Fleiri fréttir Blind box æði að grípa um sig í Kringlunni Blind box eru mætt í MINISO í Kringlunni. Kristín Bu rekstrarstjóri MINISO segir hálfa heimsbyggðina vera að tapa sér yfir boxunum og vinsældirnar snúist fyrst og fremst um spennuna við að opna boxið og sjá hvaða fígúru þú færð. 11.4.2022 11:46 „Leyfi mér að syrgja sjónina“ Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. 11.4.2022 10:30 Nýjung á Íslandi, vítamínbættar augnlinsur Clearlii vítamín daglinsur draga úr augnþreytu og þurrki og veita aukin þægindi. Clearlii vítamín linsur eru heilsuvara vikunnar á Vísi. 11.4.2022 08:47 Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11.4.2022 07:00 Sandkassinn: Sverðin og hakarnir á lofti í Minecraft Strákarnir í Sandkassanum ætla að byggja frá sér allt vit í Minecraft, hinum gífurlega vinsæla leik. 10.4.2022 20:43 Málar hrúta, kýr, skeggjaða karla og Emil í Kattholti Hrútar, svín, kýr, Emil í Kattholti, skeggjaðir karlar, konan hans, börnin þeirra og hann sjálfur er meðal þess, sem myndlistarmaður í Kópavogi málar í frítímum sínum. Hrúturinn þykir einstaklega glæsilegur. 10.4.2022 19:50 Rafmagnslausar og kaldar vegna sundurnagaðrar snúru Yfir 20 kanínur bjuggu við rafmagnsleysi í meira en hálfan sólarhring eftir að ein úr hópi þeirra komst í rafmagnssnúru sem hún nagaði með þeim afleiðingum að rafmagn sló út. Umsjónaraðilar dýranna réðust í umfangsmiklar aðgerðir til að hlýja kanínunum, sem eru ekki vel búnar fyrir kulda. 10.4.2022 15:55 Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. 10.4.2022 12:02 „Höldum áfram að gera lög sem okkur finnst skemmtileg“ Hljómsveitin Inspector Spacetime sendi frá sér lagið Kenndu mér síðastliðinn föstudag og er þetta tíunda lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. 10.4.2022 10:01 „Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10.4.2022 08:13 Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10.4.2022 07:00 Pálmasunnudagur Pálmasunnudag ber upp viku fyrir páskadag ár hvert og markar jafnframt upphaf dymbilviku. Í ár, 2022, ber daginn upp þann 10. apríl. 10.4.2022 05:01 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9.4.2022 17:00 Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9.4.2022 16:02 Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9.4.2022 11:31 Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9.4.2022 09:47 Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur. 9.4.2022 09:01 Fréttakviss vikunnar #63: Spreyttu þig á spurningunum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 9.4.2022 08:01 John B á Íslandi um páskana Tónlistarmaðurinn John B kemur fram á Húrra miðvikudaginn 13. apríl og mun þeyta skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa sem fagna tíu ára starfsafmæli á þessu ári. 8.4.2022 19:31 Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8.4.2022 19:18 Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. 8.4.2022 17:39 Úrslit í Overtune Showdown Vísis Eftir spennandi keppni Overtune og Vísir.is liggja nú úrslitin fyrir í Overtune Showdown. 8.4.2022 17:07 Blökastið heldur páskabingó með veglegum vinningum Páskabingó Blökastsins verður miðvikudaginn 13. apríl klukkan 20. Auddi og Steindi lofa mikilli skemmtun og frábærum vinningum. Bingóið verður sýnt í opinni dagskrá á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 8.4.2022 16:51 „Þurftu að bíða í björgunarbátunum í fimm sólarhringa“ Tónlistarmaðurinn Atli Arnarsson gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband í dag við nýtt lag af komandi plötu hans Stígandi. Lagið nefnist Siglandi. 8.4.2022 16:30 Mætti með kærastann á frumsýninguna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. 8.4.2022 16:00 Vorfiðringur á dýnudögum Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga. 8.4.2022 15:49 UMBRA frumsýnir Stóðum tvö í túni: „Ef til vill fyrsta ástarsaga okkar Íslendinga“ Hljómsveitin Umbra hefur sett tónlist við eldheitt ástarljóð úr Víglundarsögu, Stóðum tvö í túni, sem er ef til vill fyrsta ástarsaga okkar Íslendinga. 