Fleiri fréttir

Með lepp eftir leik við strákana

Söngkonan Sheryl Crow deildi svarthvítri mynd af sér á Instagram í vikunni sem væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hún er með lepp á myndinni.

Þessum Íslendingum leiðist aldeilis ekki

Eins og sjá má á myndunum sem ljósmyndarinn Rut Sigurðardóttir tók á heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Þýskalandi leiðist Íslendingunum ekki. Eins og sjá má er gríðarleg stemning í stúkunni.

Listamenn lífga upp á Vitatorg

"Við erum í stanslausri hugmyndavinnu og spjalli við nágranna og vegfarendur sem eiga leið hjá. Við erum að smíða fleiri bekki og einnig höfum við verið að rækta allskyns salat og krydd sem hangir á veggjum torgsins fyrir gesti og gangandi til þess að gæða sér á“

Það verður allt vitlaust

"Í tilefni af Gay pride-hátíðinni sem haldin verður um næstu helgi ætlum við Óli Hjörtur Ólafsson skemmtanastjóri að halda tryllt lokapartí á Dolly næstkomandi sunnudag

Fer ekki á Gay Pride í karlmannsdraggi

Lífið spurði Kristrúnu Ösp Barkardóttur spjörunum úr og komst að því að ef hún væri mjög hörundsár þá væri hún líklegast ofan í einhverri holu í fýlu að eilífu.

Föndurhlaðborð fyrir ólátabelgi

Verslunin Ólátagarður býður upp á skapandi heim fyrir alla fjölskylduna en á laugardögum er tveir fyrir einn tilboð á föndurborðinu.

Klassísk tónleikaröð í Hörpu

Tónleikaröðin leitast við að kynna íslenskar söngperlur og þjóðlög fyrir ferðamönnum, en tónleikarnir eru einnig ávallt vel sóttir af heimafólki.

Shorts & Docs á meðal 25 svölustu

Íslenska stuttmyndahátíðin Shorts & Docs hefur verið tilnefnd sem ein af tuttugu og fimm "svölustu" stuttmyndahátíðum í heimi. Það er kvikmyndavefsíðan Moviemaker.com sem stendur að kosningunni en allir geta kosið.

Bó segir gó

Björgvin Halldórsson tónlistarmaður blæs til stórtónleika í Háskólabíói þar sem hann mun fara yfir magnaðan feril sinn í tali og tónum.

"Líkami og hugur eru ein heild"

Sálfræðingar opna fyrirtækið Mind in motion í Kaupmannahöfn þar sem einblínt er á einstaklingslausnir sem virka fyrir lífið.

Esprit draumurinn rættist

Esprit-verslun opnuð í Smáralind fyrir konur og herra sem eru sjálfsörugg og vilja klæðast á fjölhæfan hátt.

Ber að ofan á Instagram

Söngkonan Nicki Minaj birti heldur betur djarfa sjálfsmynd af sér á Instagram í vikunni.

Ekki með barnapíu

Vilhjálmur Bretaprins og hertogaynjan Kate Middleton eignuðust soninn George þann 22. júlí síðastliðinn sem hefur varla farið framhjá mörgum.

Simon kaupir milljarðahús fyrir barnsmóðurina

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell hefur í hyggju að gefa Lauren Silverman, konunni sem gengur með barn hans, glæsihýsi í Beverly Hills upp á tíu milljónir dollara, rúman milljarð króna.

Fann ástina í meðferð

Partípían Lindsay Lohan er nýbúin í þriggja mánaða meðferð í Kaliforníu en hún ku hafa fundið ástina á meðferðarstöðinni Cliffside Malibu.

Söngvari Black Keys í vondum málum

Dan Auerbach, söngvari rokksveitarinnar Black Keys, er í slæmum málum þessa dagana. Konan hans, Stephanie Ann Gonis Auerbach, hefur farið fram á skilnað og segir hún ástæðuna vera meðal annars vegna þess að söngvarinn sé ofbeldishneigður.

Myndaðir þú fræga í Eyjum?

Á þjóðhátíð safnaðist saman stór og breiður hópur fólks. Þar rakst fólk oftar en ekki á þjóðþekkt andlit og sumir gerðu það að markmiði að ná sem flestum myndum af sér með frægum. Lenovo hvatti þjóðhátíðargesti meðal annars til að taka slíkar myndir af frægum og merkja þær #lenovotolva með möguleikanum á að vinna í staðinn spjaldtölvu. Þjóðhátíðargestir létu ekki á sér standa og tóku endalaust myndir. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar og velvaldar myndir af þjóðhátíðargestum ásamt þjóðþekktum einstaklingum.

