Fleiri fréttir

68 er 68

Kynslóðin sem kennd er við árið 1968 og stóð fyrir æskubyltingu er komin á eftirlaunaaldur.

Tvær endurprentanir

Þrátt fyrir að jólabókaflóðið sé nýhafið hefur Forlagið þegar ákveðið að hefja endurprentanir á tveimur titlum.

Ekkert kvöld eins

Dansarinn Hjördís Lilja Örnólfsdóttir segist heppin að eiga barn sem er algjör B-manneskja.

Ártún valin best í Chicago

Ártún, stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, var valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.

Strandamaðurinn sterki hengir upp sundskýluna

Hreinn Halldórsson, sem eitt sinn varð Evrópumeistari í kúluvarpi, yfirgefur forstöðumannsstarfið í Sundlaug Egilsstaða eftir 32 ár. Ný áskorun bíður Strandamannsins sterka.

„Ég er ljót kona“

Reddit-notandi skrifar hjartnæmt bréf um hvernig það er að vera ómyndarleg kona.

Góðmennt hjá Stefáni Mána

Útgáfu bókarinnar Litlu dauðarnir eftir Stefán Mána var fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær. Góðmennt var við hófið þar sem höfundur las kafla upp úr bókinni við góðan orðstír.

Ummi með nýtt smáskífulag

Listamaðurinn Ummi Guðjónsson gaf í gær út smáskífulagið Skiptir ekki máli í tilefni þess að Kim Larsen átti afmæli sama dag.

Lofa klukkutíma hláturskasti

Gaflaraleikhúsið frumsýnir í kvöld leikritið Heili, hjarta, typpi í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Hún segir tímabært að sýna leikrit sem höfðar til unga fólksins.

Kate Moss í feluhlutverki

Ofurfyrirsætan Kate Moss kemur við sögu í sjónvarpsmynd BBC sem er byggð á bók Davids Walliams úr þáttunum Little Britain, The Boy in the Dress.

Sjá næstu 50 fréttir