8.4.2022 15:30 Sækja innblástur í heimahagana í nýju lagi Íslenski poppdúettinn heró gefur í dag út lagið Sorry (Lofa Veit Betur). Lífið á Vísi frumsýnir hér tónlistarmyndbandið við lagið. 8.4.2022 14:30 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 8.4.2022 14:30 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8.4.2022 13:30 Borðskreytingar á heimsmælikvarða Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og stílisti og rithöfundur er þekkt fyrir borðskreytingar alveg á heimsmælikvarða. 8.4.2022 12:31 Afhentu Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa Styrktarfélagið Mia Magic afhenti Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa í gær. Jón Sverrir Árnason, sonur Þórunnar Evu stofnanda Mia Magic, afhenti fyrsta Míu bangsann sem Barnaspítalinn fékk honum Sölva Páli Hólm. 8.4.2022 11:50 „Mér finnst skrýtið að ætlast til þess að þú sért að vinna frítt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ í síðustu viku. 8.4.2022 10:30 Ris og fall Abercrombie&Fitch í nýrri heimildarmynd Heimildarmynd um ris og fall tískumerkisins Abercrombie&Fitch er væntanleg á Netflix í mánuðinum. Það þekkja flestir merkið á lyktinni einni og sér og eiga minningar úr verslunum þess þar sem tónlistin líktist því að vera á næturklúbbi. 8.4.2022 07:01 Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7.4.2022 22:01 Gestagangur hjá Gameverunni Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti góðum gesti í kvöld. Olalitla96 mun kíkja í heimsókn í streymi kvöldins og smaan munu þær spila tölvuleiki. 7.4.2022 20:30 Ridley Scott tryggir sér kvikmyndarétt að nýjustu skáldsögu Ragnars Framleiðslufyrirtæki leikstjórans og kvikmyndaframleiðandans Ridley Scott hefur tryggt sér réttinn að Úti, nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar. 7.4.2022 20:24 Íbúðaskipti í Vesturbænum: „Verðhugmynd allt að 120 milljónir“ Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Lynghaga. Athygli vekur að ekkert verð er skráð á auglýsinguna, eignin er eingöngu til sölu í skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða næsta nágrenni. 7.4.2022 16:30 Hús Jóns og Jóhönnu loksins tilbúið Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 7.4.2022 15:31 Fermingarleikur Vísis: Vinningarnir koma að góðum notum Jökull Ólafsson er annar vinningshafa í fermingarleik Vísis sem fram fór í mars en við drógum tvö heppin fermingarbörn úr pottinum þann 23. mars síðastliðinn. Jökull hlaut gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá ILVA. 7.4.2022 15:10 KK tók lagið í opnun Eden Yoga í kartöflugeymslunum Eden Yoga opnaði nýtt og glæsilegt stúdíó í gömlu kartöflugeymslunum við Rafstöðvarveg um helgina. Eden Yoga er í eigu Söru Maríu Júlíudóttur og Lovísu Kristínar Einarsdóttur en þær söfnuðu fyrir opnuninni í gegnum KarolinaFund ásamt fríðu föruneyti yogakennara og markþjálfa. 7.4.2022 14:31 Twitter boðar komu „edit“ takkans Twitter samfélagið getur byrjað að bíða spennt því miðillinn gaf það út á þriðjudaginn að breytingar séu væntanlegar á næstu mánuðum sem gera það mögulegt að lagfæra mistök í færslum. 7.4.2022 14:31 Helgarmatseðillinn: Þrjár skotheldar uppskriftir að bröns „Fólk elskar þessi þægindi að geta keypt allt í uppskriftina með einum smelli. Við hjá Heimkaup erum alltaf að skapa skemmtilegar uppskriftir í takt við allskonar tilefni, bröns, páskar, fermingarveislan, allt á grillið og margt fleira. Við viljum létta undir með fólki og gefa hugmyndir að þægilegum réttum hvort sem það er veisla framundan eða bara einfaldur og bragðgóður kvöldmatur fyrir vikuna,“ segir Una Guðmundsdóttir í markaðsdeild Heimkaups. 7.4.2022 14:14 „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7.4.2022 11:30 Vakna alltaf miður mín Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld verður 35 ára árinu og hefur þrátt fyrir ungan aldur skrifað sjö leikverk og frumsýndi nú á dögunum sitt fyrsta leikverk á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu, Sjö ævintýri um skömm. 7.4.2022 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Blind box æði að grípa um sig í Kringlunni Blind box eru mætt í MINISO í Kringlunni. Kristín Bu rekstrarstjóri MINISO segir hálfa heimsbyggðina vera að tapa sér yfir boxunum og vinsældirnar snúist fyrst og fremst um spennuna við að opna boxið og sjá hvaða fígúru þú færð. 11.4.2022 11:46
