Fleiri fréttir

Troðfullt í Epal á HönnunarMars

Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands.

WOW á vörum Íslendinga

WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air.

Ragnheiður Gröndal dansar á mörkum

Ragnheiður Gröndal fagnar fyrstu plötu sinni í fimm ár, Töfrabörnum, með tónleikum um helgina. Hún segir erfitt að lýsa plötunni sem er einhvers konar óvæntur bræðingur tilraunapopps og þjóðlagatónlistar.

Bestu mistökin úr Friends

Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega.

JóiPé og Króli koma fram í Color Run

Í sumar verður Litahlaupið fimm ára en hlaupið hefur verið haldið í byrjun júní síðan árið 2015 og hafa yfir 40.000 manns tekið þátt í gleðinni.

Yfirferð Bear Grylls um sjálfsbjargarmyndir

Edward Michael Grylls betur þekktur sem ævintýramaðurinn Bear Grylls hefur vakið mikla athygli fyrir sjónvarpsþætti sína Man vs. Wild þar sem hann reynir að komast af í náttúrunni og það án aðstoðar.

AUÐUR á Hróarskeldu

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni.

Íslendingar gantast með ófarir WOW

Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé.

Bræður geðhjálpast að

Halldór og Kári Auðar Svanssynir hafa báðir tekist á við geðræna kvilla og höfðu nýlega vaktaskipti í stjórn Geðhjálpar þegar Kári hætti og Halldór tók við. Kári segir að tala megi um fjölskylduhefð í þessu sambandi.

Tilhugsunin um mömmu og bróður stoppaði hana

Arnrún Bergljótardóttir er 23ja ára gömul, starfaði þar til fyrir skemmstu á leikskóla en vinnur nú með fötluðum. Kemur manni fyrir sjónir sem geislandi lífsglöð og kraftmikil ung kona.

Gefst aldrei upp

Örin sitja eftir, segir Einar Þór Jónsson, nýr formaður Geðhjálpar, sem missti bróður sinn úr sjálfsvígi fyrir ellefu árum. Hann segir frá uppvextinum, móðurmissinum, hvernig kerfið brást bróður hans og áfallinu við að greinast með HIV. Einar Þór berst á fleiri vígstöðvum, eiginmaður hans er þungt haldinn af Alzheimer.

Hann er algjör stuðpinni

Sandra Björg Steingrímsdóttir og ársgamall sonur hennar, Emil Daði Eiríksson, voru á meðal fjölmargra sem komu saman á alþjóðlegum degi um Downs heilkenni sem var haldinn hátíðlegur í veislusal Þróttar 21. mars síðastliðinn.

Gafst upp á að telja

Tony Cook brá sér til Íslands 1975 til að vinna í þrjá mánuði í Hljóðrita. Dvölin varði hins vegar í um hálfan áratug. Tony býr nú í Manchester en minnist Íslandsáranna með hlýju og heimsækir landið reglulega.

Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar

Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu.

Ben Affleck opnar sig um alkóhólismann

Leikarinn Ben Affleck hefur lengi vel átt í vandræðum með áfengi og féll hann harkalega á síðasta ári. Affleck fór í meðferð og virðist hann vera ná sér vel en leikarinn ræddi veikindi sín í samtali við kanadísku sjónvarpsstöðina ET á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir