Fleiri fréttir Fundu falda gleðibumbu Þrír félagar ferðast um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 18.12.2014 14:15 Merkilegt, skemmtilegt og lærdómsríkt ár Mengi á Óðinsgötu fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. Bjarni Gaukur Sigurðsson, eigandi Mengis, segir árið hafa verið lærdómsríkt og stefnir á að gera betur á því næsta. 18.12.2014 14:15 Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré. 18.12.2014 14:00 Káfar á Fjallinu Gyðja Collection afhjúpar nýjar auglýsingar. Á einni myndinni sést Sigrún Lilja hjá Gyðju strjúka kraftajötninum Hafþóri Júlíusi en ekki var ætlunin að nota myndina í herferðinni. 18.12.2014 12:50 Fátækir gefa ríkum heimilistæki Bjarni Egill Ögmundsson háskólanemi stendur fyrir gjörningi á Þorláksmessu. 18.12.2014 12:30 Átta ára skartgripahönnuður Ísabella Brekadóttir er átta ára og hefur hannað sína fyrstu skartgripalínu. 18.12.2014 12:00 AmabAdamA bannað að aka til Akureyrar Hljómsveitin AmabAdamA þarf að yfirgefa höfuðborgina snemma að morgni föstudags. 18.12.2014 11:15 Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18.12.2014 10:38 Jólapakki í óskilum í Háskóla Íslands Sex dagar eru til jóla og nauðsynlegt að koma pakkanum til mömmu. 18.12.2014 10:34 Íslendingar vitlausir í Jimmy Carr: Allir miðar seldust upp á nokkrum mínútum Uppselt á tvær sýningar og ekki ljóst hvort fleiri verði haldnar. 18.12.2014 10:30 Heiðra minningu rokkara í afmælisveislu Hljómsveitin Stóns ætlar að rífa þakið af Gauknum í kvöld þegar hún heldur upp á afmæli gítarleikarans Keith Richards. 18.12.2014 10:15 Brúðkaup Höllu Vilhjálms í Kólumbíu: Gifti sig í Veru Wang Leik- og söngkonan Halla Vilhjálmsdóttir gekk að eiga sinn heittelskaða, Harry Koppel síðustu helgi. Boðið var í tvö hundruð manna brúðkaup í Kólumbíu og brúðurin geislaði á stóra daginn. 18.12.2014 09:43 Vill ljúka Polanski-máli Stjörnulögfræðingur fer í málið. 18.12.2014 09:30 Brautryðjendur í gerð appa Íslenskir piltar hafa stofnað fyrirtækið Appollo X sem ætlar að framleiða nýtt app á tveggja vikna fresti. 18.12.2014 09:15 Bara transgender konur á forsíðunni Nýjasta forsíða Candy er gullfalleg. 17.12.2014 23:00 Lágstemmt jólakort frá Playboy-kónginum Hugh Hefner og frú stilla sér upp með hundunum. 17.12.2014 18:30 „Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum“ Leikarinn Stephen Collins opnar sig um barnaníð eftir margra vikna þögn. 17.12.2014 18:00 Íslandsferð brimbrettagaura hlýtur verðlaun Surfer Magazine Kvikmyndin Strange Rumblings sem segir meðal annars frá ferð þriggja brimbrettamanna til Íslands hlaut í vikunni sérstök verðlaun tímaritsins Surfer Magazine í flokknum „kvikmynd ársins“. 17.12.2014 17:37 Jólasveinninn gefur ekki bara í skóinn - hann mætir líka á tónleika Stuð á árlegum styrktartónleikum Xins 977. 17.12.2014 17:00 Sjáið þessa magavöðva Skyggnst á bak við tjöldin í myndatöku með Hafþóri Júlíusi. 17.12.2014 16:00 Þau kvöddu okkur árið 2014 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu. 17.12.2014 15:28 Hildur Lilliendahl selur íbúðina Segist taka á móti áhugasömum kaupendum með kaffi og púrtvíni. 17.12.2014 15:14 Fékk skólastyrk fyrir námi í Los Angeles Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir gerir það gott í borginni Los Angeles. 17.12.2014 14:00 Tvíkynhneigð Anna Karenína Stuttmynd byggð á skáldsögunni Önnu Karenínu sýnd í Bíói Paradís annað kvöld. 17.12.2014 12:30 Ásdís Rán föndraði pálmajólatré með fjölskyldunni Hlakkar til fyrstu jólanna með kærastanum. „Hann verður vonandi ánægður með jólasteikina!“ segir athafnakonan. 17.12.2014 11:45 Sandkassi fyrir börnin í nýrri verslun Bjarni Þór Viðarsson, atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ásamt kærustu sinni, Dóru Sif Ingadóttur, og móður hennar opnað barnafatabúðina Bíumbíum. 17.12.2014 11:30 Gefur fjölskyldu sinni herpes í jólagjöf "Það sem ég reyni oftast nær að leggja í jólagjafirnar mínar er allra minnst og þá meina ég allra minnst af kröftum, allra minnst af hugsun og allra minnst af peningum,“ segir spéfuglinn Helga Haralds. 17.12.2014 11:00 Síðasti jólabasar í bili Kunstschlager heldur sinn þriðja jólabasar í dag en galleríið missir húsnæði sitt eftir ár. 17.12.2014 10:30 Gagnaverin, skatturinn og náttúran Fjallað er um Ísland sem þægilegan tökustað í grein Mother Nature Network. 17.12.2014 10:00 Náðu að bjarga Herra Níels Gríma Valsdóttir sem leikur Herra Níels lenti í óhappi rétt fyrir sýningu. 17.12.2014 00:01 Fækka fötum til að mótmæla staðalímyndum „Samfélagið býr til staðalímyndir sem tengjast líkama kvenna þó meðal, bandarísk kona noti stærð númer 14.“ 16.12.2014 21:00 Móðir mín var myrt af fyrrverandi kærasta sínum Dave Navarro opnar sig um erfiða lífsreynslu. 16.12.2014 19:00 „Kæru foreldrar, ég vil að þið eyðið meiri tíma með mér“ Þetta verða allir foreldrar að horfa á. 16.12.2014 18:30 Sjáið Justin Timberlake tárast á tónleikum Fékk gjöf frá ungum aðdáanda. 16.12.2014 18:00 Stjörnurnar berjast gegn heimilisofbeldi en koma vart upp orði Áhrifarík myndbönd sem láta engan ósnortinn. 16.12.2014 17:30 Instagram myndirnar úr AsíAfríku ferðinni Sjáðu alla dýrðina á einum stað. 16.12.2014 16:47 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16.12.2014 15:30 Hrafnhildur hljóp allsnakin í kringum hús þeirra Bubba Bubbi Mortens segir frá því á Facebooksíðu sinni að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, og Ísabella Ósk, dóttir hans, hafi hlaupið allsnaktar í kringum hús þeirra í Kjósinni. 16.12.2014 14:43 Ritlistarnemar gefa út jólabók Jólabókin kemur út í þriðja sinn. Hver saga er 98 orð, einu orði styttri en í fyrra. 16.12.2014 14:30 Árið 2014 gert upp: 233 „viral“ myndbönd á sjö mínútum Í myndbandinu má meðal annars sjá mikla fífldirfsku, frækin afrek, dansa og kött á hjólabretti. 16.12.2014 14:04 Kaupmennskan kvödd á nýju ári Hlöðver Sigurðsson og Guðrún Sigurðardóttir loka Art Form eftir sautján ár. 16.12.2014 14:00 Hvenær á að fara heim eftir einnar nætur gaman? "Hvenær veit maður hvort maður er velkominn eða ekki daginn eftir?“ 16.12.2014 13:46 Sendir uglurnar vinsælu í frí Heiðdís Helgadóttir sló í gegn með ugluteikningunum sínum fyrir um tveimur árum, en nú setur hún uglurnar í smá frí og einbeitir sér að öðru. 16.12.2014 13:30 Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn Fannar Guðmundsson og Guðmundur Páll Líndal hafa útbúið jólaleynivinaleik fyrir alla þjóðina. 16.12.2014 13:00 Kærkomin viðbót fyrir lesblinda Litaðar tússtöflur eru nýjung sem gagnast lesblindum og auðvelda þeim lestur. Formaður Félags lesblindra segir töflurnar kærkomna viðbót við litaglærur og lituð blöð sem hafa reynst lesblindum vel í lestri og skólastarfi. 16.12.2014 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu falda gleðibumbu Þrír félagar ferðast um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. 18.12.2014 14:15
Merkilegt, skemmtilegt og lærdómsríkt ár Mengi á Óðinsgötu fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. Bjarni Gaukur Sigurðsson, eigandi Mengis, segir árið hafa verið lærdómsríkt og stefnir á að gera betur á því næsta. 18.12.2014 14:15
Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré. 18.12.2014 14:00
Káfar á Fjallinu Gyðja Collection afhjúpar nýjar auglýsingar. Á einni myndinni sést Sigrún Lilja hjá Gyðju strjúka kraftajötninum Hafþóri Júlíusi en ekki var ætlunin að nota myndina í herferðinni. 18.12.2014 12:50
Fátækir gefa ríkum heimilistæki Bjarni Egill Ögmundsson háskólanemi stendur fyrir gjörningi á Þorláksmessu. 18.12.2014 12:30
Átta ára skartgripahönnuður Ísabella Brekadóttir er átta ára og hefur hannað sína fyrstu skartgripalínu. 18.12.2014 12:00
AmabAdamA bannað að aka til Akureyrar Hljómsveitin AmabAdamA þarf að yfirgefa höfuðborgina snemma að morgni föstudags. 18.12.2014 11:15
Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18.12.2014 10:38
Jólapakki í óskilum í Háskóla Íslands Sex dagar eru til jóla og nauðsynlegt að koma pakkanum til mömmu. 18.12.2014 10:34
Íslendingar vitlausir í Jimmy Carr: Allir miðar seldust upp á nokkrum mínútum Uppselt á tvær sýningar og ekki ljóst hvort fleiri verði haldnar. 18.12.2014 10:30
Heiðra minningu rokkara í afmælisveislu Hljómsveitin Stóns ætlar að rífa þakið af Gauknum í kvöld þegar hún heldur upp á afmæli gítarleikarans Keith Richards. 18.12.2014 10:15
Brúðkaup Höllu Vilhjálms í Kólumbíu: Gifti sig í Veru Wang Leik- og söngkonan Halla Vilhjálmsdóttir gekk að eiga sinn heittelskaða, Harry Koppel síðustu helgi. Boðið var í tvö hundruð manna brúðkaup í Kólumbíu og brúðurin geislaði á stóra daginn. 18.12.2014 09:43
Brautryðjendur í gerð appa Íslenskir piltar hafa stofnað fyrirtækið Appollo X sem ætlar að framleiða nýtt app á tveggja vikna fresti. 18.12.2014 09:15
Lágstemmt jólakort frá Playboy-kónginum Hugh Hefner og frú stilla sér upp með hundunum. 17.12.2014 18:30
„Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum“ Leikarinn Stephen Collins opnar sig um barnaníð eftir margra vikna þögn. 17.12.2014 18:00
Íslandsferð brimbrettagaura hlýtur verðlaun Surfer Magazine Kvikmyndin Strange Rumblings sem segir meðal annars frá ferð þriggja brimbrettamanna til Íslands hlaut í vikunni sérstök verðlaun tímaritsins Surfer Magazine í flokknum „kvikmynd ársins“. 17.12.2014 17:37
Jólasveinninn gefur ekki bara í skóinn - hann mætir líka á tónleika Stuð á árlegum styrktartónleikum Xins 977. 17.12.2014 17:00
Þau kvöddu okkur árið 2014 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu. 17.12.2014 15:28
Hildur Lilliendahl selur íbúðina Segist taka á móti áhugasömum kaupendum með kaffi og púrtvíni. 17.12.2014 15:14
Fékk skólastyrk fyrir námi í Los Angeles Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir gerir það gott í borginni Los Angeles. 17.12.2014 14:00
