Fleiri fréttir Trommari Earth, Wind & Fire látinn Hinn bandaríski Fred White, fyrrverandi trommari sveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn, 67 ára að aldri. 3.1.2023 08:04 Jeremy Renner á gjörgæslu eftir aðgerð Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er á gjörgæslu og er ástand hans enn sagt alvarlegt en stöðugt eftir að hann gekkst undir aðgerð í gær. Renner slasaðast alvarlega eftir að hann varð undir snjóbíl þegar hann vann að því að ryðja heimkeyrsluna fyrir utan heimili sitt í Nevada. 3.1.2023 07:38 Stappfullt í ræktinni á mánudegi allra mánudaga Á nýju ári er algengt að fólk setji sér markmið og strengi áramótaheit um að mæta vel í ræktina. Langflestir byrja af krafti sem sannast við heimsókn í líkamsræktarstöð á fyrsta mánudegi ársins. 2.1.2023 22:11 Launahæsti forstjóri landsins fann ástina hjá Kristrúnu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Kristrún Auður Viðarsdóttir, fjárfestingarstjóri hjá Íslandssjóðum, eru á meðal þúsunda Íslendinga sem hafa notið lífsins í sólinni á Tenerife í kringum áramótin og ástarinnar. 2.1.2023 21:46 Hún sagði „já, já“ við óvæntu bónorði íslenska flugstjórans Íslenskur flugstjóri í innanlandsflugi á Grænlandi kom farþegum sínum sannarlega á óvart daginn fyrir Þorláksmessu þegar hann birtist úr stjórnklefanum og bað einn flugfarþegann um að giftast sér. 2.1.2023 21:42 Snjómoksturstæki keyrði yfir fót Renners Leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær þegar snjómoksturstæki hans keyrði yfir fót hans sem leiddi til mikils blóðmissis. 2.1.2023 19:51 Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. 2.1.2023 18:29 Illugi segist alltof þungur og ætlar að missa 50 kíló á árinu Illugi Jökulsson, rithöfundur og útvarpsmaður, segist vera alltof þungur og ætlar sér að losa sig við 50 kíló næsta árið. Núverandi þyngd segir hann ógna heilsu sinni. 2.1.2023 16:43 Sóli útskrifaður úr fimm ára krabbameinseftirliti: „Ég er hrikalega lánsamur einstaklingur“ Grínistinn Sóli Hólm er formlega útskrifaður úr eftirliti vegna krabbameins sem hann greindist með fyrir rúmum fimm árum síðan. Í samtali við Vísi segist Sóli vera þakklátur og segir hann gott að byrja árið á svona jákvæðum nótum. 2.1.2023 15:49 Fjölgun í Jenner fjölskyldunni á nýju ári Raunveruleikastjarnan Brody Jenner, bróðir þeirra Kylie og Kendall Jenner, á von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni Tiu Blanco. 2.1.2023 14:56 Stjörnulífið: Bónorð, glimmer og miðnæturkossar Árið 2022 heyrir nú sögunni til og er nýtt ár gengið í garð. Á þessum tímamótum virðist þakklæti vera ofarlega í hugum flestra. Þá voru glimmer og glamúr að sjálfsögðu allsráðandi um helgina. 2.1.2023 12:30 Íslenski flugstjórinn birtist óvænt og bar fram bónorð Íslenskur flugstjóri Air Greenland í innanlandsflugi frá Kangerlussuaq til Nuuk kom grænlenskri kærustu sinni sannarlega á óvart daginn fyrir Þorláksmessu. Hún hafði enga hugmynd um að hann væri um borð, hvað þá að hann væri að stýra flugvélinni, þegar hann birtist óvænt úr stjórnklefanum, fór í hátalarakerfið og bar fram bónorð. 2.1.2023 11:55 Þórdís Björk skellti sér á skeljarnar á miðnætti Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. Hún og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson voru þó þegar trúlofuð. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka. 2.1.2023 08:41 Alvarlega slasaður eftir snjómokstursslys Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er alvarlega slasaður eftir slys sem varð í tengslum við snjómokstur um liðna helgi. 2.1.2023 06:34 Gangsta Boo úr Three 6 Mafia er látin Bandaríski rapparinn Lola Mitchell, betur þekkt sem Gangsta Boo, er látin, 43 ára að aldri. 1.1.2023 23:22 Björn Leví hrósaði Bjarna Benediktssyni Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata hefur aldrei talað við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Í um átta ár hafa þeir deilt á þingi um ýmislegt en aldrei hefur komið til þess að þeir ræði saman á persónulegum nótum. 1.1.2023 22:01 YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn Bandaríska YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn, 27 ára að aldri. 