Fleiri fréttir Spaugstofumaður fann svarið í hóptrommuslætti „Ég byrjaði að tromma á síðasta ári. Og fór að átta mig fjótlega á því að þetta var eitthvað miklu merkilegra en ég hafði haldið fram að því. Fór að rannsaka málið og komst að því að trommuleikur, og sérstaklega trommuleikur í hópi, er öflugt félagslegt fyrirbæri. Mannbætandi áhrif í alla staðai, félagslega, heilsufarslega og andlega. Heilrænt tromm,” segir Karl Ágúst Úlfsson Spaugstofumaður og ... trymbill. 14.3.2007 07:45 Fleiri stelpur vantar í forritun Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin í sjötta skipti um síðustu helgi á vegum tölvunarfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. Keppt var í þremur deildum, Alfa, Beta og Delta, og tóku átján lið þátt frá tíu framhaldsskólum. 14.3.2007 06:15 Stallone ákærður fyrir ólöglegan innflutning Boxarinn gamalreyndi, Sylvester Stallone, hefur verið ákærður fyrir að flytja inn vaxtarhormón til Ástralíu. Hann kom til Sydney 16. febrúar síðastliðinn til að kynna nýjustu mynd sína, Rocky Balboa. 13.3.2007 13:30 Lífverðir Leonardo DiCaprio handteknir Tveir lífvarða Íslandsvinarins Leonardo DiCaprio voru handteknir í Jerúsalem eftir að hafa lent í átökum við ljósmyndara sem vildu ná mynd af leikaranum. Leonardo dvaldi hér á landi í síðustu viku en er nú staddur í Ísrael, heimalandi kærustu sinnar, fyrirsætunnar Bar Rafaeli. 13.3.2007 11:47 Slúðurblað í Suður-Ameríku áhugasamt um Höllu Argentíska blaðið Gente sem þýðir á hinu ylhýra Fólk birtir frétt um félagana Gael Garcia Bernal og Jude Law. Báðir áttu þeir það sameiginlegt að hafa verið viðstaddir afhendingu frönsku kvikmyndaverðlaunanna Cesar þar sem Bernal fór tómhentur heim en Law var heiðraður fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar. 13.3.2007 10:00 Leonardo á fleygiferð um heiminn Hún varð heldur stutt ferðin hjá bandaríska stórleikaranum Leonardo DiCaprio og kærustu hans, fyrirsætunni Bar Refaeli, hingað til Íslands í síðustu viku. 13.3.2007 07:30 Mills og McCartney ná loks sáttum Það hillir undir endalok skilnaðardeilu Paul McCartney og Heather Mills en breska sunnudagsblaðið News of the World greinir frá því að þau hafi náð samkomulagi. 13.3.2007 07:00 Van Halen í meðferð Eddie Van Halen, gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen, er á leiðinni í áfengismeðferð. Svo gæti farið að fyrirhugaðri tónleikaferð sveitarinnar um Norður Ameríku verði frestað af þessum sökum. Fyrrum söngvari Van Halen, David Lee Roth, hefur þegar samþykkt að taka þátt í tónleikaferðinni 12.3.2007 21:00 75 ár fyrir að spreyja kónginn Fimmtíu og sjö ára gamall svisslensingur á yfir höfði sér allt að sjötíu og fimm ára fangelsi fyrir að spreia með úðabrúsa á fimm myndir af Bhumibol konungi Thaílands. Oliver Jufer var að eigin sögn drukkinn þegar hann spreiaði myndirnar í desember síðastliðnum. Hann hefur búið í Thaílandi í 10 ár. 12.3.2007 17:24 Veðjað um gervifótinn Vefsíða þar sem hægt er að veðja um hvort að gervifótur Heather Mills, sem tekur þátt í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum, dettur af í keppninni eða ekki er komin í loftið. 12.3.2007 17:00 Fröken elliheimili kosin í Sviss Fegurðarsamkeppni fyrir ellilífeyrisþega – Fröken elliheimili – var haldin í fyrsta sinn á laugardagskvöldið í Sviss. Einu skilyrðin fyrir þátttöku í keppninni eru að þátttakendur geti gengið án hjálpar, séu yfir sjötugt og búi einir. Laurent Rerat framkvæmdastjóri keppninnar fékk hugmyndina þegar hann velti fyrir sér æsku-þráhyggju nútímans. 12.3.2007 16:45 Snoop Dogg handtekinn í Svíþjóð Rapparinn Snoop Dogg var handtekinn í Stokkhólmi seint í gærkvöldi ásamt konu um tvítugt. Voru þau hantekinn vegna gruns um eiturlyfjanotkun. Var Snoop Dogg í haldi lögreglu í fjórar klukkustundir áður en hann var látinn laus. 12.3.2007 16:00 Elsta brúður í bænum Elizabeth Hurley þykir fögur á Vesturlöndum, en hún vakti ekki mikla hrifningu íbúa Jodhpur á Indlandi, þar sem hún fagnar brúðkaupi sínu og indversks eiginmanns síns, Arun Nayar. 