Fleiri fréttir

Sömdu jólalag um hundinn sinn

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Hellisbúa Carpaccio að hætti BBQ kóngsins

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru.

Lítið mál að bjóða upp á ketó jólasalat

Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin.

Verkið segir frá aftökum sem áttu sér stað á Íslandi

Dalalæða er nýlegt band sem var formlega stofnað um haustið 2019. Hljómsveitin var að gefa frá sér plötuna, Dysjar en hugmyndin á bakvið verkið kemur frá verkefninu, Dysjar hinna dæmdu, sem segir frá aftökum á íslandi frá 16 öld fram á 19 öld og bakgrunn dómsmálanna sem liggja þar að baki.

Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið?

Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar.

Jólastressið hverfur með sjósundi

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Svala og Kristján trúlofuð

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson eru trúlofuð. Svala tilkynnti þetta í færslu á Instagram nú fyrir stuttu.

Eldar fyrir jólaboð í beinni útsendingu í fyrsta skipti

Á sunnudag er síðasti þátturinn af Jólaboð Evu og verður hann með óhefðbundnu sniði því matreiðsluþátturinn verður sýndur í beinni útsendingu. Eva Laufey Kjaran mun elda hátíðarmáltíð fyrir áhorfendur og gefa góð ráð varðandi jólamáltíðirnar.

Bestu nýju sjónvarpsþáttaraðir ársins 2020

Mun færri nýjar seríur fóru í framleiðslu fyrir þennan veturinn en vanalega vegna Covid-19. Þó kom ýmislegt góðgæti á skjáinn. Hér verður stiklað á stóru varðandi bestu nýju þáttaraðirnar sem var hægt að sjá hérlendis á árinu sem er að líða.

Gandálfur bólusettur gegn Covid-19

Stórleikarinn Ian Mckellen hefur verið bólusettur við Covid-19 og segist alsæll með það. McKellen, sem er 81 árs, var bólusettur á Queen Mary's University Hospital í Lundúnum.

Fara aftur til 1986 í glugga dagsins

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

„Langar á deit með sætum íslenskum manni“

„Ég er búin að fá ótrúlega mikil viðbröð, þetta sprakk eiginlega pínulítið í höndunum á mér og núna er ég búin að fá fullt af skilaboðum og vinabeiðnum,“ segir Ólöf Rut Fjeldsted í samtali við Makamál. Ólöf vakti mikla athygli fyrir innlegg sitt síðastliðið mánudagskvöld í Facebook-hópnum Íslendingar í Danmörku þar sem hún óskaði eftir því að komast á stefnumót með íslenskum manni.

„Fylgdi því alltaf vellíðan að fara í kvenmannsföt“

Veiga Grétarsdóttir háði hatramma baráttu við sjálfa sig og reyndi að lifa „eðlilegu“ lífi en ákvað loks að standa með sjálfri sér og hefja kynleiðréttingarferli. Veiga er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Ný útgáfa af Risalamande

Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin.

Ísland í aðalhlutverki í jólakveðju NATO

Norður-Atlantshafsbandalagið sem einnig gengur undir nafninu NATO hefur sent frá sér jólakveðju á Twitter. Þar er Ísland í aðalhlutverki eins og sjá má hér að neðan.

Plötubúðir og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika og spjall

Plötubúðir í Reykjavík og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika í streymi auk spjalls tónlistarsérfræðinga um íslenskar útgáfur ársins fjögur kvöld fram að jólum. Streymt verður beint frá tónleikunum á FB-síðu Tónlistarborgarinnar sem og FB-síðu hverrar plötuverslunar fyrir sig.

Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm

Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið.

Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Harry og Meg­han gefa út hlað­varp

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði.

Sjá næstu 50 fréttir