„Leyfi mér að syrgja sjónina“ Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. 11.4.2022 10:30
Nýjung á Íslandi, vítamínbættar augnlinsur Clearlii vítamín daglinsur draga úr augnþreytu og þurrki og veita aukin þægindi. Clearlii vítamín linsur eru heilsuvara vikunnar á Vísi. 11.4.2022 08:47
Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11.4.2022 07:00
Sandkassinn: Sverðin og hakarnir á lofti í Minecraft Strákarnir í Sandkassanum ætla að byggja frá sér allt vit í Minecraft, hinum gífurlega vinsæla leik. 10.4.2022 20:43
Málar hrúta, kýr, skeggjaða karla og Emil í Kattholti Hrútar, svín, kýr, Emil í Kattholti, skeggjaðir karlar, konan hans, börnin þeirra og hann sjálfur er meðal þess, sem myndlistarmaður í Kópavogi málar í frítímum sínum. Hrúturinn þykir einstaklega glæsilegur. 10.4.2022 19:50
Rafmagnslausar og kaldar vegna sundurnagaðrar snúru Yfir 20 kanínur bjuggu við rafmagnsleysi í meira en hálfan sólarhring eftir að ein úr hópi þeirra komst í rafmagnssnúru sem hún nagaði með þeim afleiðingum að rafmagn sló út. Umsjónaraðilar dýranna réðust í umfangsmiklar aðgerðir til að hlýja kanínunum, sem eru ekki vel búnar fyrir kulda. 10.4.2022 15:55
Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. 10.4.2022 12:02
„Höldum áfram að gera lög sem okkur finnst skemmtileg“ Hljómsveitin Inspector Spacetime sendi frá sér lagið Kenndu mér síðastliðinn föstudag og er þetta tíunda lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. 10.4.2022 10:01
„Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10.4.2022 08:13
Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10.4.2022 07:00
Pálmasunnudagur Pálmasunnudag ber upp viku fyrir páskadag ár hvert og markar jafnframt upphaf dymbilviku. Í ár, 2022, ber daginn upp þann 10. apríl. 10.4.2022 05:01
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9.4.2022 17:00
Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9.4.2022 16:02
Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9.4.2022 11:31
Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9.4.2022 09:47
Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur. 9.4.2022 09:01
Fréttakviss vikunnar #63: Spreyttu þig á spurningunum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 9.4.2022 08:01
John B á Íslandi um páskana Tónlistarmaðurinn John B kemur fram á Húrra miðvikudaginn 13. apríl og mun þeyta skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa sem fagna tíu ára starfsafmæli á þessu ári. 8.4.2022 19:31
Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8.4.2022 19:18
Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. 8.4.2022 17:39
Úrslit í Overtune Showdown Vísis Eftir spennandi keppni Overtune og Vísir.is liggja nú úrslitin fyrir í Overtune Showdown. 8.4.2022 17:07
Blökastið heldur páskabingó með veglegum vinningum Páskabingó Blökastsins verður miðvikudaginn 13. apríl klukkan 20. Auddi og Steindi lofa mikilli skemmtun og frábærum vinningum. Bingóið verður sýnt í opinni dagskrá á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 8.4.2022 16:51
„Þurftu að bíða í björgunarbátunum í fimm sólarhringa“ Tónlistarmaðurinn Atli Arnarsson gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband í dag við nýtt lag af komandi plötu hans Stígandi. Lagið nefnist Siglandi. 8.4.2022 16:30
Mætti með kærastann á frumsýninguna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. 8.4.2022 16:00
Vorfiðringur á dýnudögum Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga. 8.4.2022 15:49
UMBRA frumsýnir Stóðum tvö í túni: „Ef til vill fyrsta ástarsaga okkar Íslendinga“ Hljómsveitin Umbra hefur sett tónlist við eldheitt ástarljóð úr Víglundarsögu, Stóðum tvö í túni, sem er ef til vill fyrsta ástarsaga okkar Íslendinga. 8.4.2022 15:30