12.3.2007 09:45 Hrotur svipta maka tveimur árum Þeir sem eiga maka sem hrýtur í svefni missa tvö ár af svefni þegar litið er til meðal líftíma sambanda. Í nýlegri breskri rannsókn kemur fram að meira en þriðji hver Breti er sviptur góðum nætursvefni af hrotum maka. Að meðaltali missa makarnir tveggja klukkustunda svefn á hverri nóttu. Þegar tölfræðin tekur svo mið af meðal líftíma sambanda, sem er 24 ár, safnast tímarnir saman og verða að tveimur árum. 12.3.2007 09:07 Íslenskur tvífari DiCaprio fékk frítt út að borða í Króatíu Varla hefur það farið framhjá nokkrum lesanda Fréttablaðsins að hjartaknúsarinn sjálfur Leonardo DiCaprio var á landinu yfir helgina fyrir myndatöku Vanity Fair. Ef í harðbakkann hefði slegið og Leonardo forfalllast af einhverjum sökum þyrfti glanstímaritið ekki að leita langt yfir skammt. Því Leonardo á sannkallaðan tvífara hér á landi. Sá heitir Ágúst Sverir Daníelsson, 24 ára nemi í nuddi og verðandi faðir að fyrsta barni sínu ásamt unnustu sinni, Evu Guðrúnu, tannlæknanema í Háskóla Íslands. 12.3.2007 08:00 Í hóp með Borat og Silvíu Nótt „Mikil endalaus andskotans ládeyða ríkir á öldum ljósvakans hér á landi. Er virkilega enginn sem leggur í þessar öldur? Fyrir utan gömlu og góðu Gufuna er fátt að hlusta á, nema ef til vill Útvarp Sögu.“ Svona hefst síðasta bloggfærsla hins geðstirða Georgs Bjarnfreðarson sem vaknar til lífsins á skjám landsmanna þegar sjónvarpsþátturinn Næturvaktin hefur göngu sína. 12.3.2007 00:01 Stílistar í uppsveiflu á Íslandi EMM School of Makeup stendur fyrir námskeiði fyrir upprennandi stílista næstu tvær helgar. Sóley Ástudóttir, einn eigenda Emm, segir námskeiðið vera það eina sinnar tegundar hér á landi. „Ef það er eitthvað kennt, er það samt ekkert í líkingu við það sem Anna Clausen gerir hjá okkur,“ sagði hún. Anna, sem kennir námskeiðið, er mikill reynslubolti í stílistabransanum. 12.3.2007 00:01 Fylgist með vinnu Katie Tom Cruise mun fylgja konu sinni, Katie Holmes, á tökustað á hverjum degi þegar tökur hefjast á gamanmyndinni Mad Money. Í henni leikur Holmes á móti Diane Keaton og Queen Latifah, en fregnir herma að umboðsmaður Holmes hafi valið hlutverkið gagngert vegna þess að það krefjist hvorki nektar né kossa. 11.3.2007 12:00 fréttir af fólki Sveitasöngvaranum Keith Urban sárnar mjög þegar fjölmiðlar fjalla einungis um hann sem eiginmann Nicole Kidman og um vímuefnavandamál hans í stað þess að minnast einu orði á tónlistarferilinn. 11.3.2007 11:00 Brúðguminn kominn yfir nírætt Ingibjörg Barðadóttir og Garðar Lárus Jónasson létu pússa sig saman í Dómkirkjunni síðastliðinn miðvikudag, eftir að hafa verið saman í þrjátíu ár. Garðar er sennilega elsti brúðgumi sem sögur fara af hér á landi, og þótt víðar væri leitað, en hann er nú á nítugasta og fjórða aldursári. Ingibjörg fagnar hins vegar sextugasta og fjórða afmæli sínu í haust. Blaðamaður Fréttablaðsins leit við hjá parinu nýgifta í vikunni og þáði kaffi og afganga af brúðkaupstertu. 11.3.2007 10:00 Van Halen farinn í meðferð Eddie Van Halen er farinn í meðferð til að vinna í sjálfum sér. Það er því óljóst hvort að hljómsveitin hans komi saman í Rock and Roll Hall of Fame í næstu viku eins og áætlað var. 10.3.2007 14:00 Leyndardómsfull ferð Leonardo DiCaprio í Jökulsárlón um helgina Leonardo DiCaprio lenti á Reykjavíkurflugvelli í skjóli nætur aðfaranótt föstudags eftir að hafa hafið sig til flugs frá New York en til stendur að taka af honum forsíðumynd fyrir bandaríska glanstímaritið Vanity Fair hér á landi. 