Fleiri fréttir

Hleypur heilt maraþon í jakkafötum

Pétur Ívarsson ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í jakkafötum til styrktar góðu málefni. Hann hefur áður hlaupið hálfmaraþon í jakkafötum og er klár í slaginn.

Vonskuveður setti strik í listsköpunina

Kristín Þorláksdóttir og Ýmir Grönvold hafa lokið við að mála stærðarinnar listaverk á húsvegg við höfnina í Vestmannaeyjum og tekur verkið á móti fólki úr Herjólfi.

Uppáhaldsleyndarmálið um Dr. Phil

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, safnaði saman íslenskum leyndarmálum og bjó til flöskuskeyti fyrir útskriftarverkefni sitt.

Miley Cyrus berar bakið á Instagram

Stórstjarnan birti nýverið mynd af sér á samfélagsmiðilinn Instagram þar sem hún klæðist einungis gallastuttbuxum og engu öðru.

Baldur bætist í hóp Morðingja

Tónlistarmaðurinn Baldur Ragnarsson hefur ekki tölu á þeim hljómsveitum sem hann spilar með en meðal þeirra eru til dæmis Skálmöld og núna Morðingjarnir.

Björk fílar rappið

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir var fremst á tónleikum Zebra Katz á Húrra.

Tóm lífsgleði á LungA

LungA listahátíðin fór fram í fjórtánda sinn á Seyðisfirði um síðustu helgi.

Kanye West á forsíðu GQ

Kanye fór, líkt og oft áður, fögrum orðum um sjálfan sig og eiginkonu sína Kim Kardashian í forsíðuviðtali við tímaritið GQ.

Gaf stjörnupar saman

Leikarinn Jonah Hill gaf Adam Levine og Behati Prinsloo saman um helgina.

Varð leikari alveg óvart

Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari.

Sömdu sumarsmell í skugga rigningar

Pétur Eggerz Pétursson, Þóra María Rögnvaldsdóttir og Heiðar Ingi Árnason skipa hljómsveitina Allir en sveitin sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag.

"Ég get ekki lifað án þess að dansa“

Klavs Liepins er ungur og efnilegur dansari frá Lettlandi sem stundar dansnám við Listaháskólann en á ekki fyrir skólagjöldum þrátt fyrir að vinna á næturnar.

Sjá næstu 50 fréttir