1.1.2023 21:08 Ingvar Þór og Sandra Björk eiga von á barni Ingvar Þór Björnsson, einn umsjónarmanna Morgunútvarpsins á Rás 2, og Sandra Björk Jónasdóttir þjóðfræðingur eiga von á barni. 1.1.2023 20:38 Anita Pointer er fallin frá Bandaríska söngkonan Anita Pointer er látin, 74 ára að aldri. 1.1.2023 20:06 Hringur á fingur hjá Hörpu Kára Förðunarfræðingurinn Harpa Káradóttir og Guðmundur Böðvar Guðjónsson eru trúlofuð. Þau trúlofuðu sig um áramótin. 1.1.2023 17:56 Klökknaði yfir stuðningi vegna áfalls á árinu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist hafa fundið fyrir stuðningi frá fólki úr öllum stjórnmálaflokkum eftir að hún varð fyrir því áfalli á árinu að missa systur sína, Karitas H. Gunnarsdóttur. 1.1.2023 16:04 Hildur Björnsdóttir á von á barni Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og eiginmaður hennar Jón Skaftason eiga von á barni. 1.1.2023 13:12 „Bjóst aldrei við svona góðum viðbrögðum“ Dóra Jóhannsdóttir, leikstjóri áramótaskaupsins árið 2022, segist alls ekki hafa átt von á jafn góðum viðbrögðum við skaupinu og raun ber vitni. Hún segir ferlið hafa gengið einstaklega vel en um er að ræða hennar fyrsta leikstjórnarverkefni. 1.1.2023 12:53 Gríðarleg ánægja með Skaupið sem sumir segja það besta frá upphafi Mikil ánægja virðist hafa verið með Áramótaskaupið í ár í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur. Landsmenn hafa sem fyrr margir hverjir deilt skoðun sinni á sjónvarpsþættinum árlega á samfélagsmiðlum. Í fljótu bragði virðast mun fleiri ánægðir en ósáttir. 1.1.2023 11:52 „Við erum að kveðja Egil með virktum“ „Ég held að það sé ekkert fyrirtæki á Íslandi sem er búið að vera með sömu röddina í þrjátíu ár að tala fyrir sig,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Áramótaauglýsing Toyota, sem sýnd var rétt fyrir Áramótaskaupið í gærkvöldi hefur fengið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og segja má að auglýsingin marki ákveðin tímamót. 1.1.2023 11:05 Sjá næstu 50 fréttir
Trommari Earth, Wind & Fire látinn Hinn bandaríski Fred White, fyrrverandi trommari sveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn, 67 ára að aldri. 3.1.2023 08:04
Jeremy Renner á gjörgæslu eftir aðgerð Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er á gjörgæslu og er ástand hans enn sagt alvarlegt en stöðugt eftir að hann gekkst undir aðgerð í gær. Renner slasaðast alvarlega eftir að hann varð undir snjóbíl þegar hann vann að því að ryðja heimkeyrsluna fyrir utan heimili sitt í Nevada. 3.1.2023 07:38
Stappfullt í ræktinni á mánudegi allra mánudaga Á nýju ári er algengt að fólk setji sér markmið og strengi áramótaheit um að mæta vel í ræktina. Langflestir byrja af krafti sem sannast við heimsókn í líkamsræktarstöð á fyrsta mánudegi ársins. 2.1.2023 22:11
Launahæsti forstjóri landsins fann ástina hjá Kristrúnu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Kristrún Auður Viðarsdóttir, fjárfestingarstjóri hjá Íslandssjóðum, eru á meðal þúsunda Íslendinga sem hafa notið lífsins í sólinni á Tenerife í kringum áramótin og ástarinnar. 2.1.2023 21:46
Hún sagði „já, já“ við óvæntu bónorði íslenska flugstjórans Íslenskur flugstjóri í innanlandsflugi á Grænlandi kom farþegum sínum sannarlega á óvart daginn fyrir Þorláksmessu þegar hann birtist úr stjórnklefanum og bað einn flugfarþegann um að giftast sér. 2.1.2023 21:42
Snjómoksturstæki keyrði yfir fót Renners Leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær þegar snjómoksturstæki hans keyrði yfir fót hans sem leiddi til mikils blóðmissis. 2.1.2023 19:51
Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. 2.1.2023 18:29
Illugi segist alltof þungur og ætlar að missa 50 kíló á árinu Illugi Jökulsson, rithöfundur og útvarpsmaður, segist vera alltof þungur og ætlar sér að losa sig við 50 kíló næsta árið. Núverandi þyngd segir hann ógna heilsu sinni. 2.1.2023 16:43
Sóli útskrifaður úr fimm ára krabbameinseftirliti: „Ég er hrikalega lánsamur einstaklingur“ Grínistinn Sóli Hólm er formlega útskrifaður úr eftirliti vegna krabbameins sem hann greindist með fyrir rúmum fimm árum síðan. Í samtali við Vísi segist Sóli vera þakklátur og segir hann gott að byrja árið á svona jákvæðum nótum. 2.1.2023 15:49
Fjölgun í Jenner fjölskyldunni á nýju ári Raunveruleikastjarnan Brody Jenner, bróðir þeirra Kylie og Kendall Jenner, á von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni Tiu Blanco. 2.1.2023 14:56
Stjörnulífið: Bónorð, glimmer og miðnæturkossar Árið 2022 heyrir nú sögunni til og er nýtt ár gengið í garð. Á þessum tímamótum virðist þakklæti vera ofarlega í hugum flestra. Þá voru glimmer og glamúr að sjálfsögðu allsráðandi um helgina. 2.1.2023 12:30
Íslenski flugstjórinn birtist óvænt og bar fram bónorð Íslenskur flugstjóri Air Greenland í innanlandsflugi frá Kangerlussuaq til Nuuk kom grænlenskri kærustu sinni sannarlega á óvart daginn fyrir Þorláksmessu. Hún hafði enga hugmynd um að hann væri um borð, hvað þá að hann væri að stýra flugvélinni, þegar hann birtist óvænt úr stjórnklefanum, fór í hátalarakerfið og bar fram bónorð. 2.1.2023 11:55
Þórdís Björk skellti sér á skeljarnar á miðnætti Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. Hún og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson voru þó þegar trúlofuð. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka. 2.1.2023 08:41
Alvarlega slasaður eftir snjómokstursslys Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er alvarlega slasaður eftir slys sem varð í tengslum við snjómokstur um liðna helgi. 2.1.2023 06:34
Gangsta Boo úr Three 6 Mafia er látin Bandaríski rapparinn Lola Mitchell, betur þekkt sem Gangsta Boo, er látin, 43 ára að aldri. 1.1.2023 23:22
Björn Leví hrósaði Bjarna Benediktssyni Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata hefur aldrei talað við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Í um átta ár hafa þeir deilt á þingi um ýmislegt en aldrei hefur komið til þess að þeir ræði saman á persónulegum nótum. 1.1.2023 22:01
YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn Bandaríska YouTube-stjarnan Keenan Cahill er látinn, 27 ára að aldri. 1.1.2023 21:08
Ingvar Þór og Sandra Björk eiga von á barni Ingvar Þór Björnsson, einn umsjónarmanna Morgunútvarpsins á Rás 2, og Sandra Björk Jónasdóttir þjóðfræðingur eiga von á barni. 1.1.2023 20:38
Anita Pointer er fallin frá Bandaríska söngkonan Anita Pointer er látin, 74 ára að aldri. 1.1.2023 20:06
Hringur á fingur hjá Hörpu Kára Förðunarfræðingurinn Harpa Káradóttir og Guðmundur Böðvar Guðjónsson eru trúlofuð. Þau trúlofuðu sig um áramótin. 1.1.2023 17:56
Klökknaði yfir stuðningi vegna áfalls á árinu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist hafa fundið fyrir stuðningi frá fólki úr öllum stjórnmálaflokkum eftir að hún varð fyrir því áfalli á árinu að missa systur sína, Karitas H. Gunnarsdóttur. 1.1.2023 16:04
Hildur Björnsdóttir á von á barni Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og eiginmaður hennar Jón Skaftason eiga von á barni. 1.1.2023 13:12
„Bjóst aldrei við svona góðum viðbrögðum“ Dóra Jóhannsdóttir, leikstjóri áramótaskaupsins árið 2022, segist alls ekki hafa átt von á jafn góðum viðbrögðum við skaupinu og raun ber vitni. Hún segir ferlið hafa gengið einstaklega vel en um er að ræða hennar fyrsta leikstjórnarverkefni. 1.1.2023 12:53
Gríðarleg ánægja með Skaupið sem sumir segja það besta frá upphafi Mikil ánægja virðist hafa verið með Áramótaskaupið í ár í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur. Landsmenn hafa sem fyrr margir hverjir deilt skoðun sinni á sjónvarpsþættinum árlega á samfélagsmiðlum. Í fljótu bragði virðast mun fleiri ánægðir en ósáttir. 1.1.2023 11:52
„Við erum að kveðja Egil með virktum“ „Ég held að það sé ekkert fyrirtæki á Íslandi sem er búið að vera með sömu röddina í þrjátíu ár að tala fyrir sig,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Áramótaauglýsing Toyota, sem sýnd var rétt fyrir Áramótaskaupið í gærkvöldi hefur fengið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og segja má að auglýsingin marki ákveðin tímamót. 1.1.2023 11:05