Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 09:01 Hljómsveitin the Boob Sweat Gang er skipuð af sex hliðarsjálfum. Þær sendu frá sér lagið Alpha Mom fyrr í dag. Instagram @theboobsweatgang Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur. Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“ Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“
Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00