Fleiri fréttir

Erfitt að velja á milli Íslands og Kasakstans

Rauan hefur búið hér á landi í sjö ár og varði doktorsritgerð sína í Háskólanum í Reykjavík í vikunni. Við taka spennandi verkefni á næstu misserum en hún mun taka þátt í að byggja upp rannsóknarstofu við háskólann.

Af hverju sigraði okkar tegund?

Illugi Jökulsson fjallar hér um frumsögu mannsins og bendir á að listir komu á undan bissniss! "Enda voru neanderdalsmenn með stærri heila en homo sapiens sem alltaf hefur vafist töluvert fyrir okkur.

Gervigreind mannkyni til velfarnaðar

Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki.

Eignaðist nýja fjölskyldu á Íslandi

Jeimmy Andrea kom til Íslands árið 2005 sem flóttamaður á vegum Rauða krossins. Við komuna til landsins fékk hún stuðningsfjölskyldu sem tók henni opnum örmum og í dag er hún hluti af fjölskylduni.

#Túrvæðingin

Það myndast oft líflegar umræður á Twitter en á þessu ári hafa notendur fengið sig fullsadda af feimninni og þekkingarleysingu í kringum blæðingar.

Ungfrú Ísland í 65. skipti

Tuttugu stúlkur keppa um titilinn Ungfrú Ísland og Fréttablaðið fékk nokkrar drottninganna til að líta um öxl.

Velur bók fram yfir símann

Bergrún Íris Sævarsdóttir er myndskreytir og rithöfundur sem talar hér um ástina, fegurðina sem felst í bókum og þakkar forverum sínum baráttuna fyrir bættu lífi kvenna

Eflaust ekki einsdæmi en skemmtilegt

Fréttakonan og verkfræðingurinn Anna Kristín Pálsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í tíu í einkunn fyrir mastersritgerðina sína í framleiðsluverkfræði við Tækniháskólann í Berlín.

Rífandi stemning á Ingólfstorgi

Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi.

Gummi Ben hefur slæma tilfinningu fyrir leiknum

„Mér líst bara mjög vel á þetta og það er bara geggjað að fá að upplifa að stór hluti íslensku þjóðarinnar sé mætt hingað til þess að styðja landsliðið.“

Stórbrotnar golfmyndir Stebba Hilmars

„Ég tek stundum myndir á vellinum, einkum ef veður er gott og skýjafar fallegt,“ segir söngvarinn Stefán Hilmarsson, sem hefur stundað það í sumar að taka ótrúlega fallegar myndir á miðjum golfhring.

Skálað innan um stjörnurnar

Brynja Dan Gunnarsdóttir fékk óvænt boð í eitt heitasta eftirpartí MTV-verðlaunahátíðarinnar, þar sem hún var umkringd nojuðum stórstjörnum og lífvörðum.

Haustflensan og hollráð hinna þekktu

Nú liggja margir í flensu. Um er að ræða hina týpísku haustflensu, segir yfirlæknir sóttvarnasviðs. Hvað gera þekktir Íslendingar þegar þeir fá flensu? Lífið leitaði svara við þeirri spurningu.

Sjá næstu 50 fréttir