Fleiri fréttir

Innlit í villu Wiz Khalifa í Los Angeles

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Heilsubót eða hugarburður?

Rannsóknir leiða stöðugt í ljós nýjar upplýsingar. Stöðugt virðast koma fram nýjar upplýsingar þar sem staðreyndir telja frekar en tilfinningar.

Banna reykingar í Disney-görðum

Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir.

Glímir við sinn innri marbendil á sviðinu

Bragi Árnason, leikari og tónlistarmaður, komst með hugleiðslu í samband við sinn innri marbendil. Glíman við þann innri djöful varð að söngleiknum Þegar öllu er á botninn hvolft sem hann frumsýnir um helgina.

Hin ósýnilega einhverfa

Að sjá hið ósýnilega er ný íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófi sem forsýnd er í dag á alþjóðlegum degi einhverfu. Í framhaldinu verða almennar sýningar.

Hatari með síðasta aprílgabb dagsins?

Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Athygli vekur að tilkynningin kemur 1. apríl.

59 leiðir til að matreiða egg

Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg.

Bond­stúlkan Tania Mal­let er látin

Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri.

Áttburarnir orðnir tíu ára

Nadya Suleman varð heimsfræg fyrir tíu árum síðan þegar hún eignaðist áttbura eftir glasafrjóvgun.

Á von á sínu þriðja barni

Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People.

„Ég hef aldrei verið sterkari“

Tískugoðsögnin Katharine Hamnett er á Íslandi. Hún hefur í áratugi barist fyrir umhverfisvænni framleiðsluháttum í tískuiðnaði. "Hún gaggaði eins og hæna,“ segir hún um frægan fund með Margaret Thatcher árið 1984.

Auðvitað er lærdómur að takast á við áfall

Það kom Þórunni Egilsdóttur alþingismanni ekki á óvart þegar ber sem hún fann í brjósti reyndist illkynja. Hún er bjartsýn og ætlar að hjálpa lyfjunum að losa hana við hinn óboðna gest, með jákvæðni að vopni.

Tvíburar Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga komnir í heiminn

"Brúðkaupshnoðrarnir okkar komu í heiminn mánudaginn 25.mars eftir drauma fæðingu,“ segir sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir í færslu á Facebook en hún og Haukur Ingi Guðnason eignuðust tvíbura í vikunni, eineggja drengi.

Svona er venjulegur dagur í Harvard

Elliot Choy er nemi í tölvunarfræði í háskólanum heimsþekkta Harvard. Harvard er staðsettur í Cambrigde í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum og er talin hann talinn einn af allra bestu skólum heims.

Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift

Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers.

Fyrir og eftir breytingar hjá Birgittu Líf

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, býr við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur en foreldrar hennar eru Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class.

Sjá næstu 50 fréttir