Fleiri fréttir

Dr. Phil með óvænta innkomu í Carpool Karaoke

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk söngkonuna Meghan Trainor til sín í vinsæla dagskráliðinn Carpool Karaoke fyrir helgi og úr varð heldur betur skemmtilegur og áhugaverður rúntur.

Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar

Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami.

Hvar er best að búa: Hvað kostar að innrétta húsbíl?

Auðun Daníelsson, lögfræðimenntaður smiður, og Ruth Margrét Friðriksdóttir, grunnskólakennari í Hjallastefnunni, ákváðu fyrir nokkrum árum að segja skilið við lífsgæðakapphlaupið, ferðast meira og vinna minna.

Vildi sjá heiminn áður en hún yrði blind

"Þegar ég var 12 ára þá greindist ég með augnsjúkdóm sem var ekkert auðvelt að lækna,” segir Ruth Margrét Friðriksdóttir sem flutti af landi brott ásamt eiginmanni sínum, Auðuni Daníelssyni, þann 14. júní 2018. Rut og Auðun eru viðmælendur Lóu Pind í veglegum lokaþætti af Hvar er best að búa? í kvöld.

„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“

Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2.

Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði

Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli.

Missti mömmu sína og um leið sinn besta vin

Arnar Sveinn Geirsson missti móður sína Guðrúnu Helgu Arnarsdóttur árið 2003. Hann segist ekki hafa tæklað sorgina fyrst um sinn heldur hafi hann haldið áfram með lífið, staðið sig vel í öllu sem hann tók sér fyrir hendur og reynt halda öllu í föstum skorðum.

Þreytist aldrei á endurteknum sögum Emilíönu Torrini

Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, er líklega einhver mesti aðdáandi söngkonunnar Emilíönu Torrini. Í það minnsta sé miðað við mætingu hans á tónleikaröðina Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson fær til sín góða gesti úr tónlistarheiminum.

Þorbjörn og Ása eignuðust dreng

"Frumburður okkar Ásu, hraustur og fallegur drengur, fæddist á Landspítalanum í gærmorgun. Drengurinn, sem heldur hér um baugfingur föður síns.“

Segir að einhleypir verði fyrir fordómum

"Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“

„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“

Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega.

Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær.

Sjá næstu 50 fréttir