólakveðja í Fríkirkjunni

Sigríður Thorlacius mun ásamt hljómsveit sinni leika á útgáfutónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík á miðvikudagskvöldið

Tuttugu ár af tónlist

Plötusala á Íslandi hefur breyst mikið á undanförnum árum. Plötusalan á Íslandi er þó svipuð í dag og hún var árið 1993. Tónlistarveitur á netinu hafa áhrif.

Mammút með bestu íslensku plötuna 2013

Komdu til mín svarta systir með Mammút er besta íslenska plata ársins. Kveikur Sigur Rósar er í öðru sæti og Grísalappalísa nær því þriðja.

Málmmessa áratugarins í bíó

Miðasala er hafin á Málmmessu áratugarins sem sýnd verður í frábærum gæðum á sunnudaginn í Háskólabíói.

R. Kelly gefur út svartar nærbuxur

Söngvarinn R. Kelly gefur út sína 12. plötu í dag, titillinn er Black Panties. Hann segir skemmtilega tilviljun hafa ráðið titli plötunnar.

Grammy-tilnefningarnar kunngjörðar

Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins.

Sigur Rós sigrar heiminn

Ein þekktasta hljómsveit Íslandssögunnar lauk nýverið við sína stærstu tónleikaferð til þessa. Alls kom sveitin fram á 141 tónleikum en talið er að um 900.000 manns hafi sótt tónleika sveitarinnar á ferðalaginu.

Sjá næstu 50 fréttir