Fleiri fréttir

Sagður dreifa svæsnum lygum um David­son

Tónlistarmaðurinn Kanye West er sagður hafa borið út þann róg að Pete Davidson sé með alnæmi. Eins og frægt er, þá er Davidson kærasti barnsmóður West, Kim Kardashian, en West ekki talinn vera par sáttur við það samband.

LÓN og RAKEL gefa út lagið Runaway

Meðlimir LÓNS kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni.

Banaslys útskýrir örið á andlitinu

Á sunnudaginn fór í loftið sjötti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Þorpslæknirinn Salomon heldur áfram að vera mjög dularfullur og margt gruggugt í hans hegðun.

Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á Íslandi

Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um bótoxmeðferðir hér á landi með Jennu Huld húðlækni . Vinsælasta bótox meðferðin hér á landi er að fá bótox í ennið.

Kolbrún Pálína selur íbúðina í Lindarsmára

Kolbrún Pálína Helgadóttir markaðsfulltrúi hjá Icepharma hefur sett íbúð sína í Hlíðunum í Kópavogi á sölu. Kolbrún Pálína er mikill fagurkeri og íbúðin einstaklega smekkleg og falleg.

„Mér hefur þótt erfitt að sleppa takinu“

Þann 4. febrúar frumsýnir Inga Maren Rúnarsdóttir verkið Hvíla sprungur á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu. Dansarar sýningarinnar eru þau Ásgeir Helgi Magnússon, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir og Sigurður Andrean Sigurgeirsson.

Varpaði gjöfinni upp á turn í Dubai

Raunveruleikaþáttur með kærustu Cristiano Ronaldo í aðalhlutverki hóf göngu sína hjá Netflix á dögunum og gerði Ronaldo sér lítið fyrir og varpaði markaðsefni þáttarins upp á Burj Khalifa turninn í Dubai. Parið var þar ásamt börnunum sínum að fagna tuttugu og átta ára afmæli Georginu og var gjörningurinn hluti af afmælisgjöfinni hennar.

Sony kaupir leikjarisann Bungi­e

Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna.

Skraut­legar ein­hyrninga­kökur

Í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi var verkefnið að baka litríka einhyrningaköku en gestirnir að þessu sinni voru þau Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir sem eru þáttastjórnendur Krakkakviss á Stöð 2 sem sýndir eru á laugardagskvöldum.

Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni

Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky.

„Það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt“

„Þarna vissi ég að ég væri að fara í mína fyrstu endurlífgun,“ segir Áslaug Birna Bergsveinsdóttir slökkviliðskona í þættinum Baklandið á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þættinum kom í ljós að sem barn var Áslaug alltaf mjög hrædd við eld.

Lykillinn að góðum svefni finnst í sænskum skógi

„Við viljum að fólk hvílist og slaki á eins það gerir úti í náttúrunni og náttúran hefur mikil áhrif á alla okkar hönnun. Góður svefn og rúm er ekki sjálfkrafa sami hluturinn. Iðnaðurinn í kringum rúm er mjög stór en iðnaðurinn í kringum góðan svefn er tiltölulega lítill,“ segir Maarten Munhoz, framkvæmdastjóri sænska rúmafyrirtækisins Dorbien en fyrirtækið framleiðir hágæða rúm úr náttúrulegum hráefnum eftir sérpöntunum.

Nightmare Alley: Oftast eru hinar troðnu slóðir betri

Bradley Cooper leikur Stanton Carlisle, dularfullan mann sem rambar í starf í ferðatívolí í Nightmare Alley, nýjustu kvikmynd Guillermo del Toro. Þessi nýjasta mynd mexíkóska Óskarsverðlaunahafans lítur mjög vel út á pappír en þegar á hólminn er komið ræður del Toro ekki við verkefnið.

Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“

Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 

Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur.

„Vissi þarna að ég gæti mætt og ég mætti aftur“

Fanney Rós Magnúsdóttir var orðin 120 kíló þegar hún ákvað að nú væri komið nóg en þá var hún á lokaári í Flensborg. Rólega hafði hún verið að stækka alveg frá barnæsku með tilheyrandi vanlíðan.

Sjáanlegur árangur á sjö dögum

Ný og endurbætt Q10 Anti-Wrinkle andlitslína er komin á markað frá NIVEA. Andlitskrem sem styrkja náttúrulegar varnir húðarinnar með 24 tíma virkni gegn ótímabærri öldrun.

Kimmel sendi Lauf­eyju pylsusinnep eftir þáttinn

Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir fékk heldur betur sérstaka kveðju frá þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Laufey birti kveðjuna á Instagram-síðu sinni en hún flutti lagið sitt Like The Movies í spjallþætti Kimmel fyrir rúmri viku. 

Síldarbáturinn „Stígandi“ sökk með Afa Atla um borð

Leitandi er önnur smáskífa Atla Arnarssonar af plötunni Stígandi sem er væntanleg seinna á árinu. Þema plötunnar er sjóslys sem gerðist árið 1967 þegar síldarbáturinn Stígandi sökk langt norður í hafi. 12 menn voru um borð og einn þeirra er afi Atla.  

Meghan og Harry lýsa yfir áhyggjum vegna falsfrétta Rogan

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa lýst yfir áhyggjum vegna falsfrétta sem sendar séu út á streymisveitunni Spotify. Þau bætast í hóp tónlistarfólks, sem hefur gagnrýnt streymisveituna vegna hlaðvarpsins The Joe Rogan Experience.

Stökkið: Ætlaði bara í frí en endaði á því að flytja

Fyrirsætan Hulda Ósmann flutti til Tenerife ásamt eiginmanni sínum Jóni Ósmann og stjúpsyni eftir að hafa flúið þangað í frí vegna veðursins á Íslandi. Síðan þá eru liðin nokkur ár og líður þeim afskaplega vel í sveitinni á Spáni þar sem þau rækta meðal annars lífrænar sítrónur, hnetur, appelsínur og ólífur.

Yfirtaka: Gunni The Goon spilar Destiny

Gunni The Goon, eða Gunnar Páll, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Gunnar gerir það en að þessu sinni ætlar að hann að spila Destiny 2 með vinum sínum.

Bríet samdi lag um Tenerife

Söngkonan Bríet og gítarleikarinn Rubin Pollock frumfluttu splunkunýtt lag um eyjuna Tenerife í þættinum FM95BLÖ í gær.

„Hæfileg væmni, fullkomið popp“

Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar.

Aldrei fór ég suður fer fram í ár

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, sem haldin er um páskana á Ísafirði, verður haldin þetta árið. Hátíðinni hefur verið slegið af síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. 

Fréttablaðið og RÚV féllu í gildru Twitter-trölls

Fréttablaðið og Ríkisútvarpið féllu í gildru Twitter-trölls þegar miðlarnir greindu frá því í gærkvöldi að bandaríski leikarinn og Íslandsvinurinn Will Ferrell hefði áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovison. 

Sjá næstu 50 fréttir