Tvíkynhneigð Anna Karenína Stuttmynd byggð á skáldsögunni Önnu Karenínu sýnd í Bíói Paradís annað kvöld. 17.12.2014 12:30
Ásdís Rán föndraði pálmajólatré með fjölskyldunni Hlakkar til fyrstu jólanna með kærastanum. „Hann verður vonandi ánægður með jólasteikina!“ segir athafnakonan. 17.12.2014 11:45
Sandkassi fyrir börnin í nýrri verslun Bjarni Þór Viðarsson, atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ásamt kærustu sinni, Dóru Sif Ingadóttur, og móður hennar opnað barnafatabúðina Bíumbíum. 17.12.2014 11:30
Gefur fjölskyldu sinni herpes í jólagjöf "Það sem ég reyni oftast nær að leggja í jólagjafirnar mínar er allra minnst og þá meina ég allra minnst af kröftum, allra minnst af hugsun og allra minnst af peningum,“ segir spéfuglinn Helga Haralds. 17.12.2014 11:00
Síðasti jólabasar í bili Kunstschlager heldur sinn þriðja jólabasar í dag en galleríið missir húsnæði sitt eftir ár. 17.12.2014 10:30
Gagnaverin, skatturinn og náttúran Fjallað er um Ísland sem þægilegan tökustað í grein Mother Nature Network. 17.12.2014 10:00
Náðu að bjarga Herra Níels Gríma Valsdóttir sem leikur Herra Níels lenti í óhappi rétt fyrir sýningu. 17.12.2014 00:01
Fækka fötum til að mótmæla staðalímyndum „Samfélagið býr til staðalímyndir sem tengjast líkama kvenna þó meðal, bandarísk kona noti stærð númer 14.“ 16.12.2014 21:00
Móðir mín var myrt af fyrrverandi kærasta sínum Dave Navarro opnar sig um erfiða lífsreynslu. 16.12.2014 19:00
„Kæru foreldrar, ég vil að þið eyðið meiri tíma með mér“ Þetta verða allir foreldrar að horfa á. 16.12.2014 18:30
Stjörnurnar berjast gegn heimilisofbeldi en koma vart upp orði Áhrifarík myndbönd sem láta engan ósnortinn. 16.12.2014 17:30
Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16.12.2014 15:30
Hrafnhildur hljóp allsnakin í kringum hús þeirra Bubba Bubbi Mortens segir frá því á Facebooksíðu sinni að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, og Ísabella Ósk, dóttir hans, hafi hlaupið allsnaktar í kringum hús þeirra í Kjósinni. 16.12.2014 14:43
Ritlistarnemar gefa út jólabók Jólabókin kemur út í þriðja sinn. Hver saga er 98 orð, einu orði styttri en í fyrra. 16.12.2014 14:30
Árið 2014 gert upp: 233 „viral“ myndbönd á sjö mínútum Í myndbandinu má meðal annars sjá mikla fífldirfsku, frækin afrek, dansa og kött á hjólabretti. 16.12.2014 14:04
Kaupmennskan kvödd á nýju ári Hlöðver Sigurðsson og Guðrún Sigurðardóttir loka Art Form eftir sautján ár. 16.12.2014 14:00
Hvenær á að fara heim eftir einnar nætur gaman? "Hvenær veit maður hvort maður er velkominn eða ekki daginn eftir?“ 16.12.2014 13:46
Sendir uglurnar vinsælu í frí Heiðdís Helgadóttir sló í gegn með ugluteikningunum sínum fyrir um tveimur árum, en nú setur hún uglurnar í smá frí og einbeitir sér að öðru. 16.12.2014 13:30
Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn Fannar Guðmundsson og Guðmundur Páll Líndal hafa útbúið jólaleynivinaleik fyrir alla þjóðina. 16.12.2014 13:00
Kærkomin viðbót fyrir lesblinda Litaðar tússtöflur eru nýjung sem gagnast lesblindum og auðvelda þeim lestur. Formaður Félags lesblindra segir töflurnar kærkomna viðbót við litaglærur og lituð blöð sem hafa reynst lesblindum vel í lestri og skólastarfi. 16.12.2014 13:00