10.3.2007 13:45 Kærður fyrir manndráp Lane Garrison, sem leikur í spennuþáttunum Prison Break, hefur verið ákærður fyrir manndráp og fyrir að aka undir áhrifum áfengis þegar bíll hans lenti í árekstri á síðasta ári. Sautján ára piltur lést í slysinu og tvær fimmtán ára stúlkur slösuðust. 10.3.2007 13:30 Fúlgur fyrir fundinn Aðdáendur popparans Michaels Jackson þurftu að borga tæpar 230 þúsund krónur á mann til að fá að hitta goðið í Tókýó á dögunum. Biðu aðdáendurnir spenntir eftir því að fá að spjalla við Jackson og taka myndir af honum á sérstökum fjöldafundi sem var settur upp fyrir þá. Söng hann hvorki né dansaði fyrir aðdáendurna. 10.3.2007 12:30 Björgólfur ríkari en Trump og Spielberg Íslenski kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson hækkar sig um 101 sæti og kemst í 249. sæti yfir ríkustu menn heims á lista tímaritsins Forbes. Eignir Björgólfs Thors eru metnar á 3,5 milljarða bandaríkjadala, eða um 235 milljarða króna. Í fyrra voru eignir Björgólfs metnar á 2,2 milljarða dala og þá sat hann í 350. sæti yfir auðugustu menn veraldar. 10.3.2007 12:00 Dorrit heiðursgestur í London „Þetta var frábær ferð og ég naut þeirra forréttinda að vera með stórum og skemmtilegum hópi kvenna,“ segir Margrét Sverrisdóttir stjórnmálamaður á heimasíðu sinni um eftirminnilega ferð til London í vikunni. 10.3.2007 10:45 (Dr. Gunni tekur viðtal) Alltaf að predika Hugleikur Dagsson verður þrítugur í október. Miðað við aldur er hann búinn að afkasta heilan helling af æðislegu stöffi. Þjóðleikhúsið frumsýndi Legið hans á fimmtudaginn við gargandi fögnuð áhorfenda, í fyrra fékk hann Grímuna fyrir fyrsta leikverkið sitt, Forðist okkur, og honum hefur tekist það ómögulega: að gera vinsælar teiknimyndasögur á íslensku, sjö talsins, og eina á ensku sem Penguin gaf út í fyrra. 10.3.2007 09:00 Vinir að eilífu Daníel Ágúst kemur til dyranna klæddur eins og náfrændi Drakúla, þessi sem fluttist til Oklahoma. Þráðbeinn í baki, í svörtum lygilegum jakkafötum, opnar hann dyrnar fyrir blaðamanni og vísar honum inn í slotið. 10.3.2007 07:00 Hanna Björk talar frá Teheran: Vegatálmar og vestræn viðhorf Í Íran er föstudagur frídagur, eins og sunnudagur heima. Fimmtudagskvöld eru því partíkvöld hér í Teheran. Það tók mig smá tíma að venjast því að hér byrjar vinnuvikan á laugadegi sem er eins og hver annar mánudagur heima. Svona eru hlutirnir oft öfugsnúnir í Íran. Dagatalið er allt annað, hér er árið 1385, og persneska er skrifuð og lesin í öfuga átt, frá hægri til vinstri. 10.3.2007 00:01 Prison Break leikari á leið í fangelsi? Leikarinn Lane Garrison, sem leikur David ,,Tweener" Apolskis í sjónvarpsþáttunum Prison Break, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Hann lenti í bílslysi en í því lést 17 ára drengur og tvær 15 ára stúlkur slösuðust. 9.3.2007 18:00 Umboðsmaður Íslands Sunnudagkvöldið næstkomandi verður Einar Báðarson gestur í Sjálfstæðu fólki. Einar hefur upp á síðkastið einkum getið sér orð fyrir að hafa náð góðum árangri í að koma íslenskri tónlist á framfæri í Bretlandi, auk þess að vera fastagestur á heimilum landsmanna á hverju föstudagskvöldi, sem einn þriggja dómara í X-Factor. 9.3.2007 16:27 Kate Winslet vinnur mál gegn tímariti Breska leikkonan Kate Winslet hefur unnið mál gegn tímariti sem sagði hana hafa leitað sér aðstoðar læknis til að grenna sig. Kate hefur verið óhrædd við að láta skoðanir sínar í ljós þegar kemur að því að gagnrýna það granna holdarfar sem ræður ríkjum í Hollywood. 9.3.2007 16:00 Öfundsjúkir læknar Mikil ólga er meðal leikaranna í læknaþættinum Grey´s Anatomy vegna þess að Kate Walsh sem leikur Dr. Addison Montgomery, fær sérstakan þátt um sína persónu, sem verður gerður samhliða aðalþáttunum. Allir leikararnir vildu ólmir fá sinn hliðarþátt og eru sagðir mjög afbrýðisamir út í Walsh. 