Sækja innblástur í heimahagana í nýju lagi Íslenski poppdúettinn heró gefur í dag út lagið Sorry (Lofa Veit Betur). Lífið á Vísi frumsýnir hér tónlistarmyndbandið við lagið. 8.4.2022 14:30
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 8.4.2022 14:30
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8.4.2022 13:30
Borðskreytingar á heimsmælikvarða Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og stílisti og rithöfundur er þekkt fyrir borðskreytingar alveg á heimsmælikvarða. 8.4.2022 12:31
Afhentu Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa Styrktarfélagið Mia Magic afhenti Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa í gær. Jón Sverrir Árnason, sonur Þórunnar Evu stofnanda Mia Magic, afhenti fyrsta Míu bangsann sem Barnaspítalinn fékk honum Sölva Páli Hólm. 8.4.2022 11:50
„Mér finnst skrýtið að ætlast til þess að þú sért að vinna frítt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ í síðustu viku. 8.4.2022 10:30
Ris og fall Abercrombie&Fitch í nýrri heimildarmynd Heimildarmynd um ris og fall tískumerkisins Abercrombie&Fitch er væntanleg á Netflix í mánuðinum. Það þekkja flestir merkið á lyktinni einni og sér og eiga minningar úr verslunum þess þar sem tónlistin líktist því að vera á næturklúbbi. 8.4.2022 07:01
Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. 7.4.2022 22:01
Gestagangur hjá Gameverunni Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti góðum gesti í kvöld. Olalitla96 mun kíkja í heimsókn í streymi kvöldins og smaan munu þær spila tölvuleiki. 7.4.2022 20:30
Ridley Scott tryggir sér kvikmyndarétt að nýjustu skáldsögu Ragnars Framleiðslufyrirtæki leikstjórans og kvikmyndaframleiðandans Ridley Scott hefur tryggt sér réttinn að Úti, nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar. 7.4.2022 20:24
Íbúðaskipti í Vesturbænum: „Verðhugmynd allt að 120 milljónir“ Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Lynghaga. Athygli vekur að ekkert verð er skráð á auglýsinguna, eignin er eingöngu til sölu í skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða næsta nágrenni. 7.4.2022 16:30
Hús Jóns og Jóhönnu loksins tilbúið Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 7.4.2022 15:31
Fermingarleikur Vísis: Vinningarnir koma að góðum notum Jökull Ólafsson er annar vinningshafa í fermingarleik Vísis sem fram fór í mars en við drógum tvö heppin fermingarbörn úr pottinum þann 23. mars síðastliðinn. Jökull hlaut gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá ILVA. 7.4.2022 15:10
KK tók lagið í opnun Eden Yoga í kartöflugeymslunum Eden Yoga opnaði nýtt og glæsilegt stúdíó í gömlu kartöflugeymslunum við Rafstöðvarveg um helgina. Eden Yoga er í eigu Söru Maríu Júlíudóttur og Lovísu Kristínar Einarsdóttur en þær söfnuðu fyrir opnuninni í gegnum KarolinaFund ásamt fríðu föruneyti yogakennara og markþjálfa. 7.4.2022 14:31
Twitter boðar komu „edit“ takkans Twitter samfélagið getur byrjað að bíða spennt því miðillinn gaf það út á þriðjudaginn að breytingar séu væntanlegar á næstu mánuðum sem gera það mögulegt að lagfæra mistök í færslum. 7.4.2022 14:31
Helgarmatseðillinn: Þrjár skotheldar uppskriftir að bröns „Fólk elskar þessi þægindi að geta keypt allt í uppskriftina með einum smelli. Við hjá Heimkaup erum alltaf að skapa skemmtilegar uppskriftir í takt við allskonar tilefni, bröns, páskar, fermingarveislan, allt á grillið og margt fleira. Við viljum létta undir með fólki og gefa hugmyndir að þægilegum réttum hvort sem það er veisla framundan eða bara einfaldur og bragðgóður kvöldmatur fyrir vikuna,“ segir Una Guðmundsdóttir í markaðsdeild Heimkaups. 7.4.2022 14:14
„Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7.4.2022 11:30
Vakna alltaf miður mín Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld verður 35 ára árinu og hefur þrátt fyrir ungan aldur skrifað sjö leikverk og frumsýndi nú á dögunum sitt fyrsta leikverk á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu, Sjö ævintýri um skömm. 7.4.2022 10:30