Þessar drottningar voru sjóðheitar

Meðfylgjandi myndir tók Kristinn Gunnarsson á Draggeppni Íslands sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum kepptu stórglæsilegir uppáklæddir kóngar og drottningar um hylli dómnefndar.

Dorrit dásamleg eins og alltaf

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Rut Sigurðardóttir á opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Þýskalandi. Eins og sjá má lék Dorrit Moussaief á alls oddi.

Hvernig er að vera kvæntur Opruh?

Stórleikarinn og Íslandsvinurinn Forest Whitaker leikur eiginmann spjallþáttadrottningarinnar Opruh Winfrey í kvikmyndinni The Butler.

Þessi olía gerir kraftaverk fyrir þurra og slitna enda

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona er með einstaklega fallegt og heilbrigt hár og svo er hún náttúrulega falleg með útgeislun á hæsta stigi. Hún upplýsir okkur hvaða hárvörur hún getur ekki verið án. Þá opnar hún einnig snyrtibudduna sína fyrir okkur.

Ljósmyndarinn Saga Sig á forsíðu Lífsins

"Ég hef tekið myndir síðan ég fékk fyrstu myndavélina mína aðeins 8 ára gömul. Þá heillaðist ég af samspili ljóss og skugga og geri enn. Ljósmyndun fyrir mér er líka söfnunartæki. Ég er að safna minningum, litum, formum og áferð," segir Saga Sig ljósmyndari sem prýðir forsíðu Lífsins á morgun.

Hadda Fjóla Reykdal opnar sýningu

Hadda Fjóla Reykdal opnar einkasýningu með verkum sínum í Listasafni ASÍ á morgun. Hún verður fyrir hughrifum úr náttúrunni, veðurfari og birtustigi.

"Draggkóngurinn er örugglega femínisti"

"Ég er ekki alveg búin að ná mér og ekki alveg búin að fatta þetta,“ segir Ylfa Lind Gylfadóttir semvar kjörin draggkóngur Íslands í Draggkeppni Íslands sem haldin var í Eldborgarsalnum í Hörpu í gærkvöldi.

Kominn með nýja

Leikarinn Jonah Hill sást fá sér kaffi með óþekktri stúlku í Beverly Hills í vikunni.

Koma til landsins til að dansa lindy hopp

"Hugmyndin með hátíðinni er sú að gestirnir kynnist landinu og náttúrunni á daginn og á kvöldin sameinumst við og dönsum saman,“ segir Eiríkur Guðmundsson.

Britney heldur ekki uppi samræðum

Sjónvarpskonan Adrienne Bailon skefur ekki af því hvað henni finnst um söngkonuna Britney Spears í spjallþættinum The Real.

Hættu að reykja gras

Leikarinn Mark Wahlberg var frekar villtur í den en nú vill hann reyna að koma vitinu fyrir poppprinsinn Justin Bieber.

Ég ráðlegg krökkum að standa með sjálfum sér og segja nei hátt og skýrt

"En hann var orðinn graður svo að hann sussaði á mig. Sussaði og sussaði og ég þagnaði. Hlýðin og góð stelpa. Vissi líka uppá mig sökina af því að ég var búin að taka þátt sjálfviljug í sleiknum og keleríinu. Væri ekki ömurlegt af mér að skemma stemminguna? Myndi hann ekki missa álitið á mér og finnast ég hundleiðinleg?" skrifar María Hjálmtýsdóttir meðal annars á vefsíðuna Knúz en þar rifjar hún upp átakanlega reynslu sem hún upplifði á unglingsárum sínum í Þórsmörk.

David Byrne að pakka til Íslandsferðar

Fyrrum foringi Talking Heads, David Byrne, er á leiðinni til Íslands ásamt tónlistarkonunni St. Vincent. Í nýjasta tölublaði Rolling Stone eru tónleikar með þeim tveimur talið það 31. besta sem í boði er í þeim efnum á heimsvísu.

Einhleyp og óþekkjanleg

Þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler prýðir forsíðu tímaritsins Line og er gjörsamlega óþekkjanleg.

Sjá næstu 50 fréttir