9.3.2007 15:26 Deilt um meint fermingarklám „Hún hlýtur að hafa séð að sér. Hún er búin að taka færsluna niður. Það segir allt sem segja þarf," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir markaðsstjóri Smáralindar. 9.3.2007 10:15 Tom og Katie sögð eiga von á öðru barni Hjónakornin Katie Holmes og Tom Cruise sáust á dögunum kaupa barnahúsgögn fyrir tugþúsundir dollara í West Hollywood. Húsögnin voru þó varla ætluð Suri, dóttur hjónanna, því þau voru greinilega ætluð strákum. 9.3.2007 09:45 Árangurslítil meðferð Lindsay Lohan, sem er nýkomin úr meðferð, hefur snúið aftur til fyrri starfa. Leikkonan hefur lítið dregið úr ferðum sínum á skemmtistaðina í Englaborginni og þykir mörgum nóg um. 9.3.2007 09:30 Illugi sigraði Bryndísi Bryndís Sveinsdóttir, blaðamaður og nemi, var Illuga Jökulssyni, hinu þekkta spurningaljóni, engin fyrirstaða í fjórða þætti Meistarans á Stöð 2 sem var í gærkvöldi. Illugi náði forystu snemma í þættinum og hélt henni allt til enda. Og sigraði með miklum yfirburðum eða 25 gegn 8 stigum Bryndísar. 9.3.2007 08:45 Robbie heim til mömmu Söngvarinnar Robbie Williams skráði sjálfan sig af meðferðarheimili þrátt fyrir að eiga enn eftir viku af fjögurra vikna dagskrá. Hundsaði söngvarinn ráð lækna um að halda áfram og flaug rakleiðis heim til Englands þar sem hann vildi vera með móður sinni, Jan. Robbie Williams skráði sig í meðferð hinn 13. febrúar, á afmælisdaginn sinn, en hann var orðinn háður svefn- og þunglyndislyfjum, auk þess sem koffínneysla hans var komin úr böndunum. 9.3.2007 08:30 Samheldni og stolt Mikið verður um dýrðir í Breiðholtinu um helgina þegar Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, fagnar aldarafmæli sínu með pomp og prakt. Hörður Heiðar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri félagins, hvetur núverandi og framtíðar ÍR-inga til þess að fjölmenna og samfagna á þessum miklu tímamótum. 9.3.2007 08:00 Valentino þeytir skífum í afmæli Slóvenski plötusnúðurinn Valentino Kanzyani þeytir skífum á Nasa í kvöld í tilefni af tveggja ára afmæli techno.is. Valentino kemur fram með þrjá plötuspilara og spilar það ferskasta í danstónlistinni um þessar mundir. Einnig koma fram Exos og Plugged, sem áttu toppsæti árslista techno.is árið 2006 með endurhljóðblöndun sinni af laginu Kokaloca með Dr. Mister and Mr. Handsome. 9.3.2007 07:00 X-Faktor sýndur í Færeyjum Færeyingurinn Jógvan Hansen hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í X-Faktor og eins og Fréttablaðið hefur áður sagt frá ríkir sannkallað Jógvans-æði í Færeyjum. Vinsældir hans í heimalandinu hafa nú náð nýjum hæðum því færeyska ríkisjónvarpið hefur keypt sýningarréttinn á þeim sex þáttum sem eftir eru. 9.3.2007 07:00 Mills vill milljón á dag Heather Mills hefur sett fram kröfur um háar greiðslur úr búi fyrrum eiginmanns síns, Pauls McCartney. Málið er í hnút því Paul neitar öllum slíkum tilboðum. 9.3.2007 06:30 Illugi snýr aftur og tekur enga sénsa IIllugi Jökulsson byrjaði keppni í Meistaranum fyrr í kvöld með viðlíka krafti og í fyrra þegar hann tók einnig þátt í þessum vinsæla spurningaþætti sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum. 8.3.2007 23:00 Pierce Brosnan sannur Bond? Leikarinn Pierce Brosnan, sem hvað þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem njósnarinn James Bond, er ekki jafn mikill Bond í raunveruleikanum og á hvíta tjaldinu. Hann var á leið frá Kauai til Los Angeles með United Airlines þegar vélin þurfti skyndilega að millilenda í Honolulu vegna veikinda eins farþegans. NY Post greinir frá þessu. 8.3.2007 20:30 Rachael Ray bitin af hundi Sjónvarpskonan geðþekka, Rachael Ray, varð fyrir árás hunds í Union Square garðinum á laugardag þar sem hún varð að reyna að verja litla hundinn sinn, Isaboo. 8.3.2007 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spaugstofumaður fann svarið í hóptrommuslætti „Ég byrjaði að tromma á síðasta ári. Og fór að átta mig fjótlega á því að þetta var eitthvað miklu merkilegra en ég hafði haldið fram að því. Fór að rannsaka málið og komst að því að trommuleikur, og sérstaklega trommuleikur í hópi, er öflugt félagslegt fyrirbæri. Mannbætandi áhrif í alla staðai, félagslega, heilsufarslega og andlega. Heilrænt tromm,” segir Karl Ágúst Úlfsson Spaugstofumaður og ... trymbill. 14.3.2007 07:45
