Leikjavísir

GameTíví: Kappakstur, getraunir og gjafir

Samúel Karl Ólason skrifar
GameTíví racing

Strákarnir í GameTíví ætla að halda alvöru kappaksturskvöld þetta mánudagsstreymið. Þá munu þeir bæði spila F1 2012 og Gran Turismo Sport.

Áhorfendur munu geta spilað með í F1 2021 en þar að auki verður haldin getraun og munu áhorfendur eiga möguleika á að fá gjafir.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.