Fleiri fréttir

Cohen kaupir Hrúta

Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson.

Fannst kuldinn á Íslandi áhugaverðastur

Asmahan Guesmi Bory er frönsk, tíu ára stelpa sem er dóttir aðalleikarans í nýrri mynd Sólveigar Anspach leikstjóra. Hér segir hún frá kynnum sínum af Íslandi.

Eilíft vor í paradís

Illugi Jökulsson segir frá tveimur nýlendum á 17. öld, önnur var hollensk í Norður-Ameríku en hin bresk í Suður-Ameríku. Og þær tengdust.

Allir eru bolir inn við beinið

Slanguryrðið bolurinn hefur verið notað í nokkur ár yfir hinn hefðbundna Íslending. En hvað þýðir nákvæmlega að vera bolur? Hver er uppruni orðins? Eru birtingarmyndirnar fleiri en ein?

Þaulræða mistök

Mistakahátíðin Festival of Failure fer fram í Salnum í Kópavogi á morgun.

Kvennafundur í bæjarstjórn Fjarðabyggðar

Sögulegur fundur var í Fjarðabyggð í fyrradag. Einungis kvenkyns kjörnir fulltrúar í aðal- og varabæjarstjórn skiptust þar á skoðunum og karlarnir fengu smá á baukinn.

Öll flottustu fötin á einni vefsíðu

Heiðdís Lóa og Guðbjörg Sandra opnuðu á dögunum vefsíðuna stylista.is þar sem fólk getur séð hvað er það nýjasta og flottasta í búðunum í dag. Síðan hefur fengið frábærar viðtökur þrátt fyrir að það sé stutt frá opnun.

Diskókúlur munu hanga úr byggingakrönum

Dj Margeir og Óli Ofur halda karnival annað árið í röð á gatnamótum Klapparstígs og Hverfisgötu á Menningarnótt. Þeir leita að upprennandi plötusnúð til að spila.

16 ára fá frítt mánaðarkort í ræktina

Þau sem nýta sér kortið fá einnig frían aðgang að Laugardalslaug, Lágafellslaug og Seltjarnarneslaug og opnum hópatímum í öllum stöðvum World Class.

Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta um bullandi vináttu

„Strákarnir er eitt af þessum lögum sem kom um leið og ég heyrði taktinn. Auðunn Lútherson sendi á mig demo af honum og ég varð samstundis ástfanginn,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti.

Ég heiti Anna Birta og er miðill

„Ég var ekki sátt við að vera skyggn í fyrstu, þetta er skrýtin upplifun. Það er skrítið að heyra og finna hluti sem meirihlutinn upplifir ekki.“

Helgi Björns verður dómari í The Voice

Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson er á meðal dómara í íslensku útgáfunni af þáttunum The Voice. Dómarahlutverkið leggst vel í Helga sem hlakkar til.

Sjá næstu 50 fréttir