Fleiri stelpur vantar í forritun Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin í sjötta skipti um síðustu helgi á vegum tölvunarfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. Keppt var í þremur deildum, Alfa, Beta og Delta, og tóku átján lið þátt frá tíu framhaldsskólum. 14.3.2007 06:15
Stallone ákærður fyrir ólöglegan innflutning Boxarinn gamalreyndi, Sylvester Stallone, hefur verið ákærður fyrir að flytja inn vaxtarhormón til Ástralíu. Hann kom til Sydney 16. febrúar síðastliðinn til að kynna nýjustu mynd sína, Rocky Balboa. 13.3.2007 13:30
Lífverðir Leonardo DiCaprio handteknir Tveir lífvarða Íslandsvinarins Leonardo DiCaprio voru handteknir í Jerúsalem eftir að hafa lent í átökum við ljósmyndara sem vildu ná mynd af leikaranum. Leonardo dvaldi hér á landi í síðustu viku en er nú staddur í Ísrael, heimalandi kærustu sinnar, fyrirsætunnar Bar Rafaeli. 13.3.2007 11:47
Slúðurblað í Suður-Ameríku áhugasamt um Höllu Argentíska blaðið Gente sem þýðir á hinu ylhýra Fólk birtir frétt um félagana Gael Garcia Bernal og Jude Law. Báðir áttu þeir það sameiginlegt að hafa verið viðstaddir afhendingu frönsku kvikmyndaverðlaunanna Cesar þar sem Bernal fór tómhentur heim en Law var heiðraður fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar. 13.3.2007 10:00
Leonardo á fleygiferð um heiminn Hún varð heldur stutt ferðin hjá bandaríska stórleikaranum Leonardo DiCaprio og kærustu hans, fyrirsætunni Bar Refaeli, hingað til Íslands í síðustu viku. 13.3.2007 07:30
Mills og McCartney ná loks sáttum Það hillir undir endalok skilnaðardeilu Paul McCartney og Heather Mills en breska sunnudagsblaðið News of the World greinir frá því að þau hafi náð samkomulagi. 13.3.2007 07:00
Van Halen í meðferð Eddie Van Halen, gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen, er á leiðinni í áfengismeðferð. Svo gæti farið að fyrirhugaðri tónleikaferð sveitarinnar um Norður Ameríku verði frestað af þessum sökum. Fyrrum söngvari Van Halen, David Lee Roth, hefur þegar samþykkt að taka þátt í tónleikaferðinni 12.3.2007 21:00
75 ár fyrir að spreyja kónginn Fimmtíu og sjö ára gamall svisslensingur á yfir höfði sér allt að sjötíu og fimm ára fangelsi fyrir að spreia með úðabrúsa á fimm myndir af Bhumibol konungi Thaílands. Oliver Jufer var að eigin sögn drukkinn þegar hann spreiaði myndirnar í desember síðastliðnum. Hann hefur búið í Thaílandi í 10 ár. 12.3.2007 17:24
Veðjað um gervifótinn Vefsíða þar sem hægt er að veðja um hvort að gervifótur Heather Mills, sem tekur þátt í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum, dettur af í keppninni eða ekki er komin í loftið. 12.3.2007 17:00
Fröken elliheimili kosin í Sviss Fegurðarsamkeppni fyrir ellilífeyrisþega – Fröken elliheimili – var haldin í fyrsta sinn á laugardagskvöldið í Sviss. Einu skilyrðin fyrir þátttöku í keppninni eru að þátttakendur geti gengið án hjálpar, séu yfir sjötugt og búi einir. Laurent Rerat framkvæmdastjóri keppninnar fékk hugmyndina þegar hann velti fyrir sér æsku-þráhyggju nútímans. 12.3.2007 16:45
Snoop Dogg handtekinn í Svíþjóð Rapparinn Snoop Dogg var handtekinn í Stokkhólmi seint í gærkvöldi ásamt konu um tvítugt. Voru þau hantekinn vegna gruns um eiturlyfjanotkun. Var Snoop Dogg í haldi lögreglu í fjórar klukkustundir áður en hann var látinn laus. 12.3.2007 16:00
