Fleiri fréttir

Rekin úr Pixies

Shattuck, sem leikur einnig með hljómsveitinni The Muffs, var ráðin af hljómsveitinni The Pixies nú í sumar til þess að koma í stað bassaleikarans Kim Deal.

Bestu og verstu plötuumslög ársins

Eins og venja er um þetta leyti árs leitaði Fréttablaðið til hóps valinkunnra andans manna og kvenna til að velta fyrir sér kostum og göllum við umslög íslenskra hljómplatna sem komið hafa út á árinu.

Tónlist er þerapían mín

Agzilla var innsti koppur í búri þegar danstónlistin ruddi sér braut hérlendis og erlendis á níunda áratugnum.

Mono Town samdi við Deezer

Streymisþjónustan Deezer hefur um það bil fimm milljón áskrifendur og hátt í tíu milljón notendur um allan heim.

Platan sem ætlaði aldrei að koma út

Fyrsta sólóplata Eyþórs Inga er komin út en vinnsla plötunnar var ekki eingöngu dans á rósum. Hljómsveitin Atómskáldin varð einnig til við vinnslu plötunnar.

Kæra Miley

Það eru afskaplega fáir í þessum heimi sem geta gert mig reiða.

Miley Cyrus tverkar í Feelin' Myself

Will.i.am frumsýndi nýtt myndband við lagið Feelin' Myself í dag, þar sem koma fram Miley Cyrus, French Montana og Wiz Khalifa.

Var Kurt Cobain femínisti?

Rokkstjarnan Kurt Cobain kemur um margt á óvart í gömlu viðtali sem grafið var upp nýlega.

Eðli rappsins: Að halda því alvöru

"Aðdáendur rapptónlistar glíma við svipað vandamál. Fortíðarþráin í rappmenningunni er ákaflega sterk. Gjarnan er talað um að "halda því alvöru“. Gamla rappið er þá notað sem viðmið fyrir nýja tónlist sem á að vera úrkynjuð. Að mínu mati er þessi frasi um "alvöru rapp“ þó algjörlega galinn. Sérstaklega þegar hann er tengdur við gamla tíma."

Nýtt erindi í gömlu Wu-Tang lagi

Rapparinn Inspectah Deck úr Wu-Tang Clan hyggst gefa út erindi úr laginu C.R.E.A.M. sem almenningur hefur ekki áður heyrt.

Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah

Eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók Halleluwah sem einn af hápunktum Airwaves-hátíðarinnar. Rakel Mjöll, söngkona sveitarinnar, var meðal annars borin saman við Dusty Springfield.

David Bowie með myndband við Love is Lost

Eftir að hafa gefið út látlaust og ódýrt tónlistarmyndband fyrir síðustu smáskífu sína, Love is Lost, í október, hefur David Bowie snúið aftur með nýtt myndband við sama lag, sem fylgir fréttinni.

Syngur í fyrsta sinn opinberlega

Tveir reyndir, íslenskir plötusnúðar, DJ IntroBeats og DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lagið Release Me.

"Alli Abstrakt dó sumarið 2013“

Alexander Jarl frumflytur á Vísi sitt fyrsta lag, Ekki þannig, en myndband við lagið er að finna í fréttinni. Hann gekk áður undir nafninu Alli Abstrakt, en fannst ekki þörf á því lengur, þar sem tónlistin kemur beint frá hjartanu.

ABBA mögulega saman á ný

Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision.

Við erum öll dívur

Kabaret-stemning er allsráðandi á söngleikjatónleikunum Ef lífið væri söngleikur í Hörpu.

Landslið rappara kemur saman

Busta Rhymes, Lil Wayne, Kanye West og Q-Tip koma allir að laginu Thank You á nýrri breiðskífu Busta Rhymes. Lagið fylgir fréttinni.

Það vekur alltaf athygli að vera stelpan í bandinu

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir er konan í hljómsveitinni Of Monsters and Men. Aðeins 24 ára er hún búin að ferðast og spila víða erlendis með strákunum í bandinu og segist vera að upplifa drauminn.

Sjá næstu 50 fréttir