Fleiri fréttir

Ferðast aftur í tímann með Tortímandanum

Terminator bálkurinn er hugarfóstur kvikmyndagerðarmannsins James Cameron, en hann bæði leikstýrði og skrifaði handritið að fyrstu tveimur myndunum. Kveikjan að sögunni kom þegar hann var staddur í Róm að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd Piranha II: The Spawning, ódýrri hryllingsmynd fyrir költmyndaframleiðandann Roger Corman.

Með höfuðverk í 28 ár

Steingrímur Sævarr Ólafsson lenti í bílslysi árið 1991 og hefur þjáðst af höfuðverkjum síðan. Hann leyfir "samferðamanninum“ ekki að stjórna lífi sínu.

Ég kemst í dauða­færi, svo klikkar eitt­hvað

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt.

Langar til að verða hundrað ára gömul

Á mánudaginn verður ný heilsumiðstöð opnuð í Faxafeni. Hún er rekin af þeim Manuelu Ósk, Arnari og Snorra, sem ætla sér öll að ná hundrað og eitthvað ára aldri og líta ótrúlega vel út.

Kona bankaði upp á og tók völdin

Í nýrri skáldsögu fjallar Ólafur Jóhann Ólafsson meðal annars um fordóma gagnvart múslimum og samstöðu þjóðar. Hann segist óttast að Donald Trump verði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna.

Gæfu­söm að lenda í kulnun

Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu

Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn

Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár.

Cardi B hitti Cardi E

Í tilefni af Hrekkjavökunni fór Ellen í góðan búning þar sem hún fór í gervi sem Cardi E.

Hlýleg stemming með fallegum gluggatjöldum hjá Vogue fyrir heimilið

Taugluggatjöld njóta mikilla vinsælda og skapa notalega stemmingu á heimilinu. Hjá Vogue fyrir heimilið er boðið upp á úrval lausna fyrir gluggann. "Best er að koma við hjá okkur og skoða sýnishorn og svo látum við sérsauma fyrir hvern og einn. Þeir sem ætla að fá sér gluggatjöld fyrir jólin ættu að kíkja til okkar sem fyrst," segir verslunarstjóri.

Karítas var ranglega greind með mígreni sem reyndist vera ólæknandi heilaæxli

Heimilislæknirinn sagði henni að hún væri bara með slæmt mígreni. Þegar fjölskylda Karítasar Björgúlfsdóttur heimtaði frekari rannsóknir kom í ljós að hún var með ólæknandi heilaæxli. Í heilauppskurði var helmingur æxlisins, sem var á stærð við tómat, fjarlægður. Eftir krabbameinsmeðferðina er Karítas í bata.

Afar venjulegur nörd

Þáttaröðin Fyrir alla muni hefst á RÚV á sunnudag. Annar stjórnenda er Sigurður Helgi Pálmason safnvörður Seðlabanka Íslands.

Samanlögð 190 ára reynsla í nýrri hljómsveit

Ný hljómsveit, Bakkabræður, leikur fyrir dansi á Kringlukránni um helgina. Sveitin er skipuð miklum reynsluboltum, eru þeir samanlagt með 190 ára reynslu. Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en Gísli, Eiríkur og Helgi og segjast leika ffjörug lög.

Veisla fyrir skilningarvitin í Fischer

Í dag verður kynntur þriðji ilmurinn frá Fischer, Fischer nr. 8. Hann er hannaður af Jónsa úr Sigur Rós. Fischer er fjölskylduverkefni þar sem allir leggja sitt af mörkum til að veita gestum upplifun fyrir öll skilningarvitin.

Sjá næstu 50 fréttir