Elsta brúður í bænum Elizabeth Hurley þykir fögur á Vesturlöndum, en hún vakti ekki mikla hrifningu íbúa Jodhpur á Indlandi, þar sem hún fagnar brúðkaupi sínu og indversks eiginmanns síns, Arun Nayar. 12.3.2007 09:45
Hrotur svipta maka tveimur árum Þeir sem eiga maka sem hrýtur í svefni missa tvö ár af svefni þegar litið er til meðal líftíma sambanda. Í nýlegri breskri rannsókn kemur fram að meira en þriðji hver Breti er sviptur góðum nætursvefni af hrotum maka. Að meðaltali missa makarnir tveggja klukkustunda svefn á hverri nóttu. Þegar tölfræðin tekur svo mið af meðal líftíma sambanda, sem er 24 ár, safnast tímarnir saman og verða að tveimur árum. 12.3.2007 09:07
Íslenskur tvífari DiCaprio fékk frítt út að borða í Króatíu Varla hefur það farið framhjá nokkrum lesanda Fréttablaðsins að hjartaknúsarinn sjálfur Leonardo DiCaprio var á landinu yfir helgina fyrir myndatöku Vanity Fair. Ef í harðbakkann hefði slegið og Leonardo forfalllast af einhverjum sökum þyrfti glanstímaritið ekki að leita langt yfir skammt. Því Leonardo á sannkallaðan tvífara hér á landi. Sá heitir Ágúst Sverir Daníelsson, 24 ára nemi í nuddi og verðandi faðir að fyrsta barni sínu ásamt unnustu sinni, Evu Guðrúnu, tannlæknanema í Háskóla Íslands. 12.3.2007 08:00
Í hóp með Borat og Silvíu Nótt „Mikil endalaus andskotans ládeyða ríkir á öldum ljósvakans hér á landi. Er virkilega enginn sem leggur í þessar öldur? Fyrir utan gömlu og góðu Gufuna er fátt að hlusta á, nema ef til vill Útvarp Sögu.“ Svona hefst síðasta bloggfærsla hins geðstirða Georgs Bjarnfreðarson sem vaknar til lífsins á skjám landsmanna þegar sjónvarpsþátturinn Næturvaktin hefur göngu sína. 12.3.2007 00:01
Stílistar í uppsveiflu á Íslandi EMM School of Makeup stendur fyrir námskeiði fyrir upprennandi stílista næstu tvær helgar. Sóley Ástudóttir, einn eigenda Emm, segir námskeiðið vera það eina sinnar tegundar hér á landi. „Ef það er eitthvað kennt, er það samt ekkert í líkingu við það sem Anna Clausen gerir hjá okkur,“ sagði hún. Anna, sem kennir námskeiðið, er mikill reynslubolti í stílistabransanum. 12.3.2007 00:01
Fylgist með vinnu Katie Tom Cruise mun fylgja konu sinni, Katie Holmes, á tökustað á hverjum degi þegar tökur hefjast á gamanmyndinni Mad Money. Í henni leikur Holmes á móti Diane Keaton og Queen Latifah, en fregnir herma að umboðsmaður Holmes hafi valið hlutverkið gagngert vegna þess að það krefjist hvorki nektar né kossa. 11.3.2007 12:00
fréttir af fólki Sveitasöngvaranum Keith Urban sárnar mjög þegar fjölmiðlar fjalla einungis um hann sem eiginmann Nicole Kidman og um vímuefnavandamál hans í stað þess að minnast einu orði á tónlistarferilinn. 11.3.2007 11:00
Brúðguminn kominn yfir nírætt Ingibjörg Barðadóttir og Garðar Lárus Jónasson létu pússa sig saman í Dómkirkjunni síðastliðinn miðvikudag, eftir að hafa verið saman í þrjátíu ár. Garðar er sennilega elsti brúðgumi sem sögur fara af hér á landi, og þótt víðar væri leitað, en hann er nú á nítugasta og fjórða aldursári. Ingibjörg fagnar hins vegar sextugasta og fjórða afmæli sínu í haust. Blaðamaður Fréttablaðsins leit við hjá parinu nýgifta í vikunni og þáði kaffi og afganga af brúðkaupstertu. 11.3.2007 10:00
Van Halen farinn í meðferð Eddie Van Halen er farinn í meðferð til að vinna í sjálfum sér. Það er því óljóst hvort að hljómsveitin hans komi saman í Rock and Roll Hall of Fame í næstu viku eins og áætlað var. 10.3.2007 14:00
Leyndardómsfull ferð Leonardo DiCaprio í Jökulsárlón um helgina Leonardo DiCaprio lenti á Reykjavíkurflugvelli í skjóli nætur aðfaranótt föstudags eftir að hafa hafið sig til flugs frá New York en til stendur að taka af honum forsíðumynd fyrir bandaríska glanstímaritið Vanity Fair hér á landi. 10.3.2007 13:45
Kærður fyrir manndráp Lane Garrison, sem leikur í spennuþáttunum Prison Break, hefur verið ákærður fyrir manndráp og fyrir að aka undir áhrifum áfengis þegar bíll hans lenti í árekstri á síðasta ári. Sautján ára piltur lést í slysinu og tvær fimmtán ára stúlkur slösuðust. 10.3.2007 13:30
Fúlgur fyrir fundinn Aðdáendur popparans Michaels Jackson þurftu að borga tæpar 230 þúsund krónur á mann til að fá að hitta goðið í Tókýó á dögunum. Biðu aðdáendurnir spenntir eftir því að fá að spjalla við Jackson og taka myndir af honum á sérstökum fjöldafundi sem var settur upp fyrir þá. Söng hann hvorki né dansaði fyrir aðdáendurna. 10.3.2007 12:30
Björgólfur ríkari en Trump og Spielberg Íslenski kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson hækkar sig um 101 sæti og kemst í 249. sæti yfir ríkustu menn heims á lista tímaritsins Forbes. Eignir Björgólfs Thors eru metnar á 3,5 milljarða bandaríkjadala, eða um 235 milljarða króna. Í fyrra voru eignir Björgólfs metnar á 2,2 milljarða dala og þá sat hann í 350. sæti yfir auðugustu menn veraldar. 10.3.2007 12:00
Dorrit heiðursgestur í London „Þetta var frábær ferð og ég naut þeirra forréttinda að vera með stórum og skemmtilegum hópi kvenna,“ segir Margrét Sverrisdóttir stjórnmálamaður á heimasíðu sinni um eftirminnilega ferð til London í vikunni. 10.3.2007 10:45
(Dr. Gunni tekur viðtal) Alltaf að predika Hugleikur Dagsson verður þrítugur í október. Miðað við aldur er hann búinn að afkasta heilan helling af æðislegu stöffi. Þjóðleikhúsið frumsýndi Legið hans á fimmtudaginn við gargandi fögnuð áhorfenda, í fyrra fékk hann Grímuna fyrir fyrsta leikverkið sitt, Forðist okkur, og honum hefur tekist það ómögulega: að gera vinsælar teiknimyndasögur á íslensku, sjö talsins, og eina á ensku sem Penguin gaf út í fyrra. 10.3.2007 09:00
Vinir að eilífu Daníel Ágúst kemur til dyranna klæddur eins og náfrændi Drakúla, þessi sem fluttist til Oklahoma. Þráðbeinn í baki, í svörtum lygilegum jakkafötum, opnar hann dyrnar fyrir blaðamanni og vísar honum inn í slotið. 10.3.2007 07:00
Hanna Björk talar frá Teheran: Vegatálmar og vestræn viðhorf Í Íran er föstudagur frídagur, eins og sunnudagur heima. Fimmtudagskvöld eru því partíkvöld hér í Teheran. Það tók mig smá tíma að venjast því að hér byrjar vinnuvikan á laugadegi sem er eins og hver annar mánudagur heima. Svona eru hlutirnir oft öfugsnúnir í Íran. Dagatalið er allt annað, hér er árið 1385, og persneska er skrifuð og lesin í öfuga átt, frá hægri til vinstri. 10.3.2007 00:01
Prison Break leikari á leið í fangelsi? Leikarinn Lane Garrison, sem leikur David ,,Tweener" Apolskis í sjónvarpsþáttunum Prison Break, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Hann lenti í bílslysi en í því lést 17 ára drengur og tvær 15 ára stúlkur slösuðust. 9.3.2007 18:00
Umboðsmaður Íslands Sunnudagkvöldið næstkomandi verður Einar Báðarson gestur í Sjálfstæðu fólki. Einar hefur upp á síðkastið einkum getið sér orð fyrir að hafa náð góðum árangri í að koma íslenskri tónlist á framfæri í Bretlandi, auk þess að vera fastagestur á heimilum landsmanna á hverju föstudagskvöldi, sem einn þriggja dómara í X-Factor. 9.3.2007 16:27
Kate Winslet vinnur mál gegn tímariti Breska leikkonan Kate Winslet hefur unnið mál gegn tímariti sem sagði hana hafa leitað sér aðstoðar læknis til að grenna sig. Kate hefur verið óhrædd við að láta skoðanir sínar í ljós þegar kemur að því að gagnrýna það granna holdarfar sem ræður ríkjum í Hollywood. 9.3.2007 16:00
Öfundsjúkir læknar Mikil ólga er meðal leikaranna í læknaþættinum Grey´s Anatomy vegna þess að Kate Walsh sem leikur Dr. Addison Montgomery, fær sérstakan þátt um sína persónu, sem verður gerður samhliða aðalþáttunum. Allir leikararnir vildu ólmir fá sinn hliðarþátt og eru sagðir mjög afbrýðisamir út í Walsh. 9.3.2007 15:26
Deilt um meint fermingarklám „Hún hlýtur að hafa séð að sér. Hún er búin að taka færsluna niður. Það segir allt sem segja þarf," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir markaðsstjóri Smáralindar. 9.3.2007 10:15
Tom og Katie sögð eiga von á öðru barni Hjónakornin Katie Holmes og Tom Cruise sáust á dögunum kaupa barnahúsgögn fyrir tugþúsundir dollara í West Hollywood. Húsögnin voru þó varla ætluð Suri, dóttur hjónanna, því þau voru greinilega ætluð strákum. 9.3.2007 09:45
Árangurslítil meðferð Lindsay Lohan, sem er nýkomin úr meðferð, hefur snúið aftur til fyrri starfa. Leikkonan hefur lítið dregið úr ferðum sínum á skemmtistaðina í Englaborginni og þykir mörgum nóg um. 9.3.2007 09:30
Illugi sigraði Bryndísi Bryndís Sveinsdóttir, blaðamaður og nemi, var Illuga Jökulssyni, hinu þekkta spurningaljóni, engin fyrirstaða í fjórða þætti Meistarans á Stöð 2 sem var í gærkvöldi. Illugi náði forystu snemma í þættinum og hélt henni allt til enda. Og sigraði með miklum yfirburðum eða 25 gegn 8 stigum Bryndísar. 9.3.2007 08:45
Robbie heim til mömmu Söngvarinnar Robbie Williams skráði sjálfan sig af meðferðarheimili þrátt fyrir að eiga enn eftir viku af fjögurra vikna dagskrá. Hundsaði söngvarinn ráð lækna um að halda áfram og flaug rakleiðis heim til Englands þar sem hann vildi vera með móður sinni, Jan. Robbie Williams skráði sig í meðferð hinn 13. febrúar, á afmælisdaginn sinn, en hann var orðinn háður svefn- og þunglyndislyfjum, auk þess sem koffínneysla hans var komin úr böndunum. 9.3.2007 08:30
Samheldni og stolt Mikið verður um dýrðir í Breiðholtinu um helgina þegar Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, fagnar aldarafmæli sínu með pomp og prakt. Hörður Heiðar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri félagins, hvetur núverandi og framtíðar ÍR-inga til þess að fjölmenna og samfagna á þessum miklu tímamótum. 9.3.2007 08:00
Valentino þeytir skífum í afmæli Slóvenski plötusnúðurinn Valentino Kanzyani þeytir skífum á Nasa í kvöld í tilefni af tveggja ára afmæli techno.is. Valentino kemur fram með þrjá plötuspilara og spilar það ferskasta í danstónlistinni um þessar mundir. Einnig koma fram Exos og Plugged, sem áttu toppsæti árslista techno.is árið 2006 með endurhljóðblöndun sinni af laginu Kokaloca með Dr. Mister and Mr. Handsome. 9.3.2007 07:00
X-Faktor sýndur í Færeyjum Færeyingurinn Jógvan Hansen hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í X-Faktor og eins og Fréttablaðið hefur áður sagt frá ríkir sannkallað Jógvans-æði í Færeyjum. Vinsældir hans í heimalandinu hafa nú náð nýjum hæðum því færeyska ríkisjónvarpið hefur keypt sýningarréttinn á þeim sex þáttum sem eftir eru. 9.3.2007 07:00
Mills vill milljón á dag Heather Mills hefur sett fram kröfur um háar greiðslur úr búi fyrrum eiginmanns síns, Pauls McCartney. Málið er í hnút því Paul neitar öllum slíkum tilboðum. 9.3.2007 06:30
Illugi snýr aftur og tekur enga sénsa IIllugi Jökulsson byrjaði keppni í Meistaranum fyrr í kvöld með viðlíka krafti og í fyrra þegar hann tók einnig þátt í þessum vinsæla spurningaþætti sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum. 8.3.2007 23:00
Pierce Brosnan sannur Bond? Leikarinn Pierce Brosnan, sem hvað þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem njósnarinn James Bond, er ekki jafn mikill Bond í raunveruleikanum og á hvíta tjaldinu. Hann var á leið frá Kauai til Los Angeles með United Airlines þegar vélin þurfti skyndilega að millilenda í Honolulu vegna veikinda eins farþegans. NY Post greinir frá þessu. 8.3.2007 20:30
Rachael Ray bitin af hundi Sjónvarpskonan geðþekka, Rachael Ray, varð fyrir árás hunds í Union Square garðinum á laugardag þar sem hún varð að reyna að verja litla hundinn sinn, Isaboo. 8.3.2007 18:00