Fleiri fréttir

Vaktin: Óskars­verð­launin 2020

Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar.

Spennan magnast: Hildur skellti sér í Chanel partý og bauð mömmu með

Óhætt er að segja að spennan sé að magnast á Íslandi fyrir Óskarsverðlaunaathöfninni í Hollywood í kvöld. Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir er tilnefnd fyrir tónlist sína í Jókernum en Hafnfirðingurinn hefur sópað til sín verðlaunum undanfarnar vikur fyrir tónlist sína.

Reiður og var að reyna að skaða sig

Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu.

Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni

Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision.

Að syrgja móður­hlut­verk í skugga systur­missis

Þórdís Valsdóttir lenti í tveimur áföllum sem mótuðu líf hennar til frambúðar þegar hún var á unglingsaldri. Þegar hún var nýbúin að missa systur sína varð hún óvænt ólétt aðeins fimmtán ára gömul. Eftir að hafa tekið nýtt hlutverk í sátt tók lífið enn og aftur óvænta stefnu.

Þessi taka þátt í Íslandsmótinu í uppistandi

Af þeim tuttugu og sjö keppendum sem skráðu sig til leiks í Íslandsmótinu í Uppistandi í ár munu tíu keppendur taka þátt í úrslitakvöldinu í Háskólabíói 27. febrúar næstkomandi.

Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi

Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2.

Þetta borðar Kylie Jenner á týpískum degi

Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner sem náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar á síðasta ári er fyrirferðamikil á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um heim allan.

Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar

Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans.

Danny McBride breytti lífi sínu eftir Íslandsferð

Leikarinn Danny McBride sem hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í Eastbound & Down, Vice Principals og The Righteous Gemstons segir í viðtali við Shortlist að Íslandsför hafi breytti lífi hans.

Var barns­hafandi að öðru barni þeirra þegar Hemmi dó

Hermann Fannar Valgarðsson var bráðkvaddur í nóvember mánuði árið 2011 aðeins 31 árs. Hermann, eða Hemmi eins og hann var oftast kallaður, var gríðarlega áberandi persóna sem hafði þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í íslensku atvinnu- og skemmtanalífi.

Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein: „Er mjög hrædd“

Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma.

Sjá